Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 16
«• G'iti 65 feníjiö Bfis8ct4 toaa' rab’jiZ . «J!£etœ við.am' «S tato leigabíl. % ofeíl boija... 'Sfe.LB'•.*■’■ "s.SiO oi- t.f.l, 4cnsoi ainn... Skordýrasögur í strætisvagni STRÆTISVAGNINN var troð- fullur eins og ævinlega í hádeginu- Maður sá ekki einu sinni hina fall egu og litríku auglýsingu, sem er eina augnayndi strætisvagna farþega. Þeir skipta venjulega um auglýsingu á mánudögum — og það var dæmalaust ergilegt að vita, að þeir voru búnir að skipta en geta ekki séð dýrðina fyrir troðningi. Hvílík gæfusending af himnum ofan að uppgötva allt í einu, að fyrir aftan mann er skrítinn og skemmtilegur kunningi, sem leik ur sér að því að halda uppi sam ræðum frá sólaruppkomu til sól arlags. Ég vissi ekki fyrr til en hann beygði sig að mér og sagði: —Hefurðu heyrt það nýjasta? —- Nei, svaraði ég og kom ofan af fjöllum. ; — Það er kominn melur i ríkis kassann. Eftir þær móttökur, sem þessi athugasemd fékk, talaði hann ekki um annað en skorkvikindi, svo að loks var mér ekki farið að standa á sama. Fyrsta skordýrasagan hans var um kakkalafcka og hljóðaði svo.: Virðuleg frú keypti sex vínar brauð í bakaríi- Klukkutíma síð ar kom liún móð og másandi, eld rjóð í framan og titraði af bræði. — Það var kakkalakki í einu vínarbrauðinu sagði hún og liristi sig alla. — Nei, það getur ekki verið, frú IVIaður er alltaf að vona . . mín góð. Það hlýtur að hafa ver ið rúsína. — Það var kakkalakki yður er óhætt að trúa því. — Ómögulegt. Þeir eru ekki til hjá okkur. Ekkj eitt einast kvik indi. — Heyrið þér nú mannfj- • . Hvað þarf ég að segja yður það oft, að það var kakkalakki. —- Jæja, jæja, við skulum þá segja að það hafi verið kakka 45. árg. - Þriðjudagur 1. júní 1965 - 121. tbl. ><>0000000000000000000000000000000 Heimsstyrjöld. Hann bjó með hundrað hænum og heiðraði þær jafnt. Þær fengu af ást og umhyggju allar sama skammt. Það fór um þær kitlandi kæti, hvert sinn er haninn gól, og síðan urpu þær eggjum, allar í sama ból. En útlendur, aðskota hani komst inn á það friðarland. — Með útlending vildu allar ólmar í hjónaband. Gamli haninn varð gramur, og gogginn brýndi við stein. Svo fór hann í slag við fjandann. — í fjöðrunum söng og hvein. Auðvitað varð hann undir, því atómvopnum var beitt. — í heimsstyrjöld tveggja hana var hænsnakyninu eytt —. Kankvís, «000000000000000000000000OO OOOOOÖ lakki. En bvað viljið þér.eigin lega hafa í vínarbrauðunum? Silkiorm kannski? Trémaðkurinn var næstur á dagskrá og sú saga var á þessa leið: Tveir trémaðkar hittust og tóku tal saman. Annar sagði: — Ég bý bara í löpp á eldgömlu borstofuborði. En þú — þú býrð í sjónvarpskassa. Guð, hvað ég öfunda þig! —Af hverju öfundarðu mig? — Er það ekki svo ægilega skemmtilegt? Framhald á 15. gíðu Aukin sala í islenzkum hljómplötum SENN er ár liðið síðan fyrsta SG hljómplatan var gefin út og síðan hafa komið á markaðinn sjö plötur frá þessu fyrirtæki og á næstu mánuðum bætast enn fleiri við. Það er liinr? kunni hljóm- sveitarstjóri og útvarpsmaður, — Svavar Gests — sem stendur að SG-plötum. — Eg hef aldrei talið saman live mörg lög eru á þessum plöt- um sem ég hef gefið út, en á tveimur þeirra eru alls 80 lög. Eru það lagasyrpur sem sungnar eru af 14 fóstbræðrum. Savanna- tríóið liefur sungið 13 lög inn á plötu, tvær plötur hafa komið út með Elly og Ragnari og eru fjög- ur lög á hvorri og nú í vikunni er væntanleg á markaðinn ein plata til viðbótar með þeim. Þá hef ég gefið út plötu með bítla- hljómsveitinni Hljómar og eina barnalagaplötu sem Ómar Ragn- arsson söng inn á. Samdi hann alla textana og eitt lagið af fjór- um sem á henni eru. Síðar í þess um mánuði kemur út ný plata með Hljómum og um miðjan júlí er væntanleg liljómplata með Magnúsi Jónssyni. Á henni verða 14 íslenzk sönglög eftir jafnmarga höfunda og í ágústbyrjun kemur plata með sex lögum úr Járn- a’) liausnum, en þau eru eins og all- ir vita eftir Jón Múla Árnason. — Öll tónlistin er hljóðrituð hér á landi, en ég læt þrykkja plötumar í Noregi. Þvi miður eru ekki til tæki hér til þess. — Hvernig þær eru tilbúnar? Eins og pönnukökur — — — Þótt sjálfar plöturnar séu framleiddar erlendis er mikil vinna við þær sem unnin er hér, Til dæmis eru umbúðirnar gerðar hér heima og er það ótrúlega mik- il vinna og kostnaður, en allir hljómplötuútgefendur leggja á það mikla áherzlu, að plötuum- búðir séu sem smekklegastar og ég verð að segja, að ég er ánægð- Sagan lætur ekki að sér hæða. Fyrst kom kvikmynd- in og síðan sjónvarpið. Og svo sama kvikmyndin — í sjónvarpinu. — — 1 ur með það, live vel er hægt að vinna þetta hérlendis, bæði hvað snertir uppsetningu og prentun. — Til að plötuútgáfa borgi sig verður upplagið að vera að minnsta kosti 500 til 1000 eintök. Kostnaðurinn við sjálfa fram- leiðsluna er alltaf nokkuð svipað- ur en mjög er misjafnt hve mikið er lagt í sjálfa tónlistina. T. d. hve stórar hljómsveitir spila og fléira og fleira sem þar kemur til greina. Af þessum sökum eru jafnstórar hljómplötur oft misdýr ar. Eftirspurn eftir hljómplötum hefur aukizt mikið á síðari árum og þá bæði á erlendum verkum og íslenzkum. — íslenzkar plötur eru ekki á markaði í útlöndum en þær eru keyptar niikið af útlendingum sem liingað koma og eins af fólki, sem sendir þær ættingjum s num og vinum erlendis. — Það er erfitt að gera upp Framh. á 5. bls. Fyrst skríður mannskepn an — síðan gengur hún — og loks skríður hún aftur — inn í bíl — —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.