Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 1
SKOLABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: HELGI HJÖRVAR XII. ÁR. JÚNÍ 1920. 6. BLAÐ. Framburðarkensla og hljómbætur. Mörgum mun það í minni, aS GuSmundur Björnson land- læknir, vakti skörulega máls á því hjer um áriS, hve fram- burður íslenskunnar hefSi breyst og væri sífelt aS breytast tií hins verra, og lagöi þaS eindregiS til, aö tekiS væri í taumana og framburSurinn færður til betri vegar i ýmsum greinum. Hann ritaði um þetta tvær merkar hugvekjur í SkólablaSiS (1912, 10. blaö, og 1913, 12. bl., sbr. 1. bl. 1914). Seinni rit- gerðinni fylgir álit þeirra þriggja: Sigfúsar Einarssonar, Þor- steins Gíslasonar og Pálma Pálssonar, og fallast þeir í raun- iniii allir á aÖalatriSiS sjálft hjá landlækni: aS breyta mætti framburöinum til bóta. Einkum taka þeir Sigfús og Pálmi hik- laust undir þaS. Pálmi Pálsson segir meSal annars: „Á því leikur eng'inn efi, aS framburSur og hljómblær móSurmáls vors hefir ófríkkaö í ýmsum greinum á síSari öldum, sum hljóS orS- in hörð og óþjál, er áSur voru mjúk og þýð, og þó ekki jafnt alstaöar á landinu, heldur er þar á talsverSur munur.En hugmynd sú, er þú ber fram i ritgerS þinni, um aS fegra hljóm- blæ móSurmálsins, bæta framburSinn svo sem auSiS' er, hefur mjer virst svo hugnæm og mikilvæg, aS allir þeir, aö minsta kosti, er fást viS móSurmálskensluna í skólum landsins. ættu aS sinna þessu máli, leita fyrir sjer um leiöir aö rjettu marki og finna greining auöveldra og torveldra atriSa. Jeg hyg'g, aS viStæk kensla í talmálinu sje þaS, er fyrst á aS leggja stund á, þá er um móSurmálskenslu er aS ræSa..“ Landlæknir hjelt máli þessu vakandi um hríS, flutti fyrir- lestra hjer í Reykjavík meS þessum nýja framburSi o. s. frv. Þá um tíma var mikiö um þetta talaS, fremur þó sem skrítiS

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.