Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR, 19. maí 1965 - 45. árg. - 111. tbl. - VERÐ 5 KR. y.<r S WMmS&SM ' ' 41 - ■ ¥-• '■ •jft NÝR og glæsilegrur leikvöll- ur var opnaður í gær í Ból- staðarhlíð. Litlu stúlkurnar þær arna voru ekki seinar á sér að reyna öll hin nýju tæki og skemmtilegu, sem þar hefur verið komið fyrir. Nánar í frétt á bls. 3. — (Mynd: JV). sgp?1 ÞJÖÐARATKVÆÐI TALIÐ ÓLÍKLEGT Reykjavík. — EG. — Það heyrðist ekki mikið tal- að um þjóðaratkvæðagreiðslu um handritaafhendinguna núna, sagði Stefán Jóhann Stefánsson, sendi- herra íslands í Kaupmannahöfn, er blaðið hafði tal af honum í gærkvöldi. Hann sagði bað al- HLAUT 4 MANADA FANG- mennt vera talið mjög ólíklegt, að unnt yrði að fá 60 þingmenn tii að skrifa undir kröfu um þjóðar atkvæðagreiðslu um málið. — Fullvíst er talið, að síðasta umræðan um málið og jafnframt þá endanleg atkvæðagreiðsla fari fram á morgun, miðvikudag. Áður var reiknað með að málið '/rði af- greitt :• gær, þriðjudag, en af því varð ekki einhverra hluta vegna. Þingfundur mun hefjast um há- degisbilið að íslenzkum tíma, og eru þá fyrst á dagskrá r.okkrar fyrirspurnir, en síðan fer væntan- lega fram þriðja umræða máls- ins. — Andstæðingar okkar i mál- inu hafa ákveðið málssókn og meira að segja þegar fengið sér lögfræðing. Ég veit ekki um ráða- gerðir opinberra aðila hér í þessu sambandi, en geri ráð fyrir. að lög fræðingar kennslumálaráðuneytis- ins muni fjalla um málið af yfir- valda hálfu. IFYRIR MOTÞROAN — Blöðin hér í morgun segja fátt eða ekkert nýtt um rnálið. Tító til Moshvu Reykjavík. — EG. UM HÁDEGISBILIÐ í gær var kveðinn upp dómur yfir Cumby skip- stjóra á brezka togaranum Aldershot. Dóminn kvað upp bæjarfóget- inn í Neskaupstað, Ófeigur Eiríksson. Dómur féll á þá lund, að skip- stjóri var sýknr fur af ákæru um landhelgisbrot, en hins vegar dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi óskilorðsbundið fyrir mótþró- ann. Af hálfu skipstjórans var dóminum áfrýjað til Hæstaréttar, og fulltrúar saksóisnara jagnáfrýjuðu. Ófeigur Eiríksson bæjarfógeti skýrði blaðinu svo frá í gær, að dómurinn hefði verið kveðinn upp um hálf eitt leytið um daginn. Þá var þegar hafizt handa um að CUMBY SKIPST.ÍÓRI setja tryggingar fyrir afla skips- ins, veiðarfærum, ef Hæstiréttur skyldi fella dcm á annan veg en undirréttur gerði. Var búizt við að togarinn mundi sigla brott frá Neskaupstað undir kvöld. Sem fyrr segir, féll dómur á þá lund, að skipstjóri var sýkn- aður af ákæru um að hafa verið Akureyri, GS. í gær hófst hér fundur með full trúum verkalýðsfélaganna á Norð ur- og Austurlandi og atvinnurek endum vegna væntanlegra kjara samninga, en öll verkalýðsféjög á þessu svæði eru nú með lausa samninga. Á fundinum munu þau leggja fram kröfur sínar og verða þær ræddar. Kjarasamningar hafnir á Ákureyri að veiðum innan fiskveiðimark- anna, en dæmdur í fjögurra mán aða fangelsi fyrir mótþróann. Var sá dómur óskilorðsbundinn. Þá var Cumby skipstjóra gert að greiða allan sakarkostnað, bæði laun sækjanda og verjanda. Skip- stjóri áfrýjaði dómnum og af hálfu saksóknara var gagnáfrýjað og krafizt þyngri refsingar og sak fellingar fyrir veiðar innan land helgi. Bæjarfógetinn í Neskaupstað tjáði blaðinu, að sýkna skipstjór- ans væri byggð á því, að ekki hefði verið talið sannað, að skip stjóri hefði verið að veiðum, þar eð togvírar hefðu ekki sézt í sjó. Moskva, 18. maí. (ntb-afp). Tító Júgóslavíuforseti hefuí* þegið boð um að heimsækja Sov étríkin og er talið að heivnsókn- in verði í júlí. Verður Tító for- j maður sendinefndar frá kommún' , istaflokki Júgóslavíu. í heimsókn ; inni verða umræður um deilur rússneskra og kínverskra komm- ■ únista. - Fara fram á inn- flutning á kjöti SAMBAND veitinga og gisti-) húsaeigenda samþykkti fyrir nokkru áskorun á landsstjórnina um að leyfa innflutning á þeim tcgundum kjöts, sem ekki eru framleiddar hér á landi eða af svo skornum skammti, - að suraar hverjar eru alls ekki fáanlegar mánuðum saman. 1 Veitingamenn eiga . hér við holdanautakjöt, alikálfakjöt, svínakjöt og fuglakjöt fyrst og fremst. Telja þeir, að í þessum málum sé algert neyðarástand og þurfi tafarlausra aðgerða við, sér staklega innanlands, en á meðan verði þessar kjöttegundir inn- fluttar. Hafa þeir sent landbún- aðarmálaráðherra og Framleiðslu- ráði landbúnaðarins samþykkt sina. Þessi samþykkt er gerð á sama tíma, sem íslenzka ríkið greiðir tugi milljóna -með útfluttum land búnaðarafurðum, þar á meðal með lambakjöti. Virðist vera til mark- aður fyrir aðrar tegundir kjöts, sem hátt verð ætti að fást fyrir. Telja veitingamenn augljóst, að framleiðsla fjölbreyttra matvæla sé nátengd því, að menn reisa gistihús og veitingahús til að lokka til landsins stóraukinn, straum ferðamanna. Nokkrir aðilar hafa sýnt fram- Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.