Skólablaðið - 01.08.1915, Side 12

Skólablaðið - 01.08.1915, Side 12
124 SKÓLABLAÐIÐ Úthlutun landsjóðsstyrks til unglingaskóla 1915. 1. Búóarskóli í FáskrúðsfirSi ...................... 500 kr. 2. Sauðárkróksskóli ............................... 525 — 3. Keflavíkurskóli ................................ 400 — 4. Siglufjarðarskóli .............................. 425 — 5. Núpsskóli við Dýrafjörð ....................... 1300 — 6. Bakkagerði í Borgafirði ....................... 600 — 7. Húsavík ........................................ 800 — 8. Vopnafjarðarskóli ............................ 500 — 9. Akranesskóli ................................... 4°° — 10. Hjarðarholtsskóli .............................. 950 — 11. Víkurskóli í Mýrdal ............................ 550 — 12. Hvammstangaskóli ............................... 950 — 13. Seyðisfjarðarskóli ............................ 1500 — 14. ísafjarðarskóli ............................... 1500 — 15. Eyrarbakkaskóli ................................ 400 —- 16. Hvítárbakkaskóli .............................. 2100 — 17. Heydalsárskóli ................................. 400 — 18. Handavinnuskóli Halldóru Bjarnad., Akureyri 200 — Samtals kr. 14000 Úr fundargerð kennarafundar á Seyðisfirði. Ályktanir: I. Fundurinn álitur óhjákvæmilegt að breyta alþýðufræðslu- fyrirkomulagi fræðslulaganna, þannig að kennurum verði fækk- að, starfstími þeirra lengdur og kjör þeirra bætt svo, að þeir geti lifað af kenslustarfinu eins og kennarar þurfa að lifa. II. Fundurinn telur nauðsyn að auka að mun og bæta unglinga- fræðsluna í landinu og álítur hagkvæmt að stofnaður yrði einn

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.