Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 9
Stöndum vörð Framh. af 5. síðu ekki einungis í Suður-Afríku, sem hinir svörtu gera uppreisn ir. Órólnn í Bandaríkjunum er á margan hátt tengdur hreyfing unum í Afríku- En það er annað mál hvort og að hve miklu leyti blóðug reikningsskil geta leitt til ósk- aðra úrslita. Það er hæpið, að með þessu móti sé tryggt lýðræð isríki, sem sameinar alla lands ins krafta. Og enn er ekki úti lokað, að hinir hvítu menn í Suður-Afríku, en aðeins helm ingurinn af þeim styður Ver- woerd, og þeir sem ha/a stjórn mála- eða viðskiptasamband við þá í hinum ,,hvíta“ heimi, taki til sinna ráða, meðan tími er til. SÞ-nefndin, sem ég var í, stakk upp á almennri ráðstefnu milli alira flokka, svo að fólkið í Suð ur-Afríku gæti sjálft byggt upp framtíðaráform lands síns. Örygg isráð SÞ hefur mælt með þessu. Hafið nmsjón með Sænskum fyr irtækjum Mikilvægasta vandamál okkar er 'að gera Suður-Afríku það Ijóst í öllum atriðum að við væntum og reiknum með öðru í framtíð inni en Verwoerd. Þe^s vegna verðum við að styðja alla mögu leika á bótum til handa hinum Svarta, hataða ungdómi, í landinu. Þess vegna verðum, við að koma á banni á neyzlu á suð ur-afrískum vörum og auglýsa sífellt árangurinn- Þess vegna verðum við að gæta þess, áð ekkert annað fvnrtæki taki þátt i því, með verzlunar- eða launa þólitík sinni, ajð þieir Bterku verði sterkari og hinir veiku yeik ari í Suður-Afríku. leysi. Segja má að ekki hafi komið uggi úr sjó allan þennan mánuð. Bátarnir eru allir með net, nema einn, sem rær með línu. Ef ekki væri ísinn, væru rauðmaganet kom in í sjó. ísinn er á þvælingi hér úti fyrir. Höfnina hefur lagt, nema smápoll. í gær var póstferð til Flateyjar á • Skjálíanda. Þangað voru þá komnir nokkrir hrognkelsaveiði- menn frá Hrísey og Dalvik, en þeir þora lítið að hafa sig í frammi vegna íssins. Héðan er fært um allar trissur, enda snjólétt. Af afþreyingu má nefna að barnaskólinn hafði sína árlegu skemmtun um síðustu helgi. Leikfélagið er að æfa leikrit. Ann- ars unir fólk við spil og lestur. Eimskip Framh. af 12. síðu. að þessi tilraun Eimskipafélags- ins til alþjóðasiglinga hafi tekizt vel og lofi góðu um áframhald á þessari braut. Þó verða verkefni þau, sem skipanna bíða heima fyrir ávallt látin sitja í fyrirrúmi, því það er og verður að sjálf- sögðu fremsta skylda félagsins að veita landsmönnum fullkomna þjónustu. Hefur félagið og jafnan miðað gerð skipa sinna við þær kröfur, sem gerðar eru til þeirra hér heima, svo þau geti sem bezt leyst flutningsþörf landsmanna og félaginu er það kappsmál að í engu þurfi að draga úr þeirri þjónustu, sem það hefur veitt heldur mikið fremur að bæta hana. Atvinnvleysi Framháld af 1. sfðu skrá og mun það ekki tæmandi tala. 30 manns hafa vinnu við nið- urlagníngarverksmiðjuna og; 40 manns vinna við tunnuverksniiðj- una,. sem rekin er með fuílum afköstum; Þá er stór hópur manna í vlnnu hjá SR við endurbætúr á verksmiðjum fyrir austan. Tveir bátar róa fyrir frystihús SR. *Afl- inn er lítill sem fyrr segir og mest steinbítur. ] Hafliði er nvkominn úr siglingu og farinn á veiðar aftur. Einar M. Jóhannsson á Húsavík: — Hér er hallærisástand Áfla- leysi, ill og köid tíð og atviiinu- SVÍAR Framh. af bls. 1. man var að svara fyrirspurn frá kommúnistaþingmanninum Gustav Lorentzon. Hann lagðl áherzlu á, að ekki væri nein lagaleg skylda áð afhenda þau íslenzku hand- rit, sem geymd eru í Svíþjóð til íslands. En þegar handrit- unum var safnað til KaUp- mannahafnar, var sú borg einnig höfuðborg íslands og því horfði málið öðruvísi við þar. Svíþjóð og ísland hafa aldrei verið ein ríkisheild og þegar íslenzku handritin bárust til Svíþjóðar á 16. og 17. öld eftir ýmsum leiðum, voru það ein- faldlega alþjóðleg verzlunarvið- skipti. Á þeim tíma var í Sví- þjóð mikill vísindalegur áhugi á þessum handritum og ákveð- inn vilji til að bjarga frá glöt- Útför móður minnar , Maríu .Dóru Egilson verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. un þessum verðmætum, sem þá var álitið að hætta væri á að eyðilögðust, sagði ráðherr- ann. Hann lagði einnig áherzlu á, að íslendingar hefðu aldrei far- ið fram á að handritin í Sv£- þjóð yrðu afhent og engin á- stæða er til að ætla að þeir geri það í framtíðinni. S*(UE£. Einangrunargler Framleitt elnungis fir firvalsgleri. - 5 ára ábyrgð. Pantiff timanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötn 57 — Síml 23200 SANDSALAN sf. viff EUiðavog. Simi 41920. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Siml 13-100 ! Þórarinn Friðjónsson. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-45. HIólbarðuviðaerðBr OPIO ALLA DACA . (UKA lauga#da<SA OOSUNNUDAGA) FRÁSL.8TIL2Z. CémnímtmtMfattl/t 3t, K*sbJ<trík. * BILLINN Bent an Icecar SÍmi 1 8 8 33 AÐVÖRUN TIL HÚSEIGENDA Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Múrarafélag Reykja- . víkur vilja, að marggefnu tilefni, aðvara húseigendur við þvi að fara eftir auglýsingum í blöðum, um vinnu við flísa- og mósíaklagnir og aðra múrvinnu, þar sem í flest- um tiifellum er um að ræða ófaglærða menn sem aug- lýsa, og að auki okra á vinnunni og eyðileggja efnið, sem þeir vinna úr. — Skrifstofur félaganna eru ávallt reiðubúnar til að veita fólki nákvæmar og sannar upp- lýsingsr um slíkar auglýsingar, áður en íbúðareigendur ráða slíka menn í þjónustu sína. Stjóm Múrarameistarafélags Reykjavíkur. Stjóm Múrarafélags Reykjavíkur. NAUÐUNGARUPPBOÐ 2. og síðasta uppboð á vélbátnum Reyni II. NK 47, eign S.gurðar Hólms Guðmundssonar, fer fram við bát- inn í dráttkrbraut skipasmíðastöðvar Drafnar h.f., Hafn- arfirði, föstudag 26. þ. m. kl. 14. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ÚTBOÐ TILBOÐ óskast í smíði á gluggakistum í Borgarsjúkra- húsið i Fossvogi. Útboðsgögn eru jiflicnt í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn jG00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1965 <|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.