Sovétvinurinn - 01.12.1935, Blaðsíða 9

Sovétvinurinn - 01.12.1935, Blaðsíða 9
■ [Sovétvinurinn] Nokkrir fulltrúar frá samyrkjubú- unum að ræða við Kalinin, forseta Sovétlýðveldanna. Kalinin er lengst til vinstri á myndinni. pud*) af korni, ]>ar af 1,2(59 miílj. pud markaðs- korn. Þessi sömu bændabýli uppskáru árið 192(5— 27, þegar þau enn voru livert út af fyrir sig, sam- tals 2914 millj. pud af korni, ]>ar af 341.6 millj. pud markaðskorn. Breyting framleiðslunnar til samyrkju hefir þannig orkað því, að annars veg- ar hafa þessi býli getað sent riærri fjórfalt meira korn á markaðinn og liins vegar liafa þau fengið miklu meira korn til eigin þarfa en áður. Stórkostlegur sigur. Enn er eitt, sem orðið hefir happadrjúgt fyrir Sovétlandbúnaðinn, og það er, hversu alltaf geng- ur rösklegar að uppfylla ríkisáætlunina um af- hendingu á korni. 10. október í ár, þ. e. rnánuði fyrr en í fyrra, var áætlunin uppfyllt um öll Sovét- ríkin. Bæði samyrkjubúin og einstaklingsbúin höfðu þann dag farið fram úr afhendingaráætl- uninni um 1,8%. 1 samanburði við árið 1933 hefir áætlunin ver- ið framkvæmd tveim mánuðum fgrr i ár. Hvernig gengur með ríkis-„kornverksmiðjurnar“? Ríkisbúin störfuðu öðru vísi i ár en áður. Sú staðreynd ein, að ríkisbúin hafa á þessu ári feng- ið nærri 2 tn. meira korn af hverjum ha. en árið 1934, er ótvíræð sönnun um betri vinnubrögð. Fram til þessa (fyrst í nóvember) hafa rikis-korn- verksmiðjurnar gefið rikinu 105 milljónir pud af korni. Það er 30 millj. pud meira heldur en afhent var alll árið í fyrra. Auk ])ess hafa ríkisbúin í fjósum sínum og fjárhúsum yfir 200.000 nautgripi og 320.000 sauðfjár. Afleiðingin! Framkvæmdir á tillögum sovétstjórnarinnar um breytingu á landbúnaðinum, um stofnun ríkis- og samyrkjubúa með nýtízku tækni, er þegar farin að bera ríkvdega ávöxtu, lika hvað því við kem- ur, að birgja bæjarbúa upp með lífsnauðsynjum. Byrjun þessa var sú verðlækkun á brauði, sem framkvæmd var i byrjun janúar, og afnám kort- anna fyrir hýðisaldin. í október í áir voru allir aðdrættir matvæla gefnir frjálsir. Fólkið getur nú keypt sér öll matvæli í opinni verslun við einu og sama verði, sem ákveðið er af ríkinu. Lækkandi verð — ha'kkandi laun. Afnám mátvælakortanna hafði um leið í för með sér lækkun verðs. Nokkur dæmi: f Moskva er brauðið orðið 15% ódýrara. Búg- mjöl lækkaði um 24%, hveiti um 14%, hrís um 19%. Markaðsverð á feitmeti lækkaði þó enn meira: Smjör um 21% til 28%, plöntufeiti um 53%. Fyrir sömu fjárhæð geta menn því nú kcypt miklu meira en áður. Það eitt hefir hækkað raunveru- leg laun verkamannanna um 12—13, já — jafnvel — allt upp í 16%. *) 1 pud = 16 kg.

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.