Skólablaðið - 01.02.1912, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.02.1912, Blaðsíða 1
SKOLABLAÐIÐ SJÖTTI ÁRGANGUR 1912. Reykjavík, 1. febrúar. 2. tbl. Lestur. Eftir Brynleif Tobíasson Fyrsta sporið, sem börnin stíga á fræðslubrautinni, er það að læra að lesa. Öllum þykir sjálfsagt að kenna lestur, og nærri allir Iandsbúar eru nú taldir Iæsir. Markaður á bókum er nú í hverju hjeraði á landinu og nóg er til að Iesa. En þá reynir á skarpskygni manna að velja rétt bækur til lestrar, þegar um mikið er að ræða. Bæði kosta- gripir og gallagripir á bókamarkaðinum eins og á öðrum mörk- uðum. — Á fyrri tímum var ekki fyrir hvern fátæklinginn að kaupa- bækur til að lesa, þegar bækur voru skrifaðar, Jog skrifa varð á skinn, áður en pappírinn og prentlistin voru fundin upp fyrir mátt mannsandans. — Árið 1423 var pappír fyrst notaður til bréfagerðar á ís- Iandi, í deilum Þorkels Guðbjartssonar og Michaels, sem kallað- ur var af sumum biskup; deila þessi reis út af officialstöðunni á Hólum. Þorkell klerkur þótti skærugjarn, og sýndi það sig í viðskiftum hans við Jón biskup Vilhjálmsson á Hólum. Það er eftir þenna tíma, að Gutenberg finnur upp prent- Iistina; og er þá lagður grundvöllur að veldi prentaðs máls í heiminurn. Sérstaklega mikil hjálparhella varð prentlistin hinni endurfæddu guðskristni, lúterska siðnum, og fyrir prentlistina átti hin nýja trúan sér enn meiri útbreiðsluvon, og sú von rættist. í katólskum sið er niðursett prentsmiðja hér norðanlands

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.