Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 1
SKÓLABLAÐIÐ --@SS£®- SJÖTTI ÁRGANGUR 1912. Reykjavík, . nóv. 11 . tbl. Um réttritun. Margir munu vera búnir að eignast »Stafsetningarorðabók« Björns Jónssonar. Hún er, sem kunnugt er, komin út fyrir allmörgum árum, og má heita eina leiðbeining almennings í þeim efnum. Nú nýverið, að heita má, er homin út bók eftir Finn Jóns- son prófessor, sem heitir »íslensk réttritun. Ég hef verið að blaða í þessari bók og hyggja að því, að hve miklu leyti þeim beri saman, þessum tveim bókum, sem ætla rná að verði helsta leiðbeining almennings um stafsetningu Mér dylst það ekki, að það skiftir allmiklu máli að þeinr beri saman, því að ekki er ólíklegt að margir muni spyrja, er þær greinir á: »Hverri á ég nú að fylgja«? Nokkur, orð sem ég hef fundið í þessum nefndu bókurn með ólíkuni rithætti, vildi ég mega setja hér. Hverju orði læt ég fygja blaðsíðutal. B. J. bls. XII glyrna f og B. — bls. 40 peysa bls. 16 glyrna f glirn F. — bls. 26 og 30 peisa F.J. — bls. 25 glyrna Bj. — bls. 30 kuml Bj. — bls. 22 hreyfa F. — bls. 30 kumbl F. — bls. 28 hreifa Bj. — bls. 46 skrimsl Bj. — bls. 47 smeykur F. — bls. 22 $krímsli F. — bls. 29 smeikur sbr. Bj. — bls. 48 sóleyg bls. 30 F. — bls 33 sóley Bj. — bls. 5 brunnklukka Bj. — bls. 26 iðulega F. — bls. 24 rita skal brún- F. — bls. 33 iðulega og ið- klukka ugl. jafnrétt

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.