Sovétvinurinn - 01.09.1935, Síða 2

Sovétvinurinn - 01.09.1935, Síða 2
[Sovétvinurinn] »Sovétvinurinii, blað Sovétvinafélags Islands, kemur út ann- an hvern mánuð. Áskriftagjald er 2 krónur. Verð þessa blaðs er 40 aurar. AFGREIÐSLA: Skrifstofa Sovétvina- félags íslands, Lækjargötu 6. — Reykja- vík. — Pósthólf 392. Ábyrgðarmaður: KRISTINN E. ANDRÉSSON FÉLAGSPRENTSMIÐJAN — REYKJAVÍK Efni þessa blaðs er m. a.: Kínverska byltingin, Hendrik J. S. Ottósson. Sosjtsjenko: Afbrýði og menntun. Iþróttalíf í Sovétríkjunum, Þ. P. Fjölskyldulífið í Sovétríkjunum, H. Þ. þýddi. Alþjóðlegt tónlistarmót í Strassburg. Frá Sovétvinafélaginu. Rauða hættan kom út um 20. ágúst. Þá voru komnir víðsvegar að af landinu rúmir 700 áskrifendur. Síðan hafa margir bætzt við. Nú er bókin komin í bókaverzlanir og er mikill hluti upplagsins (1200 eintök) þegar seldur. Stjórn Sovétvinafélagsins biður Sovétvininn að bera þakk- læti til þeirra ágætu manna, sem unnið hafa að áskrift3' söfnun og sölu bókarinnar. Þar hafa margir sýnt mesW dugnað og áhuga, ekki sízt í smærri kauptúnum út> um land. Á Sauðárkróki söfnuðust t. d. 38 áskrifendut' á Norðfirði 20, Húsavík 24, i Rorgarnesi 14. Af vegavinnU' mönnum á Holtavörðuheiði keyptu 16 bókina, eða 5. hve( maður. 1 Reykjavík söfnuðust rúmir 300 áskrifendur, á Ak' ureyri 60 o. s. frv. Sérstaklega þýðingarmikið er það, hve bókin hefir dreif2* vítt um landið. Það mun varla nokkurt kauptún eða svei« sem ekki hefir fengið nokkur eintök a. m. k. Þetta er mikiR' vert, þegar litið er á, hvað rök bókarinnar eru sterk, hverP' ig höfundurinn sýnir lesendunum svart á hvítu, óhrekja1’' lega, alla yfirburði hins sósíalistiska skipulags. Það el heimsKur maður eða blindur, sem ekki lætur sér skiljaS* slík rök. Sjaldan mun álit manna hafa verið jafn einróma u1^ nokkra bók eins og Rauðu hættuna. Allir ljúka lofsorði 1 höfundinn fyrir einurð hans og snilld. Halldór Kiljan LaY ness segir i ritdómi i Verklýðsblaðinu, að betri'gjöf en þesss bók geti enginn maður gefið samfélagi sinu. Eftir er fyr'( íslenzka alþýðu að meta hana til fulls með því að brey(í hugsunarhætti sinam og starfsháttum í samræmi við kenö' ingar sósialismans. Sovétvinurinn Mikið mannsbragð væri það, ef þeir, sem dugnað sýnm við söfnun áskrifenda að Rauðu hættunni, tækju sig til öfluðu Sovétvininum nýrra kaupenda. Hlutverk SovétviO' arins er að fylgjast með framkvæmdum sósíalismans 1 Ráðstjórnarríkjunum og flytja islenzkum lesendum sanna' fregnir af þeim. Til þess að kynnast jafnóðum hverjum nýJ' um sigri sósialismans er nauðsynlegt að kaupa Sovétvinin0' Menn vita, að öll borgarablöðin og Útvarpið þegja vandlef^ um slíka hluti. Eftir lestur Rauðu hættunnar hlýtur alla a® þyrsta i meiri fróðleik um Sovétrikin, og þá er sjálfsatf* að kaupa Sovétvininn. Safnið honum nýrra kaupenda um allt land. '. ..; •£ ■ “ timmi jjnmtm (nmii Imramin Á Krím, í Kaukasus og á ströfl ^ Svarta hafsins eru reist fteS hressingarhæli og hvildarhe>,rl ili verkalýðsins i Sovétríkjlin um. Þar er hollast og bezt lof^s lag og mikil náttúrufegurð. ÞesS mgnd er af hressingarhietin Semasjko á Krim. 2

x

Sovétvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.