Skólablaðið - 15.10.1909, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 15.10.1909, Blaðsíða 8
80 SKOLABLAÐIÐ Bernskan eftir Sigurbjörn Sveinsson. Þessi góða lesæfingabók fyrir börn er í tveim heftum; hvort heftið á 75 aura. Mörg dagblöð hafa getið henn- ar að góðu. Börnunum þykirgaman að henni. Þau sjá sig þar sjálf í spegli. Ljettar og liprar barnasögur koma sjer aistaðar vel þar sem börn eru að læra að lesa. Foreldrum og kennurum gefur bókin ágætt tækifæri til að tala við börnin fræðandi og mentandi. Foreldrarnir, kennararnir og börnin færa höfundinum bestu þakkir fyrir »kverin« þau arna. Útsölumaður »Bernskunnar« íRang- a'rvallasysiu, Árnes- Kjósar- og Oull- bringu, Mýra- og Borgarfjarðar- er Sigurður Erlendsson. Laugavegi 26 Reykjavík. — HaupbœfÍF „Skólablaðsins" verður ekki sendur neinum, nema burðargjald fyrir hann verði sent fyrirfram afgreiðslumanni blaðsins, hr. Hallgrími skólakennara Jónssyni, Bergstaðastræti 27 Rvík, en burð- argjaldið er þetta: fyrír Tímaritið.....60 au. — Kennarablaðið... 30 - — Skólablaðið. ... 40 - QQQE 11=1 er hjá HALLGRÍMI JÓNSSYNI skólakennara á Bergstaðastræti nr. 27. Menn eru beðnir að snúa sjer til hans um útsendingu og borg un á því, en ekki til ritstjórans. j[=JL=dt=JD[=]F=1F=1 eru beðnir að tilkynna afgreiðslu- manni tafarlaust er þeir hafa bú- staðaskiftu Skólaborð selur undirskrifaður fyrir 10 krónur, borð og sæti handa2 börnum. Borð- in sendast uppiímd en ósamsett og taka þá lítið rúm, svo burðargjald verð- ur lítið. Umsjónarmaðurfræðslumálanna hef- ir sjeð mín borð, og mælir með þiem. Jóh. Reykdal, verksmiðjueigandi, Hafnarfirði. KENSLUÁHÖLD þau er fræðslumálastjórinn hefur valið og ætluð eru föstum skólum og farskólum, útvegar og selur undirritaður, eins og áð- ur hefir verið auglýst. Vissara er að draga ekki léngi úr þessu að panta áhöld, sem senda á hjeðan með seinustu strandferðaskipum í haust. Rvík. 2<77 '09. Morten Hansen. UNGA ISLAND. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OO UNOLINGUM. 5. árg. 19O9.-5000 eintök. Kostar innanlands kr. 1,25, sem borgist fyrir maílok. þes^u.n árgangi fylgir gefins handa skil- vísum kaupendum : BARNABÓK UNGA ÍSLANDS 5. ár. FRJETTABLAÐ UNOMENNA 1. ár. HAUSTSKÓGUR (Ijómandi falleg lit- mynd). BÓKASEÐLAR, sem veita afslátt a ýmsum bókum. VERÐLAUNAÞRAUTIR eru í blaðinu við og við. Útsölumenn fá blaðið lægra verði, og auk þess ýms hlunnindi. Meira síðar. Landsóðsstyrkur til unglingaskóla 1908—1909. 1. Húsavíkurskóli . . 2. Ljósavatnsskóli . . 3. Skútustaðaskóli . . 4. Heydalsárskóli . . 5. Núpsskóii í Dýrafirði 6. Mýrnesskóli . . . 7. Víkurskóli í Skagafirð 8. ísafjarðarskóli. . . 9. Seyðisfjarðarskóli . 10. Vopnafjarðarskóli , Kr. 370,00 235,00 235,00 350,00 450,00 235,00 200,00 500,00 370,00 225,00 3170,00 /Yleolimir "Hlns íslenska kennarafjelagrs" eru beðnir að greiða árstillög sín til Sigurðar kennara Jón ssonar.Laufásveg 35 íReykjavik SI eftir Laufeyju Vilhjálmsdóttur — fyrri. hlutinn á 50 au. Síðari hluti kversins er nú og út kominn; vel úr gerði gerð- ur að prentun og bandi ^stíf spjöld). Verð hans er 50 aurar — fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er í Reykjavík hjá Morten Hansen. 3C DC er open for vaksen ung- dom fraa 7de oktbr. til paaske. Vanleg og utvida hogskule. Skriv til Lars Eskeland. Voss, Norge. (B.A.F.) ík DC 3C Kaupendur blaðsins gera því mikinn greiða með því að standa vel i skilum með borgun fyrir þennan árgang Mr sem skulda fyrir fvrri. árganga eru vinsamlega beðnir að gleyma ekki skuld sinni. Hvern einstakan munar lítið um 2 kr., en blaðið munar um, ef aliir borga sínar tvaer krónur. Afgr. Bergstaðastr. 27 Rvík. Útgefandi: HIÐ ÍSLENSKA KENNARAF/ELAG. RUstjóri og ábyrgðarmaður: fÓN ÞÓRARINSSON. Prentsmtðia O. 0stlwds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.