Skólablaðið - 01.07.1912, Side 1

Skólablaðið - 01.07.1912, Side 1
SKOLABLAÐIÐ --Ssssg—- SJÖTTl ÁRGANGUR 1912. Reykjavík, 1. júlí. 7. tbl. Nátiúrugripasöfn »Sýna ■ - eti ekki cingöngu. að segja«. Þessi setning kveður við um allan skólaheiminn, sérstakl. þegar rætt er um náttúrufræðiskenslu, og allir hlutaðeigendur viður- lcenna hana — í orði að minsta kosti. Ætla mætti því, að hún væri líka viðurkend í verki. Hræddur er eg þó um, að lítið hafi orðið úr því víða hér á landi, að minsta kosti áður en fræðslu- iögin gengu í gildi. Með fræðslulögunum voru lögboðin kenslu- áhöld, og þar með var kennurunum gjört hægra fyrir að gjöra kensluna hlutkcnda. Var það vel farið. En — betur má, ef duga skal. Jafnvel þó að góðar myndir notaðar af áhugsömum kenn- ara gjöri kensluna stórum lífmeirí, þá hljóta þó söfnin — nátt- úrugripasöfnin — að verða miklu gagnsmeiri. Um önnur söfn ræðir hér eigi. Þá er og þess að gæta, að svo raunalega fátt er til af alíslenskum náttúrufræðismyndum, og eins hins, að náttúrufræðiskennarann vantar svo afar margar myndirtil kennslu sinnar, þrátt fyrir það, þótt lögboð um myndir séu til. Á þá við svo búið að sitja? Eða eru nokkur ráð til, sem vænleg séu? Eg hefi velt þessu talsvert fyrir mér, og hef komist að þeirri niðurstöðu að koma megi upp ofurlitlum vísi að náttúrpgripasafni við alla skóla landsins með tiltölulega hægu móti, svo fremi að hið opinbera og kennara stéttin leggist á eitt. Það ætti að vera báðum hlutaðeigendum kær samvinna, ' því að það er eitt víst, að safnanna er hin fylsta þörf. Við skulurn fyrst athuga um plöntusöfnin. Fáir munu þeir vera ísl. barnaskólarn- r, sem eiga plöntusöfn, og er þó hægast að afla sér þeirra- Frr held nú helst. að hað stafi afar mikið af framtaksievsi kennar-

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.