Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 11
----------------1
Húseigendur
Hef sand í sandkassa
handa börnum.
Sími: 50210.
— Jaimn, Trumper tók ofan
hattinn. — Þér vinnið lijá Grim
es.
— Hún hvarf eftir að ég sá yð
ur fyrir framan húsið hennar,
sagði Johnny þrjóskulega. —.
Hún hefur ekki verið heima síð-
an. Ég vil fá að vita, hvað
þér hafið gert við hana. Þetta er
af persónulegum ástæðum. Þetta
kemur fyrirtækinu ekkert við. . .
- Ég sver herra Brayton að
við 'höfum hvorki hana né neina
aðra af þeim, sem voru liand-
teknar í gær hér. Yður er óhætt
að trúa mér.
Hann hallaði sér fram á borð-
ið. — Það er annað, sem þér haf-
ið ef til vill ekki hugleitt. Þetta
er stórmál og alvarlegt mál. Ef
einhver af þeim, sem um málið
fjallar fær grun um að Grimes
gerir allt, sem í hans valdi stend
ur til að stúlkan sleppi við lög-
regluna þá vita þeir. að hún veit
of mikið. Ef ég hefði persónu-
legan áhuga fyrir velferð hennar
myndi ég hætta allri leit — og ég
er ekki að gera að gamni mínu.
Hann haUaði sér afUir á bak,
opnaði skrifborðsskúffuna og tók
fram daablaðagrem. sem fjallar
um svona mál. Hér stendur að
170 dansmeyiar hafi yfirgefið
borgina eftir að Iögreglan fór að
hafa eftirlit með dansstöðunum.
Hann henti úrklippunnl aftur nið
ur í skúffuna. — Reeves hefur
sennileaa fylgt í þeirra spor. Horf
ið meðan það versta stendur yf
ir. Þær hverfa ekki til lengdar
ef þær hafa góð sambönd hér.
Takið þér lífinu með ró herra
WmWWWH»WWWW«MMHW
! sængUr !!
IREST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigrum
dún- og fiðurheld ver. ' j
Seljum æðardúns- og j!
græsadúnssængur_
og kodda at ýmsum j J
stærðum. !!
DÍTN- OG | S
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740. ;;
IMMMMMWWWWWWWWMWI
Brayton. Ég geri ráð fyrir að hún
komi aftur heim. Hann setti hatt
inn upp. — Get ég gert eitthvað
fleira fyrir yður?
En þrátt fyrir þessi orð Trump
ers og almenna greind gekk Jo-
hnny Brayton um hafnarliverfið
um kvöldið. Þeim mun meira,
sem hann leitaði þeim mun fegn
ari varð hann að finna hana
ekki. Það var alls ekki hættulegt
að ferðast þar um núna. Flestir
staðirnir voru Ijóslausir. Enginn
þekkti hann eða vissi að hann
vann hjá Grimes. Klukkan þrjú
11
að nóttu til vaknaði hann af mar
tröð við að sfminn lirinedi og
hvíslandi kvenrödd sagði: —
Hún hefur það gott. Hún kemur
aftur. Þetta bæði lægðl og jók
örvæntingu hans. En hún hafðl
a.m.k. sent honum skilaboð
Svo var það hið daglega strit
á skrifstofunni hjá Dewar, Cad-
bury og Grimes. Hann vann dag
og nótt. Éitt gat hann huggað sig
við. rödd hennar á segulbandinu,
sem tengt var við símann. En
þevar hún hafði verið horfin f
þrjár vikur var því díka lokið
og enéinn svaraðl þegar hann
hrinedl. Klukkan var sex, þegar
hann kom af skrlfstofunni og
hrinedi. Hann hraðaði sér heim
til hennar með lijartað f háls-
inum. Hann bjóst við að nafn
hennar hefði verið fjarlægt af
póstkassanum og að til leigu
stæði f glugganum. En f stað þess
hittj hann neeratelpu, tfu ára,
sem var að vökva garðinn henn-
ar og söng hátt á meðan.
— Halló, sagði Jöhnny yfir
girðineuna.
— Halló, svaraði barnið. —
Hún er ekki komin enn ef þú ert
að leíta að henni. Ég huesa um
garðinn þangað til að hún kem-
ur.“
— Veiztu hvenær liún kemur?
Telpan brosti og ranghvoldft
ljósbrúnum augunum. — Því þá
það? Er það á-ást?
Ástin og nokkrar krónur gerðu
LÚLJU BINDI FÁST ALSTAÐAR
Npjw
út um verzlunina. Sama kvöldið
og Pug bróðir hans hélt upp á
afmæli sitt, fimm vikur eftir að
Kerry hafði farið, græddi hann
á að hafa talað við negrastelp-
una.
— Johnny, Horace gamli mætti
honum í dyrunum. Það bíður smá
telpa eftir þér í eldhúsinu.
Hann stóð gapandi eftir þegar
Johnny þaut fram hjá honum
eins og ör. Telpan var í eldhús-
inu. — Annað kvöld Hún
hringdi til mömmu og bað hana
um að opna gluggana og lofta
út.
Þetta voru svo stórkostlegar
fréttir að jafnvel tilhugsunin um
Camille Anne gat ekki eyðilagt
hana um leið og hann stökk þrjú
þrep í einu upp stigann. Hann
söng í sturtunni og fór í smók-
ing. Hann minntist þess of seint,
að hann hefðt gleymt að kaupa
afmælisgjöf. Jafnvel slitið gólf
teppið í salnum virtist nýtt, þeg
ar hann kom þangað. Allir voru
í innri salnum. Faðir hans, sem
alltaf var góður gestgjafi, líka
fyrir fjölskyldu slna, gekk um
með martinihristarann. Allir
þáðu martini nema amma hans.
Hún drakk aldrei neitt nema
whisky og vatn. Hún sat þarna
stíf og virðuleg, hvftt hárið var
glæsilega greitt og hálsfesti með
demöntum og safírum glampaði
yflr bláum kvöldkjólnum. Þegar
Johnny kom inn varð dauðaþögn
I þalnum.
SKÚTA
Framh. af 16. síðu.
fleyið um og yfir átta hnúta.
Klúbburinn kaupir snekkj-
una, sem nú heitir Siocta, af
hjónum £ Glasgow. Hefur hún
á undanförnum árum verið
flaggskip siglingaklúbbsins
„Clyde Cruising Club“. Siocta
var byggð 1936, og endurbyggð
1948. Eru nú í henni tvö svefn-
herbergi, ein setustofa, eldhús
og bað. Augljóst er, að með
jafnhátt mastur og mikinn segla
búnað og snekkjan ber. er eins
gott að jafnvægið sé sæmilegt,
enda hefur hún sjö og hálft
tonn af blýi í kjölfestu, og kjöl-
urinn er sjö feta djúpur
Ingimar sagði, að klúbbmeð-
limirnir hefðu allir mikinn
áhuga fyrir siglingum, og fynd-
ist leitt, að íslendingar, sem
ættu afkomu sína að miklu leyti
undir sjónum, kynnu fæstir að
fara með segl. Magnús Guð-
mundsson skipaskoðunarmaður
fór til Glasgow til að skoða
snekkjuna, og kvað hann hana
vera mjög vandaða að allri
byggingu og í góðu iagi. Við
siglingar hér mun Siocta vera
búin talstöð, miðunarstöð og
dýptarmæli. Hún er einnig bú-
in hjálparvél, svindu og vind-
um til aðstoðar við seglaútbún-
aðinn. Heimahöfn hennar verð-
ur líklega Fossvogurinn, þ. e.
þar verður hún látin li.ggja, en
Kópavogskaupstaður hefur lof-
að lóð fyrir hana, þar sem hún
verður geymd á vetrum.
Sem fyrr segir kemur Siocta
hingað til lands um mánaðar-
mótin maí-júní. Þá mun hún
að öllum líkindum bera annað
nafn, en ekki er ákveðið enn
hvað það verður. Snekkjunni
verður siglt hingað frá Glasgow
af sex klúbbmeðlimum. Ekki er
ákveðið hverjir það verða. nema
hvað skipstjóri verður Hörður
Jóhannsson stýrimaður, en hann
hann er annar varaformaður
Óðins. Aðrir í stjóm eru Einar
Stefánsson forstjóri, fyrsti vara
formaður; Rafn Johnson fram-
kvæmdastjóri, ritari, og Bragi
Nordahl, flugstjóri, gjaldkeri.
BOLTA
buxurnar
ViR
Vinnuvélar
til Ieigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fL
LEIGAN S.F.
Sími: 23480.
Píanöstillingar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON
hljóðfæraverkstæði.
Langholtsvegl Sl.
Sfml 3 60 81 mim kl. 10 og IX.
EFNALAUG
AUSTURBÆJAR
Látiff okkur hreinsa og pressa fðtifl,
Fljót og góS afgreiðsia,
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægurs,
ef óskað er.
FATAVIÐGERÐiR.
Skipholti 1. - Sími 16346.
Teppahreinsun
Fullkomnar vélar.
Hreinsum teppi og húsgögn
1 heimahúsum, fljótt og veL
Teppahraðhrelnsunín
Sími 38072.
Bifreiða- f
eigendur
Sprautum, málum auglýstngai
á blfrelðar.
Trefjaplast-viðgerðir, hljófl-
einangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAB
Réttarholti v/Sogaveg
Siml 11618.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningaraanður
og vikursandur, sigtaflur e8a
ósigtaður við húsdyraar eOa
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SMDRSTÖÐIH
Ssetúní 4 - Sími 16-2-37
BflUna ar munSnr fljótt og nl
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængunuur.
Seljum dún- og fiðurheM ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNDT
Hverfisgögu 57 A. Sírnl 167X8.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. maa 1965 U