Skólablaðið - 01.08.1915, Page 4

Skólablaðið - 01.08.1915, Page 4
SKÓLABLAÐIÐ ii 6 annars fara til ónýtis eSa beinlínis til ógagns og spillingar. Vel á þaö viS, aS höfuöborgin gangi á undan í þessu meS góSu eftirdæmi. Það mun sannast aS fleiri koma á eftir, ef vel geng- ur hér. HeimilisiSnaSarfélag íslands leitaSi í vetur til landsstjórn- arinnar um verulega aukinn styrk til aS koma áhugamálum sínum í framkvæmd á þann hátt, aS hún tæki upp á fjárlög þau, er hún lagSi fyrir yfirstandandi þing, fjárupphæS, sem félagiS taldi nauSsynlega; en stjórnin hefur ekki séS sér fært aS sinna þeirri málaleitun — því miSur. Stjórn félagsins hefur nú ítrekaS beiSni sína viS fjárlaganefnd N. d. alþingis, og lifir nú í voninni aS þingiS telji því fé ekki illa variS, sem notaS er til þess aS auka heimilisiSnaS í landinu. * * * Eftir aS þessi grein var skrifuS, barst oss „Skírnir" meS grein líks efnis eftir Jón SigurSsson á Ystafelli. Þar er þessi setning: „Eitt hiS stærsta viSfangsefni nýju aldarinnar þyrfti aS vera aS græSa hin beru rjóSur vetrarins hjá okkur, aS skapa nýja heimilismenningu og heimilis- i 8 n a S.“ ISnsýningin á BreiSumýri, sem getiS er á öSrum staS í þessu blaSi, er mjög svo gleSilegur vottur þess, aS heim- ilisiSnaSur sé þó enn til í landinu, og er vonandi, aS hún verSi öSrum hvatning til aS vinna aS sama marki. Eflum fegurðarþrá barnanna. Eftir Guðmund Hjaltason. NiSurl. IV. Bíó-myndir og blóm. En hvaS á aS segja um Bíómyndir fyrir börn? Geri þeir þaS sem þekkja þær betur en eg. En betri þykja mér nú fallegar bókamyndir, aS eg nefni ekki góS málverk. En þau eru, því miSur, oft torfengin.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.