Skólablaðið - 01.08.1912, Page 15

Skólablaðið - 01.08.1912, Page 15
sk’olablaðið 127 Kennarastaða laus. Kenuarastarfið við barnaskólann á Flateyri, fyrir veturinn 1912—’ 13, er laust til umsóknar. Umsóknir séu komnar til skólanefndar fyrir 15. ág. n. k. Kenslutími minnst 6 mánuðir. Ath: Kennarinn verður að geta kent söng. Skólanefndin i skólahóraði Flateyrar. Kennarastaðan við barnaskólann á Látrum í Aðalvík er laus til umsóknar. Kenslu- tíminn fjá 1. okt. til 1. mat. Laun 18 kr á viku, kennari sjái sér fyrir fæði og húsnæði. — Þeir sem hafa tekið fullnaðarpróf frá kennaraskól- anum ganga fyrir. Viðkomandi þarf að geta kent undirstöðuatriði í söng, og vera við því búinn að kenna að einhverju leyti í Vestur-Aðal- vík Umsóknir séu komnar til skólanefndar fyrir 15. ág. þ. á. Skólanefnd Sléttuhrepps 14. mai 1912 Cróður kenuari óskast í Engihlíðarhrepp í Húnavatnssýslu. Menn gefi sig fram við fræðslurtefndina eða umsjónarmann fræðsluinálauiia í Reykjavík sem allra fyrst. Kennarastarfið í Helgafellssveit er laust. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir ágústmánaðarlok næstkomandi. Svelgsá 22. júní 1912. Guðbrandur Sigurðsson. Kennarastaða við farskóla Skarðshrepps í Skagafjarðars. er laus. — Laun samkv. fræðslulögunum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um sérstaka kennara nentun (þar á meðal sönghæfi) kennarans send- ist undirrituðum fyrir lok ágústmán. n. k. Veðramóti 3. júni 1912. F. h. fræðsfunefndar Jón Þ. Björnsson.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.