Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 11
FH HAFÐI YFIRBURÐI GEGN BREIÐABLIKI 8:0 Liðin talin frá markverði til v. útherja. FH. Karl M. Jónsson, Ingvar Viktors son, Theodor Karlsson, Bergþór Jónsson, Guðlaugur Gíslason Ein lar Sigurðsson* Geir Hallsteinsson Eiríkur Helgason Ragnar Jónsson Sigurjón Gíslason og Ásgeir Þor steinsson. BREISABLIK. Sveinn Skúlason Sigur jón Hróif son Sigurvin Ragnarsson Júlíus Júlíusson Njáll Sigurjónsson Sig mundur Eiriksson Daði Jónsson Jón I. Ragnarsson Grétar Kristj ánsson Guðm. Þórðarson Símon Gunnarsson- Dómari- Elías Hergeirsson. Línurerðir: Jón Baldvinsson, Jóh. Gunnlaugs son. Fyrstli leikur II. deildar fór fram í Haínarfirði laugardaginn 29. maí og áttust þar við FH og Breiðablik. Veður var eins og bezt verður á kosið þó var aðeins gola af suðri. Áhorfendur voru allmargir og virðist eins og knatt spyrnan sé aftur að vinna sér virðulegan sess í augum Hafnfirð Fyrri hálfleikur 4—0- Breiðabliksmenn völdu mark undan vindi en ekki var leikur inn mínútu gamall þegar FH skor ar- Eftir góðan samleik sendir Sigurjón laglegan bolta inn fyrir vörn BreiðabJiks og Ragnar sem fylgdi vel eftir 'skoraði laglega í vinstra hornið óverjandi fyrir Svein markvörð. Þe*ta mark hefur sjálfsagt haft sín áhrif á Breiða bliksmenn sem aldrei náðu sér á strik í leiknum. FH ingar sækja fast og á 23. mín. skorar Eiríkur laglega eftir fallegt samspil framlínunnar og tveimur mín. síðar er Eiríkur aft ur að verki og nú með þrumsko+i algjörlega óver.iandi. Þegar 5 mín. voru eftir af hálfleik brýst Ragn ar í gegn af sinni alkunnu baráttu og skorar eftir að hafa leikið á markvörð Breiðablik". í þessum hálfleik sýndu FH ingar oft mjög góða knattspyrnu og öll mörkin voru fallega skoruð. Síðari hálfleikur 4—0- Á 6. mín. skorar Eiríkur 5. mark FH með föstu skoti alveg út við stöng. Nú ná Breiðabliksmenn góðri sókn og Karl ver vel en pressað er á FH markið og í þvögu fyrir frarnan markið lendir knött urinn í hendi varnarleikmanns Vítaspyrna er dæmd, en Júlíus framvörðu brennir illilega af. Á 10. mín. fær FH víti sem Eirík ur framkvæmir með fastri spyrnu jarðarbolti í vinstri stöng og inn mjög laglega gert. FH sækir enn fastar og Sveinii ver mjög vel skot frá Ragnari og Geir en á 23- mín- skorar Eiríkur 7. markið eftir að hafa leikið á þrjá varnarleikmenn. Nú fór margt að ?ke fyrir fram an mark Breiðabliks og á 30. mín er ofsafengin pressa. Ásgeir ský+ur þrumuskoti í þverslá bolt inn hrekkur til Geirs sem skall ar í þverslá. Þá nær Ragnar knett inum en varið er á línu. Svona hélt leikurinn áfram á vallarhelm fngí Breið'bliks og á 42 mínutu skorar Geir glæsilegt mark utan úr ví+ateig í bláhornið hægra meg in. Lið Breiðabliks var í þessum leik frekar léVgt og mega þeir taka sig mikið á ef þeir ætla að halda sætí sínu frá því í fyrra. Beztir voru Sveinn í markinu er bia,-gaði beim frá stærra tapi JúHus framvörður og í framlín unni Guðmundur- Lið FH átti miög góðan dag.Liðs menn voru ákveðnir og fljótir á knöttinn og gáfu Breiðabliksmönn um aldrei frið- Framlínan var bet^i hluti liðsing og svndu þeir a'lir góðan leik þó Eiríkur hafi verið bezt.ur. Hann er rólegur og öruggur leikmaður og góð skvt*a Tfopnm- v.f>ii-vi„ aWir af h^aðanum og baráttunni. Sigur.ión laeði fc"',' ann fallesa fvrir og útherjarnir beir Ásgeir oe Geir voru mikið noto.ði" os skiluðu sínu mjög vel Pranivarðaiiínan var traus*. Á öftiistu vörnina reyndi lítið.Karl varði það sem hann fékk á sig og Theodnr svndi sinn bezta leik í langan tíma. I.V. Conolly Boston og heimsmet settu ný Modesto, Kalifornía, 30.5. Á frjálsíþróttamóti héf í kvöid voru sett tvö ný heims- met. Harold Conolly kastaði sleggju 71,07 m. og Ralph Boston stökk 8,36 m. í lang- stökki. Sömu menn áttu gömlu metin, 70,66 og 8,34. Conolly vann sleggjukast á Olympíuleikjunum í Mel bourne 1956 og Boston í Róm f jórunt árum síðar. — I sleggjukasti varð Ed Burke annar með' 67,16 m. Les Lip- ton sigraði ,í spjótkasti með 78,40 m. og Tékkinn Lud- vig Danek kastaði kringlu lengst, 62,56. Jay Silvester varð annar með 61,28. Harry Jerome, Kanada, varð 1. í 100 yds. á 9,4. Mel Pender annar á sama tíma. — Paul Winder á 9,5 sek. Ron Clar- ke sigraði í 2ja mílna hlaupi á bezta árstímanum, 8,32,0 m. Baldur Scheving, fyrirliði Fram FRAM-ÍA 3:2 Fram sigraði Akranes í 1. deild í gærkvöldi með 3 mörkum gegu 2, en leikininn fór fram á Akra- nesi. Staðan í hléi var 1 gegn 0 fyrir Fram Mörk Fram skoruðu Helgi Númason fyrVta markið, en Hreinn Elliðason hin tvö. Rík- harður skoraði fyrra mark ÍA úr aukaspyrnu og Skúli Hákonarson. Leikurinn var harður og mikil barátta var í leiknum. Nánari frá sögn um leikinn á morgun. Þróttur HSK 12:0 í gærkvöldi léku Þróttur og Skarphéðinn í II. deild á Mela- vellinum. Þróttur sigraði með 12 mörkum gegn engu. ooooo o<>o<><><><><><><><> KR-ÍBK í KVÖLD í kvöld kl. 20,30 heldur keppnin í 1. deild íslands- mótsins áfram á grasvellin- um í Njarðvíkum. íslands- meistarar ÍBK og bikarmeist arar KR leika. Ekki er að efa, að viðureignin verður hin glæsilegasta. Ferðir verða frá BSÍ kl. 7 í kvöld og til Reykjavíkur aftur strax að leik lokmun. o0<x><xxxxx>oooo<><: I. deild Frh. af 10. síðu. unni einkum Skúli Ágústsson, er vann mikið og er harðskeyttastur bæði skotum og einvígum. Stein grímur og Páll útherji áttu og allgóðan leik og vinstri útherjinn Valsteinn er mjög vaxandi leik- maður. Hann var Árna Njáls- syni oft sérlega erfiður. í liði Vals báru af framherj- unum þeir Ingvar Elísson og Reyn ir Jónsson, það voru þeir fyrst og fremst sem tryggðu þau úrslit sem urðu. Bergsveinn vann mjög mikið og mörkin sem hann gerði voru vel skoruð. Steingrímur Dag bjartsson er vissulega vel leik- andi, en skortir aukna hörku. Hermann Gunnarsson, sem er mikill handknattleiksmaður, og eflaust mjög gegn þar í sveit, virð Ferð á Prentibnaðar- sýninguí París Brottför 18. júní — 17 daga ferð. * Heimsókn til fjölda merkra prentiðnaðarfyir- tækja í •k París * Heildelberg •k Amsterdam •k Kaupmánnahöfn * Glasgow Allar upplýsingar veita skrifstofurnar og ferðaskrifstof- an Lörid og Leiðir, Aðalstræti 8. Sírtiar 20800 og 20760. — Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 5. júní vk. ...... Hið íslenzka prentarafélag. Prentnemafélagið í Reykjavík. % DlIID í dag kl. 20,30 leika á Njarðvíkurvelli: KEFLAVÍK - KR íslandsm. — Reykjavíkurm. Mótanefnd. FJÖLSECYLDAN FERÐAST MEÐ GULLFOSSI REYKJAVÍK - LEITH - KAUPMANNAHOFN Farþesum, sem ferðast fram og til baka með skip inu gefst kostur á að búa um borð í erlendum höfnum án auka- greiðslu fyrir þau hlunnindi. — Fáeinir farmiðar eru ennþá óseldir í ferðina 12. júní frá Reykjavík, og einnig eru nokkur farþegarúm, sem ekki hefur verið lofað í næstu ferðum þar á eftir. H.F. EIMSIKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ist ekki enn, að minnsta kosti, eiga erindi í kappleiki íslands- mótsins. Af varnarleikmönnum stóðu sig bezt Þorsteinn bakvörður, en þó einkum Sigurður Dagsson 1 markinu. Handfesta hans og örugg grip um blautan boltann og glei hálan voru mjög eftirtektarverð. EB. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. júní 1965 Jjf'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.