Skólablaðið - 01.06.1922, Side 2

Skólablaðið - 01.06.1922, Side 2
Skólablaðið Líftryggingarfjel. Andvaka h.f. Kristianiu, Noregi. Venjulegar líl'tryggingar, barnatryggingar og lífrentur. íslandsdeildin: Löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 191!). r Abyrgðarskjölin á íslensku. Varnarþing í Reykjavík. Idgjöldin lögð inn í Landsbankann. ,ANDVAKA‘ .ANDVAKA* ,ANDVAKA‘ ,ANDVAKA‘ ,ANDVÖKU‘ ,ANDVAKA‘ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en fiest önnur líftryggingarfélög. sctur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). veitir líftryggingai’, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Ættu því bindindismenn og bannvinir að skifta við það fjelag, er styður málstað þeirra. má með fullum rjetti telja líftryggingarfjelag ungmenna- fjelaga, kennara og bænda í Noregi. Enda eru ýmsir stofnendur fjelagsins og stjórnendur og mikill fjöldi bestu starfsmanna þess úr þeim flokkum. veitir „öryrkja-tryggingar“ gegn mjög vægu auka- gjaldi, og er því vel við hæfi alþýðumanna! Sjómenn og verkamenn, listamenn og íþróttamcnn, iðnaðarmenn og kaupsýslumenn, rosknir menn og börn, bændur og búalið, karlar og konur hafa þegar líftrygt sig í „Andvöku“. Skólanemendur, sem láns þurfa sjer til mentunar, geta tæp- lega aflað sjer betri tryggingar en góðrar lífsábyrgðar í „Andvöku“. Helgi Valtýsson, (forstjóri Islandsdeildar). Heima: OruiHlarstíg 15. . Pósthólf 533, Keykjavik. A.V. Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs sins.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.