Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 1
ÞRIDJUBAGUR, 1. júní 1965 - 45. árg. - 121. tbl. - VERS 5 KR. Brezku flugfélagi leyfðar ódýrar ferðir til Ameríku BREZKA BLADIÐ The Guardian skýrir frá því síðastliðinn laúg ardag, að brezki ílugmálaráðherrann hafi hafnað þeirri kröf'u BOAC, að Caledonan Airways verði ekki veitt leyfi til að hefja ódýrar flug ferðir frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Ef bandarísk yfirvöld sam , því hér er eingöngu um þannig þykkja ferðjr Caledonia Airways mun félagið hefja ódýrar flugferð ir með vélum af gerðinni DC 7 og Brittannia 1. apríl næsta ár. Ekki er þó talið ólíklegt, að af hálfu Bandaríkjamanna verði sett ein hver skilyrði sem geri félaginu erfitt um vik eða ómögulegt að hefja þessar ferðir. Ákvörðun brezka flugmálaráðherrans að leyfa félaginu að hefja þesear ferð jr hefur vakið mikla athygli og er talin eiga eftir að hafa víðtæk áhrif. Þær ferðir sem hið brezka flug féiag mun bjóða upp á eru nokk uð frábrugðnar ferðum Loftleiða ferðir að ræða að innifalið er í verði flugmiðans hóteldvöl fæði og ef til vill einhver fe^oalög inn an Bandaríkjanna- Sa^íkvæmt á kvörðun flugmálaráðhe>rans má félagið nú bjóða hvað# einstakl ingi sem er þessar ferðir og þarf ekki að bindá fargjöld sín við það seih IATA samtökin ákveða. EVIiðar Eitið áfram Reykjavík. — EG. FULLTRÚAR verkalýðsfélag- anna Dagsbrúnar og Framsókuar í Reykjavík og Hlífar og Framtíff- arinnar í Hafnarfirði sátu fund með fulltrúum atvinnurekenda í gær. Fundurinn stóð í tvær klukkustundir og mun árangur hafa verið IítiII sem enginn, og miðar hægt í samkomuiagsátt. A þessum fundi var einkum rætt I um sameiginlegar kröfur félag- anna, aldurshækkanir, veikinda 1 daga og taxtatilfærslur. Ekki var 1 rætt um beinar kauphækkunai-- ! prósentur. Trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar | fékk á sunnudag heimild félags- I ins til að boða vinnustöðvun. — Framh. á 14. síðu. eyðileggst í Flatey Flatey. — FS-GO. 1»AD ÓHAPP varð hér á laug- ardaginn, að lítil flugvél frá Þyt, steyptist í sjóinn, er hún var að hef ja sig til ttugs af flugbraut- Bíða eftir hetjunum ÞÆR BBE>U á bryfrgrjunni á sjó- mannadaírinn meS blóm til þess að færa hetjunum sínum, þegar þær kæmu að landi eftir erfiðan róður. Þær heita Sigriður Sigurð ardóttir, Guðbjörg Björgvinsdótt- ir, Ingunn Jensdóttir, Soffía Bjarnleifsdóttir og Helga Magnús dóttir. Þær eru allar í ballettskóla Þjóðleikhússins og „stkrákarnir þeirra" eru skipshöfnin á Ólafi Járnhaus, sem bar giæsilegan sig ur úr býtum yfir tveimur kvenna- sveitum í kappróðri sjómannadags ins. Á blaðsiðu þrjú sjáum við hvílíkir fagnaðarfundir 'trðu, þegrar hetjurnar komu að landi að lokinni þrek- rauninni. (Mynd: JV). inni á eyjunni. Vélin var komin á loft, þegrar hún steyptist sliynði- legra niður og lenti í fjömborð- inu. Tveir farþegar voru með vé£- inni auk flugrmannsins og sakaði engan þeirra alvarlega. Þetta var einshreyfilsvél af Cessna gerð og mun hún stórskenund. Nú er hér hlýtt veður og góð spretta. Eggjatekja er hafin og innan skamms verður farið að veiða sel og kópa í net. Nýr vél- bátur var keyptur hingað í vetur í staðinn fyrir vélbátinn líonráð, sem talinn var ónýtur og tekujn út af skipaskrá. Nýi báturinn h«it ir Kristján, en skipt verður um nafn á honum og hann látir.n heita Konráð. Hann var gei-ður|it í mánaðartíma og fékk á annað hundrað tonn. Fiskurinn var allhr lagður upp í eyjunni og verkaður í salt og skreið. Báturinn er j21 tonn. Með tilkomu hans tók fyrir fólksflóttann úr byggðarlaaimij f bili að minnsta kosti og mr. segja, að heldur hafi fjölgað siSan. — Önnur útgerð er ekki stunduð, — nema lítils háttar á trillum, þegar menn skreppa fram til að ná sér í í soðið. Veldur því fólksfæð og miklar vorarmir. I? Hefur lagtfrani þinn skerf ? • * ÞAÐ BYGGIST nú meir en nokkru sinnni fyrr á sölu mi3a í Happdrætti Alþýðublaðsins, hvort blaðið hefdur áfram að kom út eða ekki. Þess vegna er þess fastlega vænzt að allir þeir, sem vilja styðja blaðið á einhvern hátt, leggi fram sinn skerf fyrir 20. júm. * * Við drögum tvisvar í þessu happdrætti, í fyrra sinn 20. júní næstkomandi og hið síðara í desember. Miðar, sem keyptir eru nú, gilda einnig I desember. * *_í júní verður dregið um tvær sumarlevfisferðir, báðar fyrir tvo. Önnur ferðin er til New York, en hin til meginlands Evrápu. í desember verður dregið um þrjá bíla, einn Landrover og tvo Volkswagen. + + Þeirri áskorun er sérstaklega beint til allra þeirra, sem 'iafa miða til sö!u, að þeir geri skil sem allra fyrst, ekki síðar en 20. júní. • * Skrifstofa Hapndrættisins er á Hverfisgötu 4, síminn er 2271CI og pósthólfið 805. Átt þú ekki leið þar framhjá næstu daga, les- andi góður7 =_tj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.