Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.01.1912, Blaðsíða 10
10 SKOLABLAÐIÐ III. bekkur: 1, Sokkar. IV. bekkur: 1. Sokkar. 2. Ullarskyrta. V. bekkur: 1. Sokkar. 2. Nærpils eða ullarbolur. Aukastarf: Háleistar. VI. bekkur: 1. Sokkar. 2. Smokkar með útprjóni. 3. Vetlingar með útprjóni. 4. Stoppa í sokka. 5. Oera við sokka. Aukastarf: Háleistar. Ullarskyrta eða nærpils. Saumaskapur. I. bekkur: 1. Jafapjatla rneð ýmsum al gengum saumsporum. II. bekkur: 1. Skólataska (tvisttau). III. bekkur: 1. Svunta og æfing (forövelse). IV. bekkur. 1. Æfing. (Merkt skyrta.) 2. Skyrta. (Sniðin.) Hekluð blúnda. V. bekkurl 1. Æfing. 2. Buxur. (Sniðnar.) 3. Nafnaklútur. Hekluð blúnda. VI. bekkur. 1. Drengjaskyrta. 2. Merkingar. Bætt og stoppuð föt. Tekin snið. Teiknaður sokkurinn og skrifað um hann. Skrifað upp útprjónið. H. B. Heilsufar skólabarna. Hver veit nokkuð áreiðanlegt að segja um það? Enginn, — því að enginn hefur eftirlit með því, nema í kaupstaðaskólunum. Þar kemur læknirinn þó í skólann oglítur eftir Iíðan barnanna. Hvergi mun það eins rækilega gert eins og í barnaskóla Reykjavíkur. En hvers verður Iæknirinn þar vísari? Um það segir fá*t opinberlega. Það er þó sannast að segja málefni, sem h'tiJ ástæða er til að halda leyndu.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.