Skólablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 4
40 SKOLABLAÐIÐ Tiárpeitingar til barnafraðslu samkvæmt frv. til fjárlaga, eins og það var samþykt við 3. umr. í neðri deild. 1. Til barnaskóla 21,000 kr. hvort árið (þar af til barnaskóla í kaupstöðum 5000 kr). 2. Til farskóla og farkennara 15000 kr. hvort árið. 3. Styrkur til að byggja barnaskólahús utan kaupstaða 20,000 kr. hvort árið. 4. Tilframhaldsmentunar kennurum 2500 hvort árið. 5. Til unglingaskóla 5000 kr. hvort árið. (þó eigi yfir 750 kr. handa hverjum). Vakið! Það er lífsspursmál fyrir lýðkennara- stjettina að eiga málgagn eða hafa málgagn. Nú sem stendur hefir hún Skólablaðið. En kennararnir verða að gara eitthvað fyrir blaðið sitt. Peir mega ekki sofa og láta það sofna. Því verða allir að sýna brennandt áhuga á verkinu. Ekki einungis með því að rita í það, heldur líka að afla því fylgis. Það er undir því komið, hvort það lifir eða deyr. í ár býður Skólablaðið góó kjör. Pað er ekki ólíklegt, að margir kenn- arar vilji vinna til »Tímaritsins um uppeldi og mentamáU. Það er stór- merkilegt rit og sérstaklega þarflegt fyrir kennara. E i n n af öllum lýðkennurum lands- ins er búinn að ávinna sjer ritið með því að útvega Skólablaðinu 5 nýja kaupendr. Hann hefir gert tvent í einu: unnið sjer gagn og styrkt blaðið. Petta er sjerstaklega merkilegt: 199 rumskar - 20b sofa 200 Ekki er von, að vel fari. 0llum stendur til boða að vinna til þess, sem Skólablaðið byður, en það væntir mestrar hylli af kennur- unum. Lýðkennarar, lítið til starfsbræðra ykkar meðal nágrannaþjóðanna, og ykkur mun langa til að vaka. Arvakur. Svar til Vigfúsar Guðmundssonar út af greinum hans í ísafold um fræðslu- lögin hefur »SkólabIaðinu« boristfrá kenn- urum og öðrum, sem andmæla allmjög skoðunum hans. Herra V. O. hefir sent »Skbl« all ítarlegt svar til Sigurðar Jóns- sonar kennara út af grein hans um sama mál í »Skólablaðinu«. Þar sem nú virðist sjeð fyrir endann á því, hvernig alþingi muni snúast við til- lögunni um frestun laganna, eða algerða breytingu á þeim (sjá um það á öðrum stað hjer í blaðinu), þá virðist ekki ásfæða til að halda þeim umræðum áfram, enda eru greinar þessar svo langar, að það er of vaxið »SkólabI« að taka þær. Vænt- um vjer og þess, að bæði hr. V. G. og andmælendur hans láti sjer lynda þessi málalok. Síúkrasjódur. Einhver vinveittur maður barnaskólum og kennurum, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefir nýlega sent »Kennarafjel. barnaskóla Rvk.« 241 kr. og 5 au að gjöf, og mælt svo fyrir, að upphæð sú skyldi verða fyrsti vísir til sjúkrasjóðs handa kennuurum skólans. Fjelagið þakkar góðum dreng gjöfina. llsllHllHlD FRÆBMNEFNDA. Allar fræðslunefndir, sem enn eiga ósendar fræðslusamþyktir til yfir- stjornar fræðslumálanna, eru ámintar um að senda þærtvíritaðar. Annað samritið yerður endur- sent til birtingar fyrir hlutaðeigendum, áteiknað með staðfestingu sjórn- arráðsins, en hitt verður a0 Mggía a skrifstofu fræðslumálanna. I[al|a||c5||al|l IÁRGANG SKÓLABLAÐSINS hefur víst enginn gleymt að lesa, en nokkrir hafa til þessa gleymt að borgahann; þeir eru vinsamlega ámintir að gera það seitl fyrst. íl eru vinsamlega beðnir aó greiða and- virði I. & II. árgangs sem allra fyrst ti| afgreiðslumannsins. -^Leióbeining^- um byggingu barnaskólahúsa, Þennan litla pjesa ættu allir þeir að hafa milli handa, sem reisa ný barna- skólahús eða hressa við eldri hús. f honum eru og leiðbeini igar um smíði á skólaborðum og bekkjum og nokkrar hreinlætisreglurtilathugunaríbarnaskólum. Fæst ókeypis hjá umsjónarmanni fræðslu- málanna. Coær kennarasföður eru lausar næsta ár við barnaskólann d Isaýirði með 700 kr. launum hvor. Um- sóknarfrestur til 14. maí næstkomandi. ísafirði 6. apríl 1909. Þorvaldur Jónsson. Áðalfundur hins rv l igs Yerður haldinn miðvikudaginn 19. maí næstkoraandi. Fundarefni, staður og stund verður auglýst síðar. UNGA ISLAND. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM. 5. árg. 1909. -5000 eintök. Kostar innanlannds kr. 1,25, sem borgist fyrir maílok. Pessum árgangi fylgir gefins handa skil- vísum kaupendum : BARNaBÓK UNOA ÍSLANDS 5. ár. FRJETTABLAÐ UNGMENNA 1. ár. HAUSTSKÓGUR (ljómandi falleg lit- mynd). BÓKASEÐLAR, sem veita afslátt á ýmsum bókum." VERÐLAUNAÞRAUTIR eru í blaðinu við og við. Útsölumenn fá blaðið lægra verði og auk þe=s ýms hlunnindi. Meira síðar. r=ir=jrj Dr=jr=ir=] iianwi er hjá HALLGRÍMI JÓNSSYNI skólakennara á Bergstaðastræti nr. 27. Menn eru beðnir að snúa sjer til hans um útsendingu og borg un á því, en ekki til ritstjórans. r=j[=jr=]Eir=jr=ir=j Útgeýandi: HIÐ ISLENSKA KENNARAF/ELAG. Ritstjóri og dbyrgðarmaður: JÓN ÞÓRARINSSON. PrentMníðja D. 0sttunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.