Skólablaðið - 01.08.1912, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.08.1912, Blaðsíða 16
128_______________SKÓLABLAÐIÐ _ Kennara vantar við farskóla Sveinstaðahrepps fræðsluhéraðs næsta vetur. Peir sem kynnu að vilja taka að sér þetta kennarastarf, gefi sig fram við formann fræðslunefndarinnar, hr. Jón Kr. Jóns- son bónda á Móstöðum fyrir 15. ágúst næstk. Kennari óskast í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. Laun samkvæmt löguni. Um- sóknarfrestur til ágústloka. 2 kennara vantar í Eyrarsveit i Snæfellsnessýslu. Kennslutími 5 mánuðlr og kaup efti; fræðslulögunum. Umsóknarbréf sendist fræðslunefndinni fyrir 15 ág. Auglýsing. Kennarastaða við farskólann í Þorkelshólshreppi er laus. Skólaárið 6 máriuðir. Laun 150 kr. Hrísum 16. júní 1912. f. h. fræðslunefndar Aðalhelður R. Jónsdóttir. Laus kennarastaða frá 1. okt. næstk. við Flensborgarskólann. Kenslugreinar einkum stærðfræði og eðlisfræði. Hæfileiki til að kenna teiknun, leikfimi og skólaiðnað kemur og til greina. Kenslustundir alt að 30 á viku, Kenslutími 7 manuðir á ári Ársiaun 1200 krónur, greiðast með 100 kr. á mánuði hverjum. Umsóknir séu komnar til forstöðunefndar skólans fyrir 1. ágúst næstk. Görðum 1. maí 1912. Jens Pálsson. P. t. nefndar-formaður. Ritstjórí og ábyrgðarmaöur: Jón Þórarinsson. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUND8

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.