Skólablaðið - 15.06.1909, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 15.06.1909, Blaðsíða 1
Þriðji árgangur. /4. tbl: Kemur út tvisvar í mánuði. Koslar 2 kr. á ári. Sleykjavík 15. júní. Auglýsingaverð: 1 kr. þuml. Afgr. Reykjavik. 1909• Kennarapróf Landakotsskólinn. frá Kennaraskólanum tóku í vor 8. —12. f. m. 29 manns, er notið höfðu þar sams konar fræðslu, sem áður var veitt í kennaradeild Flensborgarskóla. Til- högun prófsins var og að öllu hin sama sem þar. Prófdómendur hafði stjórnar- ráðið skipað Ouðmund prófast Helgason ogjóhannes skólakennara Sigfússon. Pessi tóku prótið. 1. Arnfríður Einarsdóttir frá Búðum í Fáskrúðsfirði . . . íinkunn í bóklegu 5,00 Einkunn í verklegu 5,33 2. Brynleifur Tobíasson frá Geldingaholti í Skagafirði . . 5,67 5,67 3. Einar Loftsson frá Vatnsnesi i Grímsnesi 4,50 5.00 4. Elías Bjarnason frá Pretsbakkakoti á Síðu 5,17 5,67 5. Gísli Guðmundsson frá Efraseli í Hrunamannahrepp 4,83 4,83 6. Guðjón Rögnvaldsson úr Reykjavík 5,00 5,33 7. Guðmundur Benediktsson frá Svíra í Hörgárdal . . . 5,17 5,67 8. Guðrún Guðmundsdóttir úr Reykjavík 5,50 5,67 9. Ingibjörg R. Jóhannesdóttir frá Árnesi við Eyjafjörð . . 5,17 5,00 10. Jóhanna Eiríksdóttir frá Fossnesi í Gnúpverjahrepp . . 5,17 5,33 11. Jónas Stefánsson frá Kaldbak í Suður-Pingeyjarsýslu. . 4,83 4,83 12. Jónína St. Sigurðardóttir frá Lækjamóti í Víðidal . . . 5,17 5,33 13. Jörundur Brynjólfsson frá Hólum í Hornafirði . . . , 5,33 5,33 14. Kristján Sigurðsson frá Dagverðarnesi við Eyjafjörð . . 5,67 5,67 15. Kristmundur Jónsson frá Miðeyjarhólmi í Landeyjum . 4,00 4,00 16. Magnús Stefánsson frá þorvaldsstöðum í N.-Múlasýslu . 5,50 5,33 17. María Jónsdóttir frá Hríshóli í Barðastrandasýslu . . . 4,83 4,83 18. Marselína Pálsdóttir frá Húsavík 4,83 5.00 19. Rannveig Hansdóttir frá Hrólfsstöðum í Skagafirði . . 4.83 5,00 20. Sigdór Vilhjálmsson frá Brekku í Mjóafirði 5,33 5,50 21. Sigfús Bergmann frá Flatey í Breiðafirði 5,00 5,33 22. Sigríður Jónsdóttir frá Húsavík ......... 4,67 5,00 23. Sigurgeir Friðriksson frá Skógarseli i S.-Pingeyjarsýslu . 5,33 5,33 24. Svava Pórhallsdóttir úr Reykjavík 5,67 5,67 25. Sveinn Gunnlaugsson frá Flatey á Breiðafirði . . . . 5,17 5,17 26. Valdimar Sigmundsson frá Nesi í Norðfirði . . . . 5,50 5,67 27. Póra Pjetursdóttir frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi . . . 5,00 5,67 28. þorbjörg Jónsdóttir frá ísafirði 4,83 5,33 29. Porsteinn M. Jónsson frá Útnyrðingsstöðum í Vallahrepp 5,67 5,67 Framhaldsnámsskeið fyrir kennara hófst 15. f. m. Fer kenslan fram í kennaraskólanum, nema leik- fimiskenslan í leiklimishúsum mentaskólans og barnaskólans. Kenslugreinar eru : íslenska, uppeldisfræði, kristint'ræði, saga íslendinga, grasafræði, eðlisfræði, stærðfræði, landafræði, heilsufræði, teikning, söngur, leikfimi. Kenslustundir 8 á dag. Námsskeið þetta sækja nú 59 kennarar —32 í fyrra —, konur 24, karlar 35. Allar sýslur á landinu eiga fulltrúa í þeim hóp, fleiri eða færri, nema Borgarfjarðarsýsla og Mýra; Vestmannaeyjar 2 og Grímsey 1. Hvaðan sem að bænum er komið, hvort heldur á sjó eða landi, verða fyrst og skýrast fyrir mönnum hin hátimbruðu hús í Landakoti, ein sjer uppi á háborg- inni. Spítalinn er stórþarfur fyrir landið og bæinn, og systurnar útlendu við sjúkra- gæsluna eru mentaðar konur og fullar af kærleika. Pað er skylt að þakka þá stofnun, þó að maður óski þess um leið, að landið og bærinn eignist innan skamms sinn eigin spítala. Engin ástæða er til þess að óttast það að katólska trúboðinu verði tiokkuð á- gengt hjer að heitið geti. Lega landsins og lundin íslenska tekur fyrir það. Hið mikla trúarfjelag vili sem víðast eiga í seli í löndunt mótmælenda, og er ekkert um það að segja, þó að eigi muni nú umburðarlyndi vormótmælendavera goldið líku líktíalkatólskumlöndum.Sjerstakursjóð- ur mun og vera til þessgefinn, að starfrækja trúboð hjer á landi. En einn þátturí trúboðsstarfinu í Landa- koti er athugaverður og það er barna- skólinn. Nú er þar að komast undir þak stórt og vandað skólahús úr steini. Pví mun ætlað að taka ein 100 börn. Að- sóknin fer vaxandi, en í gamla skólahús- ið, sem stendur áfram, komust ein 50 — 60 börn. Jeg efa eigi að kenslan sje í góðu lagi, góð regla, hreinlæti o. s. frv., og jeg tel líklegt að varlega sje farið í trúarmálin. En engum dylst að fje og vinna er þó aðallega lagt fram til trúboðs,ogbúast ætti að mega við því, að blóðið rynni eitthvað til skyldunnar og ræktarinnar við feðra- trúna. En allra — áþreifanlegast er þó, að þetta er aldanskur skóli, alt fer fram á dönsku, öll kensla, alt tal. Pað er bara farið svo með íslenskuna, — og líklega þó ekki til jafns við dönskuna í barnaskólunum okkar, — að fáeinar stundir eru henni ætlaðar á viku, sein er- lendri tungu, óg dálkurinn »Islandsk« er fyrir hana í vitnisburðarbókunum. Og merkilegast af öllu er, að þetta þykir svo sjálfgefið hjá öllum þorra svo- nefndra »leiðandi« rnanna hjer um slóðir. Pykir flónska eða firrur að vanda um það. Lítilega var hreytt til þess hjer í blaðinu ■ í fyrra og. »Skólablaðið« vandaði vel og

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.