Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 6
smomHmniiuinnuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiHunisninnuiniisnivHiiHHHinniinn llllllllllIIIIIIIlllIIIIIIIIIIllllíllllfflllllMillltllllllllllWIIIlIlllllllllllitlilIMllIlfllllllIilllfflllMDfililIll ekki ráða úrslitum í þessu Hér verður að hafa í huga landsmanna í heild. Að hve um sökum betur staðsett þar. En slik ákvörðun er að sjálf- sögðu í höndum háskólans sjálfg. MARGT bendir til þess, að við íslendingar þurfum að gefa meiri gaum að skólamálum okk ar en við höfum gert á undan förnum árum. Og margt bendir til þess, að forráðamenn skóla mála geri sér þetta ljóst og leitist við að breyta samkvæmt því. Forráðamenn Háskóla ís- lands hafa unnið að framtíðar áætlun um útþens’u og vöxt háskólans, nauðsynlega aukningu kennslugreina og eflingu þeirra sem þegar eru kenndar, fjölgun kennara, aukið húsrými, vax- andi vísindarannsóknir og svo framvegis. Sýnir þessi áætlun að forráðamenn háskólans gera sér fyllilega ljóst, hver ábyrgð hvílir á þeim sem forystumönn um á sviði æðri menntunar á tslandi, og ber að lofa þá fyrir framsýni þeirra og raunsæi. En ör vöxtur Háskóla íslands krefst mikils átaks, mikilla fórna landsmanna og mikils skilnings stjórnmálamanna. Hvergi í veröldinni stendur eíns fámennur hópur fólks að há- skóla og hér á íslandi. Og samt hefur okkur tekizt að veita, há- skólastúdentum ókeypis kennslu sem einnig má heita einsdæmi á byggðu bólí. Við getum því sagt, að þrátt fyrir margvíslega örðugileika sé hát'kólamálum okkar eftir atvikum vel komið einkum þegar þess er gætt, að Háskóli íslands býr sig nú und ir stórátak á næstu árum. En á síðustu mánuðum hefur ný rödd kveðið sér hljóðs í há- (Skólamúlum okkar íflendinga) Hér er á ferðinni einn af þing mönnum Norðurlandskjördæm- is eystra, sem tekinn er að boða mönnum trú á háskóla á Akur- eyri. Kannski er þögn manna við þessari nýstárlejgu rödd rVist á þeim skynsamlegu rökum, að engin ástæða sé til að taka slíka skólabaráttu alvarlega- En hitt getur þó einnig verið, að menn átti sig ekki á, hversu mikil fjarstæða háskóli á Akur- eyri er. MeS þessu er ekki verið a/ð sneiða að' Norðlendingum, ekkert r^æri mér fjær skapi. Hér skal einungis bent á þá staðreynd, að í svo fámennu landi. sem íslandi er enginn grundvöllur fyrir tvo háskóla. í slíku landi er einn háskóli, sem stenzt kröfur tímans, nánast kraftaverk, en tveir fjarstæða, mér Jiggur við að segja. heimska. Hvar í veröldinni er hægt að benda á annan háskóla, sem tel ur innan við þúsund nemendur?. Og hvaða rök mæla jmeð bví, að hér séu tveir háskólar? Segja má auðvitað, að h^pkólajFjkúd!- entum muni fjölga á næstu ára tugum, og það er vitanlega rétt, En meðan hér eru ekki að minnsta kosti fimm til sex þús und háskólastúdentar, er tómt mál að ræða um annan háskóla. Hitt er svo annað mál, að vel máetti hugsa sér, að Háskóli ís- iands starfrækti einhverja deild innan sínna vébanda utan Reykja vikur, ef hún þætti af einhverj VANDAMÁL ÍSLE FRAMHALDSSKÓLA Sennilega er ástand íslenzkra skólamála alvarlegast, hvað msnntaskólana áhærir, og það í fleira en einu tilliti. Hér er málum öfugt farið, sé mið að við májefni háskólans. Hér er þörf fyrir fleiri menntaskóla- Um hitt má aftur á móti deila hvar þeir skólar skuli rísa. Þing menn dreifbýlisins sækja fast að fá menntaskóla í sín héruð, eink ERINDI Njiarðar P- Njarð- vík um vandamál íslenzkra framhaldsskóla í þættinum ,,öm daginn og veginn" í Ríkisútvarpinu á mánudag inn vakti mikla athygli ogr umræður, og hefur Al- þýðublaðið fengið leyfi Njarðar tjí að birta það. Þvi fer fjarri að menn séu á eitt sáttir um þau sjónar mið er hann reifaði og fyrir því vill blaðið gefa öðrum viðhorfum rúm, ef einhverj ir kynnu 'að vilja leggja orð í belg um vandamál íslenzkra framhaldsskóla. anlega koma hér við sögu þing menn Vestfjarða og Austur- lands. Þessi ásókn þingmannanna er skiljanleg, bæði vegna stöðu þeirra sem þingmanna, er þurfa að halda vinsældum í héraði sínu, og eins vegna þess, að þeir vilja. veg síns kjördæmis sem mestan. En slík sjónarmið mega máli. menntaskóla þarf að standa á- kveðinn nemendahópur, og áður en fjarið er að rei a menntaskóla á ísafirði og Eiðum, verður að ganga úr skugga um, að á þess um landssvæðum sé fyrir hendi nægilegur fjöldi menntaskóla- neménda, sem ég persónulega efast um, eins og sakir standa nú. Þá er sú lausn vitanlega til tæk að starfrækja skóla, sem bæði er gagnfræðaskóli og menntaskóli, og er sú ,]eið miklu auðfarnari með tilliti til nem- endafjölda og nýtingu kennslu Jtrafta á fámennum stöðum. En sennilega verður erfiðasta vanda mál væntanlegra menntaskóla dreifbýlisins að laða til sín hæfa kennara. Það virðist ærið vanda mál menntaskólanna þriggja sem nú er starfræktir í Reykja vík, Akureyri og Laugarvatni. En áður en farið er að huga að nýjum menntaskólum á Vest fjörðum og Austurlandi, er ó- hjákvæmilegt að leysa úr því mikla vandræðaástandi, sem nú ríkir í málum menntaskóla í Reykjavík og á Suðurlandi. í Reykjavík er starfandi einn menntaskóli, sem telur fast að þúsund nemendum í húsnæði, sem upphaflega var reist handa eitt * hundrað nemendum- Hús- næðismál þessa skóla hefur ver ið Jeyst til bráðabirgða frá ári til árs, þar til viðbótarhúsnæði fékkst á síðastliðnu hausti, en sannleikurinn er sá, að mennta skólahúsið gamla stenzt á engan hátt k;röfur tímans tií skólahús- næðis, ,og húsi. Þess í stað mætti varðveita húsið sem sagnfræðilegt minnis merki, og ef til vil] breyta því í safn um sögu þjóðarinnar. Hins vegar þarf að reisa nýtt hús fyrir menntaskólann í Reykjavík og það fleiri en eitt, því að á næstu fimm árum verður orðin þörf fyrir ekki einn heldur þrjá menntaskóla í Reykjavík, er hver um sig teldi 4-500 nemendur, sem telja má eðlilega stærð á menntaskóla. Auk þess þarf nauð synlega að stækka Menntaskól ann á Laugarvatni, sem nú er of lítil, þar sem kennslukraftar þess skóla eru ekki fullnýttir vegna þess, hve fámennar bekkj ardeildir eru. Hér hefur aðeins verið vikið að húsnæðismálum menntaskól anna. Hinu má ekki gleyma, að kennslugreinar og kennsluað- ferðir menntaskólanna eru senni lega að töluverðu leyti úreltar enda situr nú að störfum stjórn FRÍMERKI granna okkar Græn lendinga munu vera um rúmlega 60 mismunandi gerðir, auk af- brigða. — Skulum við í þessum þætti líta á eitt þeirra, frímerk ið sem gefið var út til minn- ingar lun Hans Poulsen Egede Það kom út 5. nóvember 1958 en þá voru liðin 200 ár frá and- láti hans. Frímerkið ber mynd H- Egede í prestaskrúða og er rautt að lit. Verðgildi er 30 aurar og það er teiknað af Birger Ekholm, finnskum manni. Hans P. Egede fæddist árið 1686 í Trondnes í Noregi. Um 1710 er hann prestur í Vögen, Lofot. Hann gerðist mikill áhuga maður um Grænland, einkum var honum oft í hug að í Grænlandi lifðu afkomendur norrænna manna, sem vafalaust ættu við trúarleg vandkvæði að stríða. Hann skrifaði biskupnum í Berg en, en þaðan voru þá skipaferð ir til Grænlands, og bauðst til að fara trúboðsferð vestur. En þessu tilboði hans var ekki tek ið og ekki heldur ítrekun á því. Næstu árin reyndi hann að stofna til e.k- ve-zlunarfélags, sem héldi uppi Grænlandssigl ingum, en ekki tókst honum það fyrr en hann hafði snúið sér persónulega til konungs sem-var málinu . hliðhollur. Verzlunar-- félagið komst á laggir með 510 g 27.- marz -1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.