Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 15
Yfirlit um flug ... rrh. af tí. síðu. voru 72% af mögulegum tonn- kílómetrum í flutningum flugfé- laga í ICAO-löndum í þotum, 15 % í skrúfuþotum og 13% í skrúfu vélum. í meðfylgjandi töflu má sjá þróunina, sem orðið hefur síðan 1958 í flugvélaeign og notk un hjá flugfélögum í ICAO lönd- um: Vegna skorts á upplýsingum frá Sovétríkjunum, þar sem Aero- flot er eina flugfélagið, hefur ICAO ekki getað veitt nákvæmar upplýsingar um þróun flugmála þar. Stofnunin hefur þó áætlað flutninga Aeroflot, bæði í innan- lands og utanlandsflugi, og telur þá hafa verið 21,8 milljónir far- þega á árinu 1961, en telur flutn- ingana hafa jafnvel komizt upp í 38 milljónir farþega á árinu 1964, sem er um 25% af öllum farþegaflutningum ICAO land- anna. Er flutningaaukning Aero- flot áætluð um 20% á sl. þremur árum, á móti 39% aukningu iniian ICAO. Á milliríkjaleiðum hefur Aero flot nú beinar flugleiðir til 33 höf uðborga í Evrópu, Afríku, Austur löndum nær og Asíu og Kúbu, en það er sex borgum fleira en 1962. Mest er um farþegaflutninga á þessum leiðum, en vöruflutning- ar litlir. Hannes á horninu Framhald af 4. síðu og örvæntingar. Aldrej hefur húsa leiguokrið verið eins gífurlegt og nú undanfarið. Það er því full ástæða til þéss, að eitthvað sé gert í því máli. Húsaleigulögin gömlu voru víst ekki vinsæl, en þorri húseigenda hlýtur nú að vera að kalla þau yfir sig aftur- FÓLK GERIR YFIRLEITT hvað sem er til þess að standa ekki á götunni með sig og sína. Ég vil nefna þér dæmi um ástandið. í gömlu húsi í Mýrinni, í niður gröfnum kjallara áttu hjón með tvær stálpaðar dætur völ á tveim ur smáherbergjum og eldhúskytru Þetta átti að kosta þrjú þúsund á mánuði og ársfyrirframgreiðslu. Hjónin voru orðin svo örvænting arfull, að þau tóku þessu, fengu lán til viðbó4ar þvi sem þau áttu en hvernig fer að greiða það, er ekki vitað, því að laun mannsins þola alls ekki þrjú þúsund króna húsaleigu á mánuði. MAÐUR NOKKUR innréttaði tvær smágeymslur og gerði ráð fyrir að hægt væri að elda í annarri. Fyrir þetta vildi hann fá kr. 2000.00 á mánuði. og einn ig'allt fyrirfram fyrir árið- Al- mennar hæðir svokallaðar, fara upp í sex til átta þúsund á mán uði. Það mun vera skotið á úlfa hóp þegar hann ræðst grimmur og blóðþyrstur niður I manna- byggð. Ekki mæli ég með að neinn sé skotinn- En hvað er hægt að gera fil verndar gegn æðandi úlfahópi húsaleiguokursins." ÞETTA SEGIR „Einn á götunni með fjögur börn.“ Bréf hans er einkabréf til allra þeirra, sem hafa þessi mál með höndum. Hannes á horninu. Hayley Mills og Eddie Ilodges í mynd DisneyS, Sumarið heillar. SUMARIÐ HEILLAR í GAMLA BÍÓI GAMLA BÍÓ hóf í gær sýningar á kvikmynd- inni ,,Sumarið heillar“ en hún er gerð af Walt Disney- Aðalleikarar eru Hayley Mills, Burl Ives, Dorothy McGuire, Deo- borah Walley, Peter Brown og Eddie Hodges, á amt hundi einum mikl um. Hayley Mills mun óþarfi að kynna þeim sem sækja Disney mynd ir, en leikferil hennar má rekja í stuttu máli: Hún er dóttir enska leikarans John Mills, og i sinni fyrstu kvikmynd lék hún ásamt lionum, en sú mynd hét „Tig- er Bay“. í henni lék einn ig Horzt Bucholst sem sést hefur hér í nokkr um myndum t.d. „The Magnificent Seven“ og „One two Three", þar sem hann lék forhertann kommúnista sem var ást fangin af dóttur kapital istans James Gagney. Disney sá Hayley i þess ari fyrstu kvikm- henn ar og ákvað þegar að fá hana til að leika í „Poillyanna". Síðan kom „Parent Trap“ (Tvibura systurnar) 'Og „In Se- arch of The Castaways" k v i k myrsdtr skemmtanir (Leitin að Grant skip- stjóra) en allar þessar myndir hafa verið sýnd ar I Gamla Bíói- Burl Ives er einnig þekktur hér. Hann er skofkur að ætt og var áður vísna söngvari, en hefur nú Ferðalög um Bolivíu með Jörgen Bitsch í GÆR HÓFUST í Bæj arbíó sýningar á mynd inni Heljarfljót sem gerð er af Jörgen Bitsch, en bækur hans hafa selzt mikið hér á landi. Kvik myndin er í litum og fjallar um ferð í frum- skógum Suður-Ameríku. Hér er hins vegar ekki um neina Hollywood kvikmynd að ræða. Leið angurinn var ekki far inn í neinu kvikmynda veri, heldur í sjálfri Ból ivíu og það oft við ó- blíðar aðs'æður. í nóv ember 1954 fannst ung ur danrkur landkönnuð ur, Ole Miiller, að nafni myrtur í ókönnuðum frumsgógum Suður— Ameríku. Morðingjar hans voru óþekktur ind lánaættflokkur sem lagt hafði leið sína niður að Itenez fljóti til að tína skjaldbökuegg. Lík Ole fannst á reki í fljótinu nokkrum dögum síðar, en þrátt fyrir það var ékkert vitað um morð hans eða ás'æðuna fyrir því- 1959 lögðu þrír Dan ir af stað til að kanna orsakir morðsins og lögðu þeir leið sína mörg þúsund kílómetra inn í frumskóginn. Þeir tóku mikið af kvikmynd um á leið sinni, og nú gefst mönnum tækifæri til að skreppa í Jeiðang ur með þeim — á hvita tjaldinu. ( Indíár.ar á bökkum Itenez-fljótsins Iifa á stein- alðarstiginu. Þeir veiða fisk með því að skjóta þá með boga og ör. grætt óhemju fé á kvik myndum. Ðorothy Mc- Guire hefur leikið í mörg um Disney myndum, og Deoborah Walley og Jimmy Hodges mun ekkj þurfa að kynna fyr ir ungu kynslóðinni- dœauriöq ofl Bara byrja . . . Framhald. at 16. sfSu. pantar léreft og liti og fór svo. Á ég nú að fara að kaupa þetta hug.aði ég. Það er bezt að gera það, og svo keypti ég þetta og fór að mála. Fólk lætur vel að þessu hjá mér. — Ég fer mlkið á sýningar og hef samband við aðra mál ara. Einu sinni kom ég snöggv ast heim til Kjarvals. Hann bauð mér sherry og hann bauð mér hangikjöt. Hann er svo helvíti liufflegur. —Það bagar mig plássleysið. Ég hef bara lítið herbergi, þyrfti að hafa s'ærri stofu. Þá gæti maður raðað myndunum í kring um sig og látið þær þorna og fólk gæti komið að skoða. Ég mála allt heima ris°a upp staðina og fjöllin úti á landi. Maður getur ekki málað úti í náttúrunni og 'ját ið það þorna þar, og svo þegar þetta er blautt f.er þetta allt í klessu hjá manni ef það er ekki heima Á sýningu Tsleifs kennir margra grasa. Þar eru þrjár myndir frá Sur'sey- Á einni þeirra er Surtur eins árs segir Sigurður Þórarins son. Á annarri stendur mikill eld stólpj upp úr eyjunni og mikilúð legt andlit þar fyrir ofan. — Þetta er Surtur honum er skotið upp úr gígnum og þarna er hann í gufumekkinum. , — Eftir 200 ár verða fcomin þama hallir og skógar og bær með stórum húsum, svo ég setti þetta þarna með. Fólki finnst þetta kannski skritið, en það verður að hafa það- — Það er allt mögulegt sem ég mála. Blóm, Látrabjarg( heims- skautið og skip og margt fleira. Þegar maður hringir . . Framhald. af 16. síðu. D) Fær maður vitlaust núm er, þó maður hafi vaiið rétt, eins og maður >að sjálfsögðu ævinlega gerir. Þetta kom fyrir konuna mína um daginn- Hún hringdi þ’isvar í sama númerið, —hún var í saumaklúbb en ég barnapía Hún ætlaði svona rétt að forvitn a t um ástandið á heimilinu. Þris var sinnum fékk hún samband við sömu konuna inn á Teigum. og voru báðar búnar að fá nóg er yfir lauk. Þet'a var nú annars eitthvað alveg sérstakt, þvi dag inn eftir marghringdi einhver ná ungi, sem var að prófa símann og var hinn altillegasH, þurfti hann að fá upplýsingar um nafn hús móðurinnar og helzt aldur- Svo er nú það a’lÞ'a skemmti legasta við símann: Ég þekki nefnilega sjómann, sem er ein- hlevpingur. Hann var á síld f briá mánuði fyrir norðan og aust '»n. Þegar hann kom heim til sín beið eftir honum þrjú þúsund króna símareikningur! Dagskrá UMFÍ . . . Frh. af U. BfOu. SUNDKEPPNI — laugardag og sunnudag: Laugardag 3- júlL 09-15 100 m- frjáls aðferð kon ur. 100 m. frjáls 'aðferð karlar. 100 m. bringusund konur. 200 m. bringusund karlar. 14.30 4x50 m- boðsund frjáls aðferð konur. 4x50 m. boðsund frjáls aðferð karlar. Ath. getur orðið frestað til kl. 17 00 á sunnudag. Sunnudagur 4. júlí- 09.15 400 m. sund frjáls aðferð konur. 800 m. sund frjáls aðferð karlar. 50 m. baksund konur 100 m. baksund karlar- STARFSÍÞRÓTTIR. Fö;?tudagur 2. jútí. 20.00 Lagt á borð (unglingar.) Ostafat og eggjakaka (fuliorðnir.) Laugardagur 3. júlí.' 10 00 Skrifleg verkefni: <a) Lagt á borð (Báðir flokkar.) b) Blóma skreyting. (Báðir flokkar ) c) Os'a fat (Báðir flokkar.) d) Eggjakaka (Báðir flokkar.) e) Dráttarvélar- akstur. 10.30 Nautgripadómar. 11.00 Osfafat og eggjakaka (unelingar) 14.00 Lagt á borð (fullorðnir.) (|auðfjárdómar- Dráttarvélaakst ur (unglingar). 15.00 Hestadómar. 15.30 Gróðursetning trjáplantn i (fullorðnir.) Blómaski’eyting (ruig3. ingar). 17.00 Blómaskreytingar (fulp. orðnir.) ” 1 Sunnudagur 4- júlí- 10.00 Jurtagreining. (unglingar . 11.00 Jurtagreining (fullorðnir ) Ath. Skrifleg verkefni og jurt i greining fer fram í Barnaskóla 1 um (efri hæð). Keppni í kvennagreinum f4r fram í Hú~mæðraskólanum, nema blómaskreytingin, sem fer frajn í samkomusal Menntaskólans- Keppnj í drálarvélaakstri fer fram á malarvellinum- Gróðursetning trjáplantna, f landi skógræktarinnar að Laugar vatni. Gripadómar í réttum sunnan íþróttavallar (ef veður leyfir) ann ars í grip*húsum bóndians að Laugarvatni. r -------------- i. Svoeia skéla . . . Framhald af 7. síðu. V keyptu bíla og önnur ökutæki handa börnunum og olíufélag gaf benzínstöð með öllu tilheyrandl ásamt sal til bóklegrar kennslu. Börnin hafa mjög gaman af umferðarkennslunni og setja stolt sitt í að sianda sig þar sem allra bezt. ií ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. maí 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.