Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 9
SKOLABLAÐIÐ 9 að nemendur kennaraskólans fá fræðslu í þessari grein, lieldur ætti námskeiðið líka að taka hana upp, og sérstök smá handa- vinnuskeið á hentugum tíma að vera haldin, fyrir þá sem ein- göngu vilja kynna sjer hana. Þetta þyrfti ekki að vera mikill kostnaðarauki. Ef hægt er að vinn,a kennarastjettina íslensku fyrir málið, þá er því borgið. Þá er eg sannfærð um að margur kennarinn fær því ráðið hjá skólanefnd sinni að taka upp dálitla verkiega kenslu í skólanum og það þó engin lagaákvæði sjeufyrir hend' þar að lútandi, þau koma á sínum tíma. En eilt getum við öll gert á meðan kensla ekki getur byrjað, lagt heimilisiðnaðinum kröftug llðsyrði og með dæmi okkar sjálfra sýnt að við unnum honum. Handavinna drengja í Akureyrar barnaskóla. I. bekkur: Sama og stúlkur. II. bekkur: Sama og stúlkur. V. bekkur: 1. Spónakarfa. 2. Tágakarfa. VI. bekkur: III. bekkur: 1. Burstar gjörðir og kúst- hausar. 2. Serviettuhringir, mynda- rammar, og borðmottur, vafðar með basti. IV. bekkur: 1. Basttaska (hnýtt). 2. Tágakarfa. Einstöku börn hafa brent í tré og í vctur langar okkur til að taka innhefting blaVr og bóka ofurlítið með. 1. Saumakarfa. 2. Útsögun. 3. Spónakarfa. Handavinna stúlkna. Prjón: I. bekkar. Aukastarf: Pennaþurkari. Veggpoki. 1. Sokkar. 2. Smokkar. 3. Yl-leppar. 4. Poki. 1. Belgvetlingar. 2. Rykþurka. II. bekkur:

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.