Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 1
SKÓLABLAÐIÐ SJÖTTI ÁRGANGUR 1912. Reykjavík, 1. janúar. 1. tbl. Skólablaðið 1912. Þau mál, sem Skólabl. ræðir. varða hvert heimili á landinu, og iaka til hvers atkvæðisbærs manns og konu. Áreiðanlegir útsölumenn óskast. Sölulaun 20% af 5 e'n- tökum og fleiri. Kaupbætir handa nýjum kaupendum 4. og 5. árgangur; og 1., 2. og 3. árgangur fæst keyptur fyrir 1 kr. hver meðan til er. Burðargjald sendist fyiirfram, Eldri kaupendum, sem um þessi áramót standa í skuld fyr- ir tvo árganga eða fleiri, verður enn sent blaðið þetta ár; en vinsamlega eru þeir beðnir að sýna blaðinu skil sem allra fyrst á þessu ári. Allir, sem hafa bústaðaskifti eru beðnir að gera aðvart um það sem fyrst. Blaðið þakkar skilvísum kaupendum viðskiftin undanfarið, og óskar öllum lesendum góðs og gleðilegs árs. •

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.