Skólablaðið - 01.02.1912, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.02.1912, Blaðsíða 16
32 SKÓLABLAÐIÐ Meðlimir hins íslenska kennarafélags eiga að fá »Skólablaðið« sent ókeypis. Ef einhvern þeirra skyldi vanta blaðið, geri hann svo vel að segja til þess. Borgun fyrir blaðið eiga kennarafélagar þvi ekki að senda til afgreiðslu þess. Og árstillögum til kennrarfélagsins tekur ritstj ekki við, heldur Sigurður Jónsson, kennari, Laufásveg 35. * * * Kaupbætir »Skólabls. verður ekki sendur nema burðargjald sé sent fyrir fram (40 aurar.) I.—III. árg. er seldur á 1 kr. hver; burðargjald 20 aurar að auki, fyrir hvern árgang. Ccmp.s Fatekudsalg Vesturvoldgado 10, Köbenhavn selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á ís- Iensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis. Lofthreinsandi skólaofnar, bestu teguadir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrir ísl. skóla. Þessir lofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verio keyptir í mörg skólahús hjer á landi og hafa reynst mjög vel. Riistj. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Pórarinsson. PRENTSMIÐJ A I). ÖSTH \DS

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.