Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 15
King sagði hratt: En við höf- um þó nægilegt magn til að ná fyrsta skotmarki." — Já- — En því næsta? — Ja-á, en. . . — En hvað? — En þú veizt, að eg sagði rétt áðan, að við myndum þurfa að róa heim? — Veit ég það, sagði King, þá þurfum við að róa heim. Það er nefnilega það, sagði Sweets, ég þarf að breytá þessu ögn, málin standa nefnilega þann ig núna, að við þurfum að labba lengi áður en við hefjum róður inn. \ STRÍBSHERBERGIÐ — FJARSKIPTAMIÐSTÖÐIN í herberginu inn af stríðsher berginu voru tungumálasérfraeð ingar flughersins að senda skila boð frá ráðamönnum til jafningja þeirra í Rússlandi. » Þeir voru að senda nákvæmar upplýsingar um flugieiðir og skotmörk ásamt fréttum af að- gerðum árásarflugvélanna. Sambandið við Rússland var gott og rú snesku sérfræðingarn ir svöruðu fljótt og vel- Það leið ekki langur tími unz báðir að- ilar höfðu komið sér saman um hvernig auðveldast yrði að eyði leggja allar árásarflugvélamar- Þetta voru atvinnumenn, sem hér voru að verki. Þeir voru ekki hugsjónamenn eða reiðir ungir SÆNGUR REST-BEZT-koddar J Endurnýjum gömlu «| sængurnar, eigum 1 > J dún- og fiðurheld ver. j J > Seljum æðardúns- og ! > J gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum J! j stærðum. ! ! ; [ DtJN- OG j j FIÐURHREINSUN j f j [ Vatnsstíg 8 Sími 18740. ! > ftMMWWWtWtMWWMMMH menn, heldur traustir atvinnu hermenn, sem höfðu áralanga reynslu að baki sér. Menn, sem vissu að þeir voru að vinna sitt verk vel. þeir töluðu hratt, þegar sam- starfsmenn þeirra í Omsk báðu um upplýsingar og gáfu þær fús lega samkvæmt fyrirskipun for setans. 24 Méðal þeirra upplýsinga, sem þeir létu í té, voru þessar: ná- kvæm hæð og hraði árásarflug- véii'anna; skotmörk þeirra, hið fyrra og síðara; lýsing á ECM tækjum þeirra og hvemig ætti að yfirbuga þau. Auk þessa lýstu þeir nákvæmiega eldsneytis- magni sprengjuflugvélanna, varn artækjum þeirra og fjölda vam arflauganna, sem hver einasta sprengjuflugvél bar og hvernig þær yrðu notaðar, er á flugvél- arnar yrði ráðist. Þeir sendu þessar upplýsingar eins hratt og unnt var og veittu því eftir tekt að rússnesku liðsfor ingjarnir og starfsliðið voru jafn fljótir að taka við upplýsingum og þeir voru að senda þær. Amerísku liðsforingjarnir hrif ust af þessu. Það benti til þess að rússnesku liðsforingjarnlr og starfslið þeirra væru menntaðir menn- BURPELSON FLUGSTÖÐIN — Þeir hafa gefist upp, endur tók Ripper. Bæði sársauki og reiði hey\-ðust á mæli hans. Mandrake lagði hönd sína var lega á olnboga hans. Hann sagði Þeir gerðu sitt bezta, Jaek. Þetta varð »ð ske. Við verðum að vona að það hafi ekki farist allt of margir.' Ripper þaut fram hjá honum og hélt á þungri vélbyssunni í vinstri hönd. Mandrake elti hann þegar hann gekk yfir skrifstofu gólfið. Ripper leit á vindil sinn og sá að það var dautt í honum en gerði enga tilraun til að kveikja í honum- Hann stakk honum aftur milli varanna og leit á Mandrake, sem hallaði sér yfir vinstri stólarminn og Starði áhyggjufullur á hann. Rödd Rippers var gjörbreytt þetta var rödd þess manns, sem hefur verið svikinn af vinum sínum á óskiljanlegan hátt. Hann sagði: Þetta voru mínir strákar og þeir sviku mig. Þeir sviku mlg. Þú veizt víst að innan skamms koma hinir strákarnir hingað. Mandrake sagði léttur f máli: Það skiptir engu máli, Jack. Við vitum að þeir standa með okk ur, mér og þéé, Jack. Veiztu það ekki? — Gera þeir það? — Auðvitað, sagði Mandrake, Auðvitað gera þeir það. Ripper leit fást á Mandrake það voru kippir í andlitsvöðvum hans-. Hann sagði: Kaþteinn, hefur þú verið píndur? — Ja, sagði Mandrake, já, satt að segja hef ég verið það. Svo hallaði hann sér áfram og sagði með ákefð við Ripper: Jack við erum. komnir í tfmaþröng, segðu mér dulmálslykilinn, sem kaliar á þá til baka, Jack, segðu mér það núna áður en það er of seint. —■ Hver píndi þig? — Það skiptir engu máli, svar aði Mandrake hratt. Jack, láttu mig fá duimálslykilinn, við höf um svo lítinn tíma eftir. Ripper tuggði elctfausan vind- ilinn. Hvernig þoldirðu píning- arnar kapteinn? Mandrake svarið hratt og lágt Ekki vel. Það gerir enginn und ir það síðasta. — Hvað sagðirðu þeim? Mandrake hló vandræðalega- Ekkert að ráði. Ég held að þeir hafi ekki viljað vita neitt sérstakt. Það er nærri því hægt að regja að þeir hafi gert þetta að gamni sinu. Riley leit á hann með ákefð- arsvip. Hyar skeði þetta? Mandrake sagði: Á járnbraut inni. Við vorum að leggja braut fyrir bölvaða japönsku eimvagn ana. Þeir eru ógeðslegir þessir japanir. Hann hikaði smástund. Einkennilegt að þeir skuli búa til svona góðar myndavélar. Jack kæri vinur, láttu mig fá dul- málslykilinn, við erum í tíma- þröng- Vindillinn hreyfðist milli vara Rippers meðan hann talaði. Þeir eru á íleiðinni- Ég veit ekki, hvern ig ég þoli píningar. Kannske segi ég þeim duilmálslykilinn. Mandrake hló taugaóstyrkt, næstum ofsalega. Nei, jack, það gera þeir ekki. Við getum líka — Ef Magga segir, að hún hafi yndi af börnum, — þá lýgur hún, . ; t./i,- .. ■; i i ' ’ ^ V ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. febrúar 1965 ^ SÆNGUR komið í veg fyrir það. Láttu mig fá dulmálslykilinn núna og allt verður í bezta lagi.Bíddu bara- Ripper leit á hann. Augu hans voru starandi, tilfinningarlaus, næstum dauð. Rödd hans var líflaus. Það verður aldrei neitt í lagi hjá mér eftir þetta. Mandrake sagði hratt: Talaðu ekki svona Jack. Láttu mig fá dulmálslykilinn og ég skal senda hann áfram og hugsa um þig á eftir. Þú þarft bara að hvíla þig. Þetta getur alltaf skeð Jack. Þeir leggja þig inn á gott sjúkra hús og sálfræðingarnir geta gert hreinustu kraftaverk. Áður en þú veist af verður ekkert að þér Rödd hans var þrungin ákefð- Það er svo til enginn tími eftir Láttu mig fá dúilmálslykilinn. Ripper tautaði. Það skiptir engu máli með dulmálslykilinn. Þeir iskipta sér ekkert af hon- um. Þeir eru á leiðinni að sækja mig. Rödd Mandrake var uppgerðar leg, fjörug og glaðleg. Hvaða vit leysa Jack láttu mig um þetta. Og ef þeir skyldu reyna það þá rekum við þá til baka eins og við höfum gert áður. Við tveir, þú og ég Jack- Þú hefur vélbyss una og ég mata hana alveg eins og við gerðum áður fyrr. Gerðu það nú fyrir mig Jack að láta mig fá dulmálslykilinn. Ripper sagði: Jóa fyrir Kóng voru þeir vanir að skrifa á veggina Kapteinn. Á ég að segja þér svolítið, Jói verður aldrei kóngur, Jói er dauður og ef hann er ekki dauður er hanaí að deyja. Ripper reis á fætur, Mandrake sömuleiðis. Ripper gekk sein- i lega yfir skrifstofugólfið, þaðj hringlaði í tómum skotfærakösa -i unum þegar fætur hans hófust áfram milli þeirra. Hann drú I vélbyssuna í vinstri hönd. j Þegar hahn fór fram hjá skrit ji borðinu féll vélbyssan úr höndji hans og datt á gólfið. Mandrake i flýtti sér að taka hana upp og sagði: Jack, hérna er vélbyssan I þín, viltu ekki fá hana, Jack. ( Ripper fór seinlega en ákveð 5 ið úr jakka einkennisbúningsins. í Mandrake lagði vélbyssuna á stól og sagði: Réttu mér jakk- ann þinn Jack. Ég skal halda á ; honum fyrir þig. Ripper rétti honum jakkann orðalaust og snérist á hæl eins ! og vélmenni. Hann gekk að dyr unum á skrifstofu sinni. Mandrake elti hann með jakka hershöfðingjans á handleggnum. Ripper nam staðar við dyrnar. Hann leit um öxl og sagði: Ég ætla út að ganga kapteinn. Ég veit .pkki, hvernig ég myndi þola : þær- Minnstu bessa að viðhalda : hreinleika líkamsvessanna og minnstu .,Jóa fyri>- kóng*‘ Kapt einn. Minnstu þýðingar þessa orða „Jóa fyrir kóng“. Svo fði hann inn um dvrnar og skellti þeim að baki '■ér. Eitt augnablik var Mandrake of lamaður til að hreyfa sig. Svo gekk hann til dyranna og liljóp fram í ganginn. Ripper va* j hvergi að sjáarilegur. MaHdrake beið smástund, en árangurslaust. Svo gekk hann beygður inn á skrifstofuna. STRÍÐSHERBERGH) Það ríkti þögn í stríðsherberg inu nema hvað suð heyrðist I rafeindatækjunum þegar merk in breyttust á stóra borðinu og símarnir voru lagðir á á meðan allir hugleiddu þýðingu þess, sem rússneski sendiherránn'1 hafði sagt. Allir störðu á hann- De Sadeski sagði hægt og virðulega: Dómgdagsvélin herrat mínir. Það voru mín orð og ég meinti þau. Þegar hún er sett af stað mun hún framleiða nægf Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Sími 16738.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.