Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR, 29. maí 1965 - 45. árg. - 119. tbl. - VERÐ 5 KR. TROLL- FUNDID? Reykjavík. — ÓTJ. VARPAN af brezka togaranum AldersJiot er nú líklega komin í lcitirnar. V arðskipið Þór hefur verið að slæða eftir henni að und anförnu, og á sunnudag fann það vörpu á þcim stað, sem varðskips menn sögðu togarahn hafa verið. Alþýðublaðið hafði í dag samband við Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, sem stað- festi fréttina, nema hvað hann vildi ekki fullyrða að hér væri utn vörpuna af Aldershot að ræða. Hins vegar gat hann þess, að liöggvið hefði verið á vírana, — nokkur fiskur hefði verið í vörp- unni, og á henni hefði verið seinni hluti merkingar og gátu varðskips menn þar lesið . . . shot. Varpan verður tekin til rannsóknar þeg- -ár Þór kemur og verður þá vænt anlega að fullu skorið úr um hvort 'hún sé af landhelgisbrjót. Eins og .menn muna áfrýjuðu bæði skip- stjórinn og saksóknarinn dóms- orði sem hljðaði upp á sýknun af lan-dhelgtebroti, en fjögurra mánaða fangeisi fyrir mótþróann. Ef varpan reynist af Aldershot er sýknunin af landhelgisbroti úr sögunni, og má þá skipstjórinn búast vlð þyngri dómi. Skipherra á Þór í þessari ferð var Jón Jónsson- Fundir í gær í gær voru haldnir fundir hjá sáttasemjara ríkisins með samn inganefndum verkalýðsfélaganna á Norður— og Austurlandi' og atvinnúrekendum. Undirnefnda fundir voru i gærdag, en ekkert kom fram, seni leitt gæti til samti inga. Stefán Jóhann Stefánsson kom til landsins með Gull- fossi á fimmtudagsmorgun. Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd við komuna. Agnar Kl. Jónsson ráðuneyt isstjóri heilsar Stefáni Jó- hanni og konu hans. (Mynd: JV) Engin hætta af málsókn segja danskir lögmenn um handrifamálið Reykjavík. — EG. STEFÁN JÓHANN Stefáns- son, ambassador íslands í Danmörku og kona hans, frú Helga Björnsdóttir, komu heim frá Kaupmannahöfn með Gull- fossi síðastliðinn fimmtudags- morgun. Alþýðublaðið hitti Stefán Jóhann að máli skömmu eftlr heimkomuna. — Við hjónin kunnum ljómandi vel við okkur í Dan- mörku, sagði hann. Það er á- gætt að dvelja í landinu og hjá þjóðinni. Við fórum utan í lok september 1957 og höf- um því verið hátt á áttunda ár. Við undum okkur mjög vel, en við höfðum oft mikið að gera, sérstaklega eftir að ég varð fyrirliði sendiherrasveit- arinnar á staðnum, en það fell ur jafnan í hlut þess sendi- fierra, sem lengst hefur dvalið á viðkomandi stað. Við þessu starfi tók svo sovézki sendi- herrann, þegar ég fór. Frá Danmörku fórum við með sérstaklega ánægjulegar endurminningar og þar höf- um við eignast marga góða vini. Þegar við fórum vorum við leyst út með stórgjöfum. íslendingar í Danmörku færðu okkur mjög fallega og höfðing- lega gjöf og danskir vinir (>kk- ar úr öllum stéttum og flokk- um færðu okkur einnig stór- gjafir. — Handritamálið er mjög að sjálfsögðu ofarlega í huga og þau hörðu átök, sem um það Framh. á 14. .síðu ?■ FALKA SMYGIAÐ UR LANDI TILRAUNIR til að smygla Hf- andi fálkmn út úr landinu eru gerðar nálega árlega,' að því er dr. Finnur Guðmundsson hefur skýrt frá. Nú er vaXandi áhugi á fálkum til veiða í Englandi, Þýzkalandi og Bandarikjunum og verð á þeim mjög hátt. Af þessum sökum hafa íslenzk yfirvöld mjög strangt eftirlit með því, að ekkl takizt að lauma fálkum úr landi. Frá þessu er skýrt í grein, sem Gene Taylor ritar í Hvíta Fálkann, blað varnarliðsmanna á Keflavík- urvelli, en hann ræddi þessi mál við dr. Finn Guðmundsson. Fálkinn er nú alfriðaður liér á landi og er meira að ségja bannað að stoppa hann, svo að ekki verði sagt, að uppstoppaðir fuglar hafi „fundist dauðir.” Á hverju ári er reynt að fá undanþágur frá frið- í gærkveldi kom hingað til lauds borgarstjóri Miinchenborgar, dr. Vogel, og mun hann dveljast hér í nokkra daga. Myndin er tekin' á Reykjavíkurflugvelli er Gylfi Þ. Gíslason tók á móti honum. ,Mynd: JV). yj unarlögunum, en þeim er öllum neitað. Végna hins háa verðs á fálkan- um er freistandi að veiða 1 ann og selja. Hafa áhugasamir fer lalang- ar því freistast til að reyna að lauma fálkum úr landinu. S ;gir dr. Finnur frá Þjóðverja einu n, sem tekinn var með sex fálk i, áður en hann komst af landi lurt. — Ónefndur Englendingur vai heppn ari. Honum tókst að smygl: tveim- ur fálkum til Englands. Fálkinn lifir mest á rjúpu og segir dr. Finnur í viðtalinu, að f fyrrasumar hafi -fálki drepið 30 rjúpur í Hrísey, þar sem rjúpna Fnamhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.