Skólablaðið - 01.08.1915, Síða 14

Skólablaðið - 01.08.1915, Síða 14
I2Ó SKÓLABLAÐIÐ Mælingar á líkamsþroska nemenda barnaskólans á Eskifirði á miðju skólaári 1914—1915. D r e n g i r: Aldur Tala Hæð í sentimetrum Gildl. (brjóstmál) cm. fallra mældra Meðaítal Hæstir Lægstir Meðaltal Gildastir Mjóstir 9 ára I I27 65 10 — 4 127 130 126 64 67 62 11 — 4 134 137 J31 65,5 67 64 12 — 5 139 142 137 69 74 65 !3 — 2 152 156 148 85 87 83 S t ú 1 k u r : Aldur Tala Hæð í sentimetrum Gildl. (brjóstmál) cm. fullra maildra Meðultal Hæstar Lægstar Meöaltal GildastarMjóstar 9 ára 3 123,4 I27 n8 6l 64 59 10 — 5 153 138 131 66,6 72 65 11 — 7 133 146 128 68,6 76 62 12 — 3 143 157 133 74,7 81 71 r3 — 5 '47 151 143 75,6 80 70 14 — 1 144 75 Alls 40 mælingar, 24 stúlkur og 16 drengir. Við hæðarmælingu voru nemendur látnir standa á sokkun- um upp viS þil og rétthyrndum hlut haldið við þilið ofan á höfði þeirra. Brjóstmál'var tekið utan yfir þunn leikfimisföt, dálítið þétt. Litla móðurmálsbókin handa börnum og byrjendum eftir J ó n Ó 1 a f s s o n, er nýkomin út, en ekki hefur gefist tími til aS lesa hana; verður getið síðar. Nýtt póstkort yfir ísland hefur póstmeistari látið gefa út. Það er mesta þarfaþing, og kostar að eins 1 kr. Sjást á því allar símaleiöir og póstleiðir.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.