Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 1
•wwss 45. árg. — Laugardagur 27. febrúar 1965 — 48. tbl. WMWWWWWWMMWWWWMWMtMWMWMWIWWWWWm' ISINN FÆRIST NN NÆR LANDINU . Reykjavík, 26. febrúár. — EG. VEÐURSTOFAN spáði í dag noröanátt og benda því allar lfltur tU að hafísimi færist enn nær landi í nótt og á morgun. ístungan autsor af Langanesi hafði í dag færzt 20 sjómflur suðaustur eftir og ís var enn við Strauinnes, Hælavfkurbjarg og Horn. Lfldndi eru til, að ef norðanáttin helst, muni ís berast inn á Austfirði áður en langt um líður. Flugvél Landhelgisgæzlunnar, SIF, fór í ískönnunarflug í dag og HOLLENZKA STJORNIN FER FRÁ Haag, 26. febr. (ntb-rt). Hollenska ríkisstjórnin sagði af sér í kvöld eftir hávaðasaman stjórnarfund, að því er tilkynnt var af opinberri hálfu í Haag seint í kvöld. Forsætisráðherrann Victor Marijnen, hélt þegar til hallar Júlíönu drottningar til að tilkynna henni lausnarbeiðnina. Ákvörðunin un '»usnarbeiðn- ina var tekin, er stjöinln var í þann veginn að klofna vegna ráða jgerða um auglýsingar í útvarpi «g sjónvarpi. i_ Marijnen myndaði rikisstjórn sína í juK 1963 eftir 70 daga stjórnarkreppu. kom til baka um klukkan 19,30. Samkvæmt upplýsingum Land- helgisgæzlunnar urðu litlar breyt- ingar í dag á ísnum fyrir Vestfjörð um aðrar en þær, að tungan, sem var í ísafjarðardjúpi í gær, var í dag komin að Straumnesi, og enn fremur var ís kominn inn í Aðal- vík, Fljótavík og Hornvik. ísinn liggur nú upp að Straum- nesi og Hornbjargi og inn undir Barðsvík. Umhverfis Grímsey er talsvert íshrafl. ísinn austar þok- ast austur og suðaustur eftir. ís- tungan austur af Langanesi hafði í dag færzt rúmlega 20 sjómílur suðaustur eftir. Áhöfn SIF taldi, að siglingaleið- ir væru ekki tepptar í góðu skyggni að degi til, en hins vegar hefur Landhelgisgæzlan varað skip við að sigla fyrir Horn vegna ís- hrönglsins. Strandferðaskipið Herðubreið var við Horn um klukkan 8,30 í morgun, en um fjögur leytið í dag var hún rétt komin fyrir Kögur. Undir venjulegum kringumstæðum er þetta um það bil fjögurra klukkustunda .'igling. Oft varð Herðubreið að sjtanza alveg vegna íss og bíða og sæta færis, Veðurstofan spáði í dag norðan átt og haldi henni áfram eru allar f líkur til að ísinn haldi áfram að reka suður og suðaustur eftir og gæti þá allt eins farið inn á Aust- firðina eins og áður hefur komið fram í fréttum. ISINN NÆR LANDSÍE Rætt við húsfreyjuna í Hornbjargs- vita, sem sér bezt til hafíssins Reykjavík, 26. febr. — ÓTJ. „ÍSINN nær svo til upp í Iand- steina hjá okkur hér <Oð Horn- bjarg, og þó að hann sé ekki landfastur ennþá, þá er hann svo nálægt að þegar Skjald- bréið fór fyrir Horn s.I. fimmtu dag, varð hún að brjóta sér leið". Soffía Sigurjónsdóttir hús- freyja í Hornbjargsvita, mun vera sú kona, sem einna bezt sér til landsins forna fjanda. Svo sem kunnugt er af frétt- um; slasaðist maður hennar fyr- ir skömmu, var fluttur á sjúkra hús, og síðan hafa hún og sonur hennar, Baldur, gætt vit- ans. Jóhann er nú að hressast, og er væntanlegur heim á sunnudag, ef veður leyfir. — Soffía tjáði Alþýðublaðinu, að isinn væri að vísu ekki land- fastur, en næði út svo langt sem augað eygði. Jakarnir væru ekki stórir, þetta væri miklu fremur íshröngl. Aðspurð um, hvort ekki væri kalt í veðri, svaraði hún neitandi, þarna væri um þriggja stiga hiti. Að vísu kæmi til, að nú væri sunn- anátt. Ef hann hins vegar kæmi að norðan, myndi fljótlega kólna, og þá myndi ísinn lík- lega fara alveg upp í fjöru. ÓTTINN VIÐ MJÓLKUR YZLU ASTÆÐULAUS? Reykjavík, 25. febr. — OO. Björn L. Jónsson lækuir ritar 'grein í nýútkomið hefti Heilsu- .verndar, tímarit Náttúrulækninga /élagsins, sem hann nefnir Óttinn )rið mjólk og smjör. Ræðir hann þar um þann ótta, sem að undan- iörnu hefur orðío vart hjá fólki, vio að borða mjólk og smjör vegna hættu á æðakölkun, blóð- tappa og kransæðasjúkdómum. í grein sinni segir hann, m. a. Hin síðustu ár hefur mikið verið rætt og ritað um hinar svonefndu ómettuðu fitusýrur í feitmeti. Rann sóknir virðast benda til þess, að mettuðu fitusýrurnar stuðli að myndun kólesteróls í blóði og að i æðakölkun, en hinar ómettuðu ' dragi úr hvoru tveggja. Nú vill ! svo til, að i flestum jurtaolíum eru ; ómettaðar fitusýrur í meiri hluta ! (undantekningar: olífuolia og kók- oshnetuolía, en í henni er næst- um ekkert af ómettuðum fitusýr- I um), en í dýrafeiti eru hinar mett- l uðu fitusýrur yfirgnæfandi, að undanteknu þórskalýsi. í mjólk og smjöri er þaunig mjög lítið af á- mettuðum fitusýrum. Þótt rannsóknir hafi sýnt, að kólesteról í blóði sjúklinga með æðakölkun sé meira en í blóði annarra manna, er ekki þar með sannað að kólesteról sé hin beina Frambald á 13. síðn. HERÞOWR REKAST Á Omaha, Nebraska, 26. feb. (ntb-rt). Tvær bandariskar herþot- ur rákust í dag á langt úti yfir Atlantshafi. Báðar þot- urnar fórust og benda allar líkur til þess, að áhafnir beggja þotanna, samtals átta manns, hafi farizt. Talsmaður yfirstjórnar flughersins í Omaha, Neb- Framhald á 13. siðu. tMMMMMWMMMtWWMMWV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.