Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 9
 • ' /. »x Söngskemmtun Magnús Jónsson óperusöngvari heldur söngskemmtun í Gamla B:ói kl. 7,16, þ. 1. júní og miðvikudaginn 2. júni. Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Ný sending af SFMARKÁPUM HEILSÁRSKÁPUM SUMARDRÖGTUM og R Ú SKINNS JÖKKUM BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Fyrir Hvítasunnuna BLÁFELDAR-SVEFNPOKAR að meðan þjóðin man sögu sína í landinu- Bókasafn og biskups setur breytir engu um það til eða frá. Og minningu Skálholts er eng inn sómi sýndur með að þvinga þangað stofnanir sem ekki eiga þar heima- Um hitt má spyrja hvað Skálhölt sé raunverulega fyrir okkur sem nú lifum, annað en mimiingarstaður um sjálft sig. Þeirri spurningu hlýtur kirkjan að svara, beint eða óbeint, með rekstri. sínum á staðnum. Skálholtssöfnunin er rekin með þeim hætti að gerir hana hlið stæða öðrum fjárkröfum á hendur almenningi undanfarið: söfnuninni til Davíðshúss á Akureyri, Hall grímskirkju í Reykjavík. í öllum þessum tilvikum er stefnt að ein hverjum framkvæmdum, æviniega furðu kostnaðarsömurn í óskil greindu minningarskyni við liðna menn, atburði, sögu; aldrei virð ist hugsað fyrir því til neinnar hlítar hvaða tilgangi þessar fram kvæmdir og stofnanir eigi að þjóna í samfélagi nútíðar. Menn virðast hugsa að nægi að koma upp ytra forminu, mannvirkjum og stofnunum sem muni sjálfar kalla til sín það líf og starf sem þeim ber. En óneitanlega væri æskilegt að slík mannvirki, fram kvæmdir, stofnanir kæmu til af nauðsyn þeirrar menning ar sem nú er í landinu, rökrétt ur og lífrænn þáttur þess lífs sem nú er lifað, þeirra verka sem nú eru unnin. Því miður verður ekki séð að svo sé stefnt í Skálholti. Og við eigum meir en nóg fyrir af steinrunnum minnismerkjum um okkar eigin hégómaskap. Ó J eru beztir í ferðaSagiÓ Fást alls staðar. Bláfeldur h.f. BIFREIÐAEIGENDUR Framieiðum áldæði í allar íeguiulir bíla. OTU R UPPLÝSINGAR UM EINSTAKLINGSFERÐIR FÉLAG íslenzkra ferðaskrif- stofa hefuj' gefið út litprentaðan bækling sem hefur að geyma upp- lýsingar um 15 mismunandi ein- staklingsferðir sem hægt er að fá hjá ölluin þeim ferðaskrifstofum hér á landi sem eru- meðlimir að IATA. ♦ Hér er um að ræða svokallaðar IT ferðir, en 1T stendur fyrir ,,inelusive Tour” (innifalinn til- kostnaður). Tilhögun þessara ferða er þannig að kostnaður er allur greiddur fyrir brottför og ferðast eftir fyrirfram ákveðinni áætlun. Viðskiptavinurinn segir hvað hann vill borga og leggur síðan af stað og þarf hann engar frekari á- hyggjur að hafa af ferðalaginu. Ferðaskrifstofa hans sér um það í samvinnu við flugfélögin, en að- eins hægt að kaupa svona ferðir hjá ferðaskrifstofum. Á fundi með fréttamönnum sögðu forstjórar ferðaskrifstofa þeirra sem aðilar eru að FÍF að nokkuð bæri á að fólk keypti sér miða hjá flugfé- lögunum og ltæmu síðan til ferða skrifstofanna til að láta skipu- leggja fyrir sig ferðina, panta hót elpláss og þess háttar. Þelta væri að sjálfsögðu ekki hægt, því að ferðaskrifstofurnar veita aðeins sínum viðskiptavinum slíka þjón ustu. En það er meira en skipulagn- ing ferðarinnar sem menn hafa upp úr því að leita til ferðaskrif- stofa, það sparar þeim einnig stórfé. Þegar fólk borgar farmiða fyrir IT ferð, er það að borga fyrir ferðir, herbergi á fyrsta flokks hóteli og mat, svo lengi sem það dvelst. Og þetta er ekki nema örlitið dýrara en farmið- ínn einn, ef farið er beint til flugfélaganna. í Félagi íslenzkra ferðaskrifstofa eru: Ferðaskrifstofan, Akureyri Ferðaskrifstofa Zoega hf., Ferðaskrifst. Lönd og Leiðir, Ferðaskrifstofan Saga, Ferðaskrifstofan Sunna — og Ferðaskrifstofan Útsýn. Með þeim að útgáfu bæklings- ins stendur: Ferðaskrifstofa ríkisins. Hringbraut 121. — Sími 10659. GARÐYRKJUÁHÖLD Garðsláttuvélar Slöngudreifarar Garðslöngur Vzu Garðhrífur Greinaklippur Grasskæri Stunguskólfur (3 stærðir) Heyhrífur Orf — og margt fleira. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 1. júní 1965 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.