Skólablaðið - 15.07.1909, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 15.07.1909, Blaðsíða 4
60 SKOLABLAÐIÐ Brynjólfur i Nýjabœ, Ólafur i Mýrar- húsum og Ingjaldur á Lambastöðum og svo öllum fremur fón ritari. Kost- uðu þeir mig til Noregs 1875. Eg var þá orðinn allvel heima í biblíunni og í trúfræði, einnig í kirkju- sögu og mannkynssögu. Pekti all- mikið í sögu landsins og náttúru þess, og talsvert í almennri landafræði, hafði lesið flestöll frónsk skáld og kunni mörg kvæði þeirra, þekti talsvert í stjörnu- og grasafræði. Einnig þó nokkuð til útlendra skálda svo sem Miltons, Tégners og fleiri. En útlend mál kunni eg ekki svo teljandi væri. Og það á eg sannarlega mest heimil- ismenning minni að þakka, að eg straks gat skilið andann í ræðum og samtaii þessara stórskörunga Norð- manna: Skáldsins Björnson ogspek- ingsins Kr. Bruuns, og svo margra annara útlendra andans höfðingja, sem eg kyntist þegar á fyrsta ári utanveru minnar. Og það á eg líka mikið heimilis- menning minni að þakka, að eg gat svo fljótt farið að halda fyrirlestra er- lendis sem þegar unnu sjer hylli og hrós, þrátt fyrir formgalla. Svona góða, og sumstaðar víst ennþá betri, heimilismenning á bænda- bæjum áttum vjer víða um 1860. Hafa útlendir dáðst mjög að henni. En gjörum nú betur! en bændurnir þá! Prestastefnan á Pingvelli hafði mörg merkileg kirkju-og kenslumál til meðferðar: Skilnað ríkisog kirkju^ uppsagnarvald safnaða, kirkjuþing, undirbúningsmentun presta, kenn- /ngarfrelsi presta, kristindómskensl- a ungmenna o. fl. því miðurekkirúm í »Skólablaðinu« til að minnast nokkuð ítarlega á sum þessi mál, og meðferð þeirra á prestastefnunni. Inngangsræða sjera Magnúsar Helga- sonar um kristindóms fræðsluna vonum vjer að verði lesendum blaðsins kærkom- in. Prestastefnuna sóttu 32 vígðir menn, og fjöldi óvígðra; hún var haldin í heyr- anda hljóði, og stóð yfir 3 daga 2 — 4 júlí. Stúdentapróf. 15 nemendur tóku burtfararpróf frá hinum almenna mentaskóla í lok júnímánaðar. KENNARA VANTAR viðfarskólann í Laxárdalsfræðsluhjeraði í Dalasyslu næstavetur. Áskiliðerað kennarinn geti veitt tilsögn í söng. Til- boð sendist undirituðum fyrir ágústlok. Hjarðarholti 5. Júlí 1909 Ólafur Ólafsson. Bariaskólinn. Peir sem vilja fá undanþágu frá því að láta börn á skólaskyldum aldri ganga í barnaskóla bæjarins næsta skólaár, sendi umsóknir um það til borgarstjóra fyrir lok ágústmánaðar. — Peir sem óska að fá kenslu í barna- skóla bæjarins fyrir börn yngri en 10 ára sæki um það til borgar- stjóra fyrir lok ágúst mánaðar. Ef þess er óskað, að börn þessi fái ó- keypis kenslu, verður sjerstaklega að sækja um það. — Skólanejndin. Stnnflakensla. Peir sem vilja fá stundakenslu í barnaskóla Reykjavíkur næsta skólaár, sendi umsóknir til borgarstjóra fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skólanefndin. Auglýsing: Tvœr kennarastöður við barnaskólann í Hólshreppi í Norð- ur-ísafjarðarsýslu eru lausar til um- sóknar. Yfirkennarastaðan með 560 kr. launum. Undirkennarastaða minst með 380 kr. launum. Umsóknarfrest- ur til 15. ágúst næstkomandi. Skólanefndin. Kennarar óskast til farskólans í Haukadal og farskólans í Keldudal í Pingéyrarhreppsfræðsluhjeraði.Kenslu- tími að minsta kosti 6 mán. Laun 6 kr. um viku auk fæðis og hús- næðis. Umsóknir stílaðar til fræðslunefnd- arinnar, sjeu komnar til undirritaðs fyrir 20. ág. n. k. Söndum 21. júní 1909 Pórður Ólajsson. UNGA ÍSLAND. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OO UNGLINGUM. 5. árg. 1909.-5000 eintök. Kostar innanlands kr. 1,25, sem borgist fyrir maílok. Þessurn árgangi fylgir gefins handa skil- vísum kaupendum : BARNABÓK UNGA ÍSLANDS 5. ár. FRJETTABLAÐ UNGMENNA 1. ár. HAUSTSKÓGUR (ljómandi falleg lit- mynd). BÓKASEÐLAR, sem veita afslátt á- ýmsum bókum. VERÐLAUNAPRAUTIR eru í blaðinu við og við. Útsölumenn fá blaðið lægra verði, og auk þess ýms hlunnindi. Meira síðar. Kennarastaðan nlð barna$Kóiann í Tlatevrar$Kólabjeraðl í Onundar* firdi naestKomandi netur er lau$ til um$óKnar. Peir Kennarrar $em vílja $atKja um $töðu be$$a eru bednir aó $enda tilbod $ín tíl $Kólanefndar- ínnar á Tlateyri, í $ída$ta lagi fyrír \s. na?$tK. ágústmánaðar. Tlateyrí $. júlí 1909 SKólanefndin. -^Leióbeining^- um bygfgfingu barnaskólahúsa, Pennan litla pjesa ættu allir þeir að hafa milli handa, sem reisa ný barna- skólahús eða hressa við eldri hús. í honum eru og leiðbeini igar um smíði á skólaborðum og bekkjum og nokkrar hreinlætisreglur tilathugunaríbarnaskólum. Fæst ókeypis hjá umsjónarmanni fræðslu- málanna. Útgejandi: HIÐ ISLENSKA KENNARAFJELA G. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: /ÓN ÞÓRARINSSON. Prentsmiðja D. Ostlunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.