Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 16
 45. árg. — Laugardagur 27. febrúar 1965 — 48. tbl. 21 af 55 fiskiskip- um fyrir Islendinga EGGERT GÍSLASON verður skip stjóri á Þorsteini fram til vors, en þá tekur við Guðbjörn Þorsteins- son. Báðir eru þetta kunnir afla- menn. Reykjavík, 26. febr. — EG. í febrúarhefti tímaritsins World Fishingr er birt skrá yfir fiskiskip smíðuð á árinu 1964 í allmörgum Evrópulöndum. I þessari skrá kemur fram að á síðastliðnu ári hefur verið lokið við smíði 55 fiskiskipa í Noregi og eru 21 þeirra byggð fyrir ís- , Cenzka aðila. Fiskiskipin, sem fiiníðuð hafa veriö fyrir íslendinga í Noregi á árinu 1964 eru þessi f.amkvæmt skrá World Fishing: Snæfugl, fyrir Bóas Jónsson, Reyð arfirði, Fróðaklettur fyrir Jón Gíslason r sf. Hafnarfirði. Akurey fyrir Hraðfrystistöðina, (Einar Sigurðsson), Rvik. . Búðaklettur fyrir Jón Gíslason sf. Hafnarfirði. Ásdór fyrir ísbjöminn hf. Rvk. ,Ólafur Friðbertsson fyrir Vonina hf. Súgandafirði. Guðbjartur Kristján fyrir Eir hf. Reykjavík. Bjarni II. fyrir Röðul hf. Dalvík. Súlan fyrir Leó Sigurðsson, Ak. Reykjaborg fyrir Reykjaborg hf. Baldur Guðmundsson, Rvik. Viðey fyrir Hraðfrystistöðina, Reykjavík (Einar Sig.). Eldborg fyrir Gunnar Hermanns- sön, Hafnarfirði. Helga Guðmundsdóttir fyrir Vest- urröst hf., Patreksfirði. Bára fyrir Árna Stefánsson, Fá- skrúðsfirði. Höfrungur III. fyrir Harald Böðv- arsson & Co. Akranesi. Arnar fyrir Einar Ámason, Rvík. ísleifur IV. fyrir Ársæl Sveinsson, Vestmannaeyjum. Guðrún fyrir Ása hf. Hafnarfirði. Siglfirðingur fyrir Siglfirðing sf. Siglufirði. Ingiber Ólafsson II. fyrir Jón og Óskar Ingibergssyni, Njarðv. Eftir skjTslu þessari að dæma, hefur aðeins verið lokið við smíði eins fiskiskips í Svíþjóð á árinu og var það Hugrún, sem smíðuð var fyrir Einar Guðfinnsson, Bol- ungarvík. Á þriðja þúsund bækur á útsölu Reykjavík, 26. febr. — ÓTJ. HINN árlegl bókamarkaöur Bók- salafélagsins hófst í Listamanna- skálanum í dag. Hátt á þriöja Itúsund titlar em þarna á boöstól- um, á mjög vægu verði, og segja bóksalarnir aö þetta sé liklega NÝTT HRAÐAMET Daytone Beach, Flórida, 26. febrúar. (NTB-AFP), BANDARÍKJAMAÐURINN Lee Roy Yarborough setti í dag nýtt iiraöamet í akstri á kappaksturs- braut. Hann ók á Dayton-brautinni £ Flórida og var meöalhraði bíls- fjns, sem hann ók, 292.607 kílómetr- ar á klukkustund. Tók það liann aö meðaltali ekki nema 49,2 sek. að aka hina fjögur þúsund metra töngu hringbraut. Hraðamet á slíkum akstri var áöur 292.112 kflómetrar á kluuku Stund og setti Bandaríkjamaöurinn Art Malone þaö árið 1961. Yar- borough setti inet sitt í Dodgebíl of gerðinni 1965. eini staðurinn á landinu, þar sem krónan er enn í fullu gildi. Bóka- markaður þessi er oröinn fastur Iiður í starfsemi Bóksalafélagsins og þaö mjög vinsæll liöur. Þarna koma nefnilega í dags- ljósið í síðasta sinn, margar merk ar bækur. Gunnar Einarsson sagði að eftir nokkurn tíma myndu sumar þessara bóka finnast hjá fornbókasölum, og þá í margföldu verði. Hann minntist einnig á bóka uppboð, sem haldið var fyrir ekki löngu síðan, þar sem sumar bækur voru seldar á fleiri hundruð króna. Sagði hann margar þessara bóka vera þarna á markaðinum, og ekki kosta nema nokkrar krónur. Bók- salarnir kváðu marga verða undr- andi á því, að finna þarna bækur sem þeir héldu löngu uppseldar. Sannleikurinn væri sá, að þarna væri meira og mun ódýrara úr- val en nokkru sinni í jólabóka- flóðinu. Markaðurinn í Lista- mannaskálanum verður opinn á sölubúðatíma í tíu daga. Þeir sem sjá um söluna eru: Lárus Blön- dal, Gunnar Einarsson, Oliver Steinn og Jónas Eggertsson. Bridgekvöld Alþýðuflokksíélag Reykjavíkur heldur Bridge-kvöld í Lindarbæ wæstkoinandi mánudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Þátttaka er öllum fteimil og eru allir Bridge-áhugamenn eindregið hvattir til að sækja Uvöld þetta. ' Nýtt og glæsilegt fiskiskip Reykjavík, 26. febr. — EG. ur við Stýrimannaskólann til að ef til vill á loðnu, ef þorskurinn NYTT FISKISKIP, Þorsteinn RE 303, kom til Reykjavíkur í nótt og heldur að líkindum á veiðar strax annað kvöld. Skip- stjóri á Þorsteini verður fyrst um sinn Eggert Gíslason, sem áður var með Sigurpál, en í vor tekur við skipstjórn Guð- björn Þorsteinsson, sem nú nem öðlazt réttindi til að stjórna skipi af þessari særð. Eggert Gíslason sigldi skip- inu heim. Hittum við hann sem snöggvast við skipshlið, en hann var á hraðri ferð. Eggert sagði okkur, að þeir mundu strax fara út annað kvöld, og þá væntan- lega byrja með þorsknót, en svo ekki gæfi sig. Hingað kom Þorsteinn RE 303 frá Egesund í No.egi, en þar voru fisksjár, sjálfstýring, talstöð og fleiri tæki stillt. Bát- urinn er 264 rúmlestir að stærð, byggður í Austur-Þýzkalandi, í Boizenburg, og er um það bil Frh. á 13. síðu. ^tminnmnmmwmMmwMtwiMtwww wttMtt%tt%ttttttitttt4Witttt»wtw*wt%tttww Jónas Haralz fer á vegum Alþjóðabankans til Venezuela Reykjavík, 25. febr. — OO. ALÞÝÐUBLADINU hefur borizt eftirfarandi tilkynning: Forstjóra Efnahagsstofnunarinnar, Jónasi H. Haralz, hefur verið veitt leyfi frá störfum um f jögurra mán aða skeið frá 1. marz n.k. að telja. Mun hann þennan tíma taka að sér formennsku sendinefndar, er fer á vegum Alþjóðabankans til Venezuela til að kynna sér fram- kvæmdaáætlanir þarlendra stjórn- arvalda.' í fjarveru Jónasar mun Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur, veita Efnahagsstofnuninni for- stöðu. Forsætisráðuncytið, 26. febrúar 1965. Vegna þessarar tilkynningar hafði IIÁDEGISFUNDUR í dag í Iðnó, uppi, klukkan 12,15. Alþýðublaðið samband við Jónas H. Haralz og innti hann eftir í hverju þetta starf hans væri fólgið. Jónas sagði, að Alþjóðabankinn sendi oft nefndir sérfræðinga til að kynna sér framkvæmdaáætlan- ir landa, sem sækja um lán hjá bankanum. Væru nefndir þessar oft fjölmennar. í þessari nefnd yrðu 5—10 manns. Nefndin mun dvelja í Venezuela í sex vikur, fer síðan til Washington og verður þar í tvo 'mánuði við að vinna úr þeim skýrslum, sem safnað verður í ferðinni. Nefndarmenn eru sér- fræðingar á ýmsum sviðum, svo sem í samgöngumálum, iðnaðar- málum, landbúnaðarmálum og mennlamálum. Hlutverk formanns nefndarinn- ar er að halda ráðunum í sínum höndum. Ber hann síðan ábyrgð á skýrslugerðinni og sér um að samræma hana. Nefndin tekur Framh. á 13. síðu. JÓNAS HARALZ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.