Skólablaðið - 01.08.1912, Side 3

Skólablaðið - 01.08.1912, Side 3
SKÖLABLAÐID 115 reynslu sem iengst eru komnir, eigum við þá líka að læra og láta þann sem til þess verður kjörinn að stýra hinum ófædda Iýðháskóla Suðurlands, kynna sér vel og vandlega bestu lýðhá- skóla annara landa. Til þesS að stofna lýðháskóla, sem ber nafn með rentu, þarf fyrst og fremst mikilhæfan — helst framúrskarandi manti eða menn til að kenna. — En það þarf meira. Það þarf líka hæfilega undirbúna nemendar. Sennilega rhá hvorttveggja finna hér á landi, ef vel er leitað. En hvort sem lýðháskóli verður settur hér á laggirnar fyr eða síðar, þá gefi það hamingjan, að hann líkist skóla gamla Qrundtvigs í fleiru en því að sleppa »lexíulestri« og prófi. Lexíurnar og prófin gera hann ekki að »skóla fyrir dauðann«, ef prófinu er skynsamlega hagað. Og hitt er líka víst, að skóli sem líkist lýðháskóla í því einu að sleppa þessu hvorutveggja, verður aldrei »skóli fyrir lífið«. — Það sem sumum þykir nú einkum ábótavant við lýðháskól- ana er það, að námstíminn sé of stuttur, ef hann er aðeins eitt ár, gætum þesS að þar koma þó flestir vel undirbúnir. Því er það, að sumir þeirra liafa nú orðið tveggja ára námskeið (Vid- eregaaende Folkehöjskole). Mundi veita af tveim vetrum hér ? Eða verður einn látinn nægja ? Skólar erlendis. Eftir J. J. VI. Náttúrufræði. Sú fræðigrein er í litlum metum hér á landi. Næsta lítið er skrifað um hana á íslensku, og þó minna lesíð. QKennarar víðsvegar að segja mér, að skólanefndirnar vilji ógjarnan hafa hana á stundatöflunni, því að áhöldin séu dýr og gagnið Iítið. • Stórþjóðirnar fara ekki eins að. Þær vita, að framfarir og stórbvhingarnar, sern gerast í heiminum, eru afleiðingar aukinnar

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.