Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 2
★ WASHINGTON: — Bandaríkjamenn hófu í gær loftárásir á Norður-Vietnam eftir finun daga hlé, sem nú er upplýst aó notaö hefur verið til atf leita hófanna hjá stjórninni í Ilanoi um samningraviðrætfur, en án árangurs. ★ SANTO DOMINGO: — Vopnavitfskipti og grötubardasar héldu áfram i gær I Santo Domingo, höfuðborg' Dóminikanska lýðveldisins. Fulltrúi SÞ gertfi árangurslausar tilraunir til að fá deiluaðila til atf hætta bardögum. U Thant atfalframkvæmdastjóri skoraði á deiluaðila að virða áskorun Öryggisrátfsins um atf hætta toardögum. ★ CARDIFF: — Formaður námaverkamannafélagsins í Car- diff í Suður-Wales sagffi í gær, að ekki hefðu verið gerffar nægi- legar öryggisráðstafanir í kolanámunni í Tonypandy, þar sem 31 verkamaður beið bana í sprengingu á mánudaginn. ★ ★ ★ Árekstur vartf á mótum Tjarnargötu og Skothúsvegar síðastliðinn mánudag. Moskvitsch bifreitf beygði úr Tjarnargötu inn á Skothúsveg og ók framan á strætisvagninn elns og sést hér á mynutnni. Þótt ótrúlegt kunni atf virtfast skemmdist strætisvagninn öllu meira en Moskvitsch bíllinn eins og myndin ber metf sér. ★ AMMAN: — Jórdanía hafnaði í gær tillögu Levi Eskhols, forsætisráðherra ísraels, um atf ísrael og Arabaríkin semji um fritf. Eskhol bautf m. a. efnahagsaðstoð og samvinnu um lausn flóttamannamálsins. ★ STOKKHÓLMI: — Sænska stjórnin ber sennilega ekki fram frumvarp um ríkisstyrk til handa dagblöffunum samkvæmt tillögum, sem sérstök nefnd, er rannsakatfi blaðadauðann í Sví- þjótf, hefur lagt fram. Blatfaútgáfufyrirtæki hafa lagzt gegn til- lögum nefndarinnar. ★ VARSJÁ: — Pólska stjórnin hefur boriff fram mótmæli vitf toandarísk yfirvöld vegna þess að formaður pólsku hermálanefnd- arinnar í Vestur-Berlín, Wladyslaw Tykicinksi, hefur flúiff og bétfið um hæli hjá Bandaríkjamönnum sem pólitískur flóttamatfur. Stjórnin kallar Tykicinksi Iandráðamann. ★ KARACHI: — Talið er atf minnst 12.000 manns hafi farízt i fellibylnum mikla í Austur-Pakistan í sítfustu viku. ★ DAMASKUS: — ísraelskur njósnari, Elice Cohen, var toengdur í gær í Damaskus. Hann var dæmdur til dauffa í marz «g sagður hafa stjórnað ísraelskum njösnahring. ★ BERLÍN: — Ungur Pólverji, Marek Radomski, sonur sendi- rátfsfulltrúa við pólska sendiráðið í Austur-Berlín, hefur betfið um hæli sem pólitískur flóttamaður í Vestur-Berlín. VIUA FLYTJA Reykjavík, 18. maí. — EG. ÞRJÁR steypustöðvar í Reykjavík hafa ákveðið atf hefja sements- innflutning og hafa þegar fengiff leyfi yfirvalda til að flytja inn fimm þúsund tonn frá Austur- Evrópu. Ein meginástæöan til þessa er sú, atf steypustöðvaeig- endur í Reykjavík telja sig nokkr um rangindum beitta, þar sem þeir ekki fá aff leggja 150 krónur á sementstonniff eins og steypu- 34 TÓNLEIKAR Á VETRINUM SÍBUSTU reglulegu tónleikar Sin fóníuhljómsveitarinnar vertfa haldnir í Háskólabíói nk. fimmtu dagskvöld. Stjórnandi verffur Igor Buketoff og einleikari danski pí anóleikarinn Anker Blyme. Þetta verða 16. reglulegu tón fSLENDINGAR ATHUGA UM AÐILD AÐ EFTA Bjarni Benediktsson forsætis- ; Tátfherra íslands, sagði á blaða- mannafundi í norska utanríkis- ráffuneytinu í dag, atf ísland væri ’ að athuga atf sækja um aðild atf Efta, fríverzlunarbandalagi Evr- épu. Engin ákvörðun hcfði þó ver Iff tekin um þetta, etfa hvort æskt yrffi fullrar aðildar etfa aukaatf- ildar. "T—------------------------------ , VÉLADEILD SÍS, sem hefur umbotf fyrir brezku Vauxhall bíla verksmiffjurnar, sýnir um þessar mundir nýja gertf fólksbíla frá verksmiðjunum. Er hér um að ræffa Vauxhall Victor 101, fimm fúanna bíl. Bílasýningin við Ár- múla verður opin fram eftir vik unni og ef til vill eitthvaff eftir helgina. Forsætisráðherrann sagði, að þetta væri ekki í fyrsta skipti, sem íslendingar athuguðu um tengsl við Efta, heldur hefði það einnig verið ofarlega á baugi, áð- ur en í ljós kom, að ekki yrði að ræða um aðild Noregs, Dan- merkur og Bretlands að Efnahags bandalaginu. Ráðherrann sagði, að áhugi íslendinga hefði vaknað á ný á fundi Norðurlandaráðs í vetur, þegar hver ræðumaðurinn eftir annan hefði lýst hvert gagn löndin hefðu haft af aðild að Ef- ta. Bjarni Benediktsson lagði á- herzlu á að íslendingar væru ekki í neinni tímaþröng með að sækja um aðild að Efta. í upphafi viðtalsins sagði Bjarni Benediktsson, að í sambúð íslendinga og Norðmunna væru engin erfið vandamál, sem krefð- ust lausnar og hefðu þeir ræðzt við £ fullkominni hreinskilni for- sætisráðherra Noregs og hann. Ráðherrann fór nokkrum orðum Um landhelgismálin og sagði ís- lendinga hafa mikinn áhuga á að færa landhelgina út svo hún næði til alls landgrunnsins, og kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að þróunin stefndi nú í þessa átt. leikarnir á starfsárinu en alls hef ur hljómsveitin haldið 34 tón- leika í vetur. Efu þá meðtaldir barna- og skólatónleikar og tón leikar haldnir í nágrenni Reykja víkur. A efnisskrá tónleikanna á fimmtudagskvöld eru tvö verk eftir Beethoven, forleikurinn að óperunni Fidelio og píanókonsert nr- 5 í es-dúr, sem þekktur er und ir nafninu Keisarakonsertinn, og er síðasta og viðamesta verk höf undarins þessarar tegundar. í til efni 125 ára afmælis rú sneska tónskáldsins Tschaikowskys verð ur flutt 4. sinfónía hans í f-moll^ eða Örlagasinfónian- Einleikari þessara hljómleika, sem leikur einleikshlutverkið í Keisarakonsertinum, Anker Blyme er fæddur árið 1925. Hefur hann komið fram á tónleikum víða um Evrópu en þet+a er í fyrsta sinn sem hann kemur hingað til lands. SEMENT stöðvaeigendur annars statfar ð landinu, en í Reykjavík annast Sementsverksmiðjan sjálf sölu á framleiðslu sinni. Þær þrjár steypustöðvar. sem hér er um að ræða, eru Steypu- stöðin h.f., Verk h.f. og B.M. frá Vallá. Þessir þrír aðilar nota samtals um 40 þúsund tonn af sementi á ári, eða því sem næst 409£> af heildarframleiðslu Sem- entsverksmiðjunnar s.l. ár. Birgir Frímannsson, fram- kvæmdastjóri Verks h.f„ skýrði blaðinu svo frá, að upphaflega hefði verið farið fram á að fá flytja inn 10 þúsund tonn af sem- Framhald á 14. síffu. ★ BONN: — Elísabetu Bretadrottningu var ákaft fagnað þeg- ar hún kom í opinbera heimsókn til Vestur-Þýzkalands I gær. Tilgangur lieimsóknarínnar er aff eytfa beizkju þeirri, sem tvær toeímsstyrjaldir hafa valdið í sambúð þjóðanna. EIGENDUR SIEYPUSIÖDVA 2 19- maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.