Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.11.1912, Blaðsíða 15
SKOLÁBl.AÐIÐ 175 Æfiti þín var eins og morgunroði, Yndisdaga sýndist fyrirboði. Æskan, blíða, bjarta, Barnslegt, saklaust hjarta Lét þar alt í ljósum rósum skarta. Autt og dauft mun eftir vera heima, Aldrei pabbi og mamma þín þér gleyma. Lifir enn sem ómur Æskuleikja hljómur; Minning þín er heima helgur dómur. Ljúft var mér að Ieiða æsku þína, Litli vinur; minningarnar skína, Margar rnætar stundir Margir gleði fundir Fyrir hugann líða á ýmsar lundir. Skólarnir í Reykjavík. í vetur er aðsóknin þessi: Háskólinn: Guðfræðisdeild , — — — — — — 7 Lagadeild — — — — — — — — 14 Læknadeild — — — — — — — 20 Heimspekisdeild----------------------2 43 nemendur. Kennaraskólinn — — — — — — — — 57 — Barnaskóli Reykjavíkurbœjar — — — — um 1100 — Landakotsskólinn — — — — — — — 98 — Almenni mentaskóli — — — — — — — 144 — Verzlunarmannaskólinn — — — — — —■ 110 — Stýrimannaskólinn — — — — — — — 63 — Kyennaskólinn — — — — — — — — 100 — Iðnskólinn — — — — — — —-------------------48 — 1 Flensborgarskólanum eru í vetur 68 nemendur.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.