Sovétvinurinn - 01.09.1935, Blaðsíða 11

Sovétvinurinn - 01.09.1935, Blaðsíða 11
[Sovétvinurinn] Vegna endurtekinna óska frá lesendum „Sovétvinarins" verður framvegis reynt að birta eitthvað um skák i hverju hefti, ýmist tefldar skákir með skýringum eða skákþrautir. Hér birtist fyrsta skákþrautin, sem er samin af þekktum rússneskum skákþrautasmið, N. Uspenski. Lesendurnir eru beðnir að senda ráðningar til „Sovét- vinarins", pósthólf 392, Rvík — og verða nöfn þeirra, sem rétta lausn senda, birt i blaðinu. Skákþraut nr. 1. N. USPENSKI (Iwanowo) 8 7 6 5 3 2 1 v/ abcdefgh Hvítt: K a 7, D c 3, H d 4, B b 7, R f 5, R b 3, b6, e4, g5 (9 taflnuenn). Svart: Ke6, Dg7, Bc8, Rf8, g6, (5 taflmenn). Hvítt mátar i öðrum leik. ¦41 1 ¦ 1 ¦ ¦ !*¦*¦ ¦£¦/ ¦«fa, W *WM% 'HIP Sovétvinurinn skorar nú á alla kaupendur sina, að greiða blaðið fljótt og skilvislega. Með síðasta tölublaði voru send til kaupenda úti á land póstávísana-eyðublöð til hægðarauka fyrir kaup- endur. Þeir þurfa ekki annað en afhenda ávísanirnar á næstu póststöð og greiða um leið verð blaðsins. Sovétvinurinn er mjög ódýr og skilyrði til þess, að hann beri sig, er það, að hann eigi marga kaupendur, sem greiða hann skilvislega. Áskrifendur i Reykjavik eru beðnir að greiða blaðið á skrifstofu félagsins eða senda greiðslu i pósti. Skrítlur Morgunblaðsins. Morgunblaðið er nú loksins farið að sjá, að enginn lít- ur á Rússlandslygar þess öðruvísi en skritlur, og birtir þær nú orðið i skritludálkinum. Ein af skritlunum, sem Mbl. hefir eflaust þótt mjög fyndin, birtist þar 29. ágúst og hljóðar þannig: „Aftökur l stórum stíl. Samkvæmt blaðinu „Nasph Patj", sem gefið er út i Car- bin, hefir rússneska stjórnin látið taka af lífi 300 manns í einu í Pharbarowsk. Voru þetta andstæðingar stjórnar- innar, sem lengi höfðu setið i varðhaldi og voru þeir drepnir með eiturgasi. Blaðið segir ennfremur. að það sé nú orðið alsiða í Rússlandi, að nota eiturgas, þegar drepa skal fjölda fólks í einu." Þetta er fagur vitnisÐurður um smekk Morgunblaðs- ritstjóranna. _. ¦* V Pl H^ IK XXX • * * NPNKIN KHPKI Þetta er merkid á vinnufötunum, sem þér eigið að nota. Framleidd af íslenzkum höndum. VHNWOJIFATAflJIEÍD© ÖSÍLAWIDS »A Reykjavík. Símnefni: Vinnufatagerðin. Sími: 3666. Happdrætti Háskóla íslands Dregid verður í 7. flokki ÍO. september. Endurnýjun- arfrestur er til 4. september. Gleymið ekki að endurnýja. ii

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.