Skólablaðið - 15.10.1909, Síða 8

Skólablaðið - 15.10.1909, Síða 8
80 SKÓLABLAÐIÐ Bernskan eftir Sigurbjörn Sveinsson. F’essi góða lesæfingabók fyrir börn er í tveim heftum; hvort heftið á 75 aura. Mörg dagblöð hafa getið henn- ar að góðu. Börnunum þykirgaman að henni. F*au sjá sig þar sjálf í spegli. Ljettar og liprar barnasögur koma sjer alstaðar vel þar sem börn eru að læra að lesa. Foreldrum og kennurum gefur bókin ágætt tækifæri til að tala við börnin fræðandi og mentandi. Foreldrarnir, kennararnir og börnin færa höfundinum bestu þakkir fyrir »kverin« þau arna. Útsölumaður »Bernskunnar« íRang- árvallasýslu, Árnes- Kjósar- og Gull- bringu, Mýra- og Borgarfjarðar- er Sigurður Erlendsson. Laugavegi 26 Reykjavík. — HoupbcefÍF ,,SkólabIaðsins“ verður ekki sendur neinum, nema burðargjald fyrir hann verði sent fyrirfram afgreiðslumanni biaðsins, hr. Hallgrími skólakennara Jónssyni, Bergstaðastræti 27 Rvík, en burð- argjaldið er þetta: fyrír Tímaritið......60 au. — Kennarablaðið . . 30 - — Skólablaðið .... 40 - er hjá HALLGRÍMI JÓNSSYNI skólakennara á Bergstaðastræti nr. 27. Menn eru beðnir að snúa sjer til hans um útsendingu og borg un á því, en ekki til ritstjórans. 1=11=] 1=1 B 1=1 b=JI=l eru beðnir að tilkynna afgreiðslu- manni tafarlaust er þeir hafa bú- staðaskifti. Skólaborð selur undirskrifaður fyrir 10 krónur, borð og sæti handa 2 börnum. Borð- in sendast upplímd en ósamsett og taka þá lítið rúm, svo burðargjald verð- ur lítið. Umsjónarmaðurfræðslumálanna hef- ir sjeð mín borð, og mælir með þiem. Jóh. Reykdal, verksmiðjueigandi Hafnarfirði. KENSLUÁHÖLD þau er fræðslumálastjórinn hefur valið og ætluð eru föstum skólum og farskólum, útvegar og selur undirritaður, eins og áð- ur hefir verið auglýst. Vissara er að draga ekki léngi úr þessu að panta áhöld, sem senda á hjeðan með seinustu strandferðaskipum í haust. Rvík. 26/7 ’09. Morten Hansen. UNGA ÍSLAND. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM. 5. árg. 1909. — 5000 eintök. Kostar innanlands kr. 1,25, sem borgist fyrir maílok. Pessurn árgangi fylgir gefins handa skil- vísum kaupendum : BARNABÓK UNOA ÍSLANDS 5. ár. FRJETTABLAÐ UNGMENNA 1. ár. HAUSTSKÓGUR (ljómandi falleg lit- mynd). BÓKASEÐLAR, sem veita afslátt á' ýmsum bókum. VERÐLAUNAþRAUTlR eru í blaðinu við og við. Útsölumenn fá blaðið lægra verði, og auk þess ýms hlunnindi. Meira síðar. Landsóðsstyrkur til unsclinscaskóla 1908—1909. 1. Húsavíkurskóli . . . Kr. 370,00 2. Ljósavatnsskóli . . . . 235,00 3. Skútustaðaskóli . . . . 235,00 4. Heydalsárskóli . . . . 350,00 5. Núpsskóli í Dýrafirði . . 450,00 6. Mýrnesskóli .... . 235,00 7. Víkurskóli í Skagafirði . 200,00 8. ísafjarðarskóli. . . . . 500,00 9. Seyðisfjarðarskóli . . . 370,00 10. Vopnafjarðarskóli . . . 225,00 3170,00 MeÖlimir ”Hlns íslenska kennarafielasrs” eru beðnir að greiða árstillög sín til S igurðar kennara Jónssonar, Laufásveg 35 íReykjavík eftir Laufeyju Vilhjálmsdóttur — fyrri, hlutinn á 50 au. Síðari hluti kversins er nú og út kominn; vel úr gerði gerð- ur að prentun og bandi i(stíf spjöld). Verð hans er 50 aurar — fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er í Reykjavík hjá JVlorten Hansen. Kaupendur blaðsins gera því mikinn greiða með því að standa vel i skilum með borgun fyrir þennan árgang Þeir sem skulda fyrir fvrri árganga eru vinsamlega beðnir að gleyma ekki skuld sinni. Hvern einstakan munar lítið um 2 kr., en blaðið munar um, ef allir borga sínar tvaer krónur. Afgr. Bergstaðastr. 27 Rvík. Útgeýandi: HIÐ ISLENSKA KENNARAF/ELAG. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: /ÓN ÞÓRARINSSON. Rrentsmiðja D. Ostlunds.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.