Skólablaðið - 01.12.1912, Side 1

Skólablaðið - 01.12.1912, Side 1
SKÓLABLAÐIÐ ---—Ssssg-—, SJÖTTI ÁRGANGUR Reykjavik, I. des. 12. tbl. Drykkjarvatn skólabarna. Víða er farið að gæta meira hreinlætis með drykkjarvatn á heimilum en áður tíðkaðist. En því miður er enn ekki hugsað um það í skólutiam svo sem skyldi. Sumstaðar liafa skólahús verið reist nokkurn spöl frá bæ, og ekkert verið um það hugsað, að með hægu moti næðist til góðs drykkjarvatns. — En þegar valinn er staður hauda skóla- húsi. skyldi fyrst spurt: er þar gott vatn? Ef ekki verður með hægu móti náð til nægiiegs og heilnæms vatns, þá er staðurinn óhentugur, hvað sem öðru liður. í skólum þarf að brúka mikið vatn. Það þarf gott vatn tii að þvo kenslustofur og göng, en það á að gera á hverjum degi á þann hátt að draga yfir gólfin rennvota tusku, og strjúka af borðum og bekkjum á sama hátt með votri dulu. En þvo svo gólfin vandlega einu sinni á viku, Börn þurfa oft að drekka, og það er afar áríðandi að drykkjar- vatnið sé heilnæmt. En heilnæmt er vatnið ekki — þó að vatns- bólið sé i sjálfu sjer gott — nema allrar varúðar sé gæt* í með- ferð vatnsins, og eins þeirra áhalda, sem notuð eru til vatns- geymslu og til að drekka með. Þar sem skólahaldið fer fram í baðstofum, eða stofum undir lofti, má búast við að meðferðin á því drykkjarvatni, sem börnin neyta, sé svipuð því sem gerist á heimilinu; góð á þrifaheimilum og slæm á óþrit'aheimilum. En jafnvel á myndarheiinilum getur áttsér stað óskiljanlegt hirðuleysi uni vatnsbólið og meðferð drykkjar- vatns. Vatnið tekið úr svo óhreinum lækjum, að það er Iátið standa ' fötum hálf og lieil dægrin svo að það »setjist«. o: verði svo

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.