Alþýðublaðið - 02.06.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1965, Síða 1
NlfÐVIKUDAGUR, 2. júní 1965 - 45. árg. - 122. tbl. - VERD 5 KR. ar torfur en styggar Reykjavik. — GO. ÞEGAR blaðið hafffi samband við Jón Einarsson skipstjóra á síldarleitarskipinu Iíafþóri, kl. Dallas, 1. jviní. (ntb-reuter). Marina Oswald, ekkja þess, sem talið er að myrt hafi Kennedy forseta, hyggst giftast á ný, að því er lögreglustjórinn í Richard- son, einni af útborgum Dallas, skýrði frá í dag. Sá, er hún ætlar að ganga að •eiga, heitir Kenneth Porter, og er 27 ára gamall rafmagnsfræðingur. 6,30 í gærkvöldi, sagöi hann, að síldin væri stygg sem fyrr og ekki hægt að tala um neina telj- andi veiffi. Flotinn er að veiðum í þrennu lagi. Einn hópurinn er 60 til 65 mílur út af Glettingsnesi, annar um 80 mílur út af Glettingi og hinn þriðji um 100 mílur úti í hafi. TVÆR FLUGUR Kynslóðaskipti I norska Alþýðuflokknum Frekar lítil áta er á grunns- lóðinni, en um daginn var nokkuð magn af rauðátu dýpra úti. — Sjávarhiti er 1 til 3 gráður á veiðisvæðunum. ís hefur ekki hamlað síldveiði- skipuniun, en jakahrafl var upp undir landinu í morgun. Síldar- leitin á Dalatanga er tekin til starfa. KYNSLÓÐASKIPTI verffa nú í norska Alþýffuflokknum, rétt fyrir hinar örlagaríku Stórþingskosn- ingar í haust. Einar Gerhardsen, hinn aldni og vinsæli forsætisráff- herra, hefur beffizt undan endur- kosningu sem formaður flokksins, en í flokksstjórnina voru kosnir yngri menn. Trygve Bratteli er nú formaður, en í hans staff var kjör- inn varaformaður flokksins, Rei- ulf Steen, sem er aðeins 31 árs gamall. Bratteli er 55 ára og hefur mikla reynslu að baki. Hann vann á yngri árum við hvalveiðar, af- Framh. á 14. síðu. Alls staðar Ióðar á góðum torf- um á blettum, allt upp I 30-40 faðma þykkum, en þær stinga sér niður í undirdjúpin strax og veiði skipin nálgast. Sumir bátar hafa fenglð smáslatta og Jón sagðist vita tll, að Súlan hefði fengið gott kast. T. v. Einar Gerhardsen, í miðiff Trygve Bratteli, núverandi formaður. T. h. varaformaður, Reiuli Steen. tr H m ■ ■ ■ '»aff er hægt aí slá tvær flugur einu högRÍ meS >ví 'aS kaupa íappdrættismiSa AlþvSublaSsins, Þeir giida semsé tvisvar. fvrst 20. iíiní ogr einnig viS seinni drátt- inn í descmber, og barf cnga endnrnýiun! f fyrra sinn er JreglS ’nm ferS fyrir tvo tii New Vork og aSra ferS fyrir tvo tU Bvrépn. — t desember verífur dregiS nm brjá bíla, einn I,and- rover og Ivo Voikswagen. MiSar fást biá umboSsmönnum um land allt og á Hverfisgötu 4, sími 22710 Rcykjavik. — EG. = SAMNINGAF.UNDIR eru nú haldnir nær daglega á öllum vigstöðvum, ef svo má að orði kveða. Þær umræður, jsem fram iara þessa dagana eru þrískiptar, þar sem í fyrstk lagi eru viðræður vcrkalýðsfélaganna hér syðra við fulltrúa ajvinnurek- enda, í öSru lagi viðræður fulltrúa verkalýðsfélaganna fyrir norðan og austan við atvinnurekendur, en sáttasemjaþi rikisins freistar þar að tengja saman ólík sjónarmið, og í þriðja lagi eru viðræður fulltrúa verkalýðssamtakanna við ríkfestjómina um hugsanlegar úrbætur í húsnæðismálum og atvinnumálum. Alþýðublaðið hefur rætt við ýmsa af þeim, sem þátt taka í þessum viðræðum. Flestir eru fáorðir og þykir ekki rétt að segja mikið á þessu stigi máls, meðan samningaumleitunum er ekki lengra komið en raun ber vitni. Þeir fulltrúar verkalýðs- félaganna. sem blaðið hefur haft tal af, segjast enn sem komið er, lílið verða varir við samkomulagsvilja af atvinnurekendá hálfu. — At samningaviðræðunum er annars helzt þetta að frétta: ★ Fulltrúar félaganna fyrir norðan og austan og atvinnu- rekendur sátu fundi- með sáttasemjara frá klukkan hálf níu á mánudagskvöld til klukkan að ganga fimm um morguninn. Ann- ar fundur hófst í gærkvöldi klukkan níu. Félögin, sem hér um. ræðir hafa iagt fram kaupkröfur sinar, en um þær mun lítið hafa verið rætt enn sem komið er. Samkomulag hefur náðst um ýmis atriði, þó engin, sem meginmáli skipta eins og kaup- hækkun, styttingu vinnutíma eða lengingu orlofs. ★ Fundur verður í kvöld með fulltrúum Dagsbrúhar, Hlífar og verkakvcnnafélaganna Framsóknar og Framtíðarinnar og iulltrúum atvinnurekenda. Þessi félög hafa ekki lagt fram beinar kauphækkunarkröfur enn sem komið er, en gera það væntan- lega næstu daga. Kunnugir telja ekki ólíklegt, að ef árangur samningafunda verður ekki meiri nú næstu daga en vertði hefur undanfarið, þá muni Dagsbrún beita verkfallsboðunarheimild srnni. ★ í gær ræddust við í fyrsta skipti á þessu vori fuíltrúar verkalýðsfélaganna í byggingariðnaðinum og viðsemjendir þeirra. ★ Skipasmiðir og fulltrúar járniðnaðarmanna komu saman á fund á mánudaginn og munu þessir aðiiar lialda annan fund á morgun, fimmtudag. ★ Fyrsti viðræðufundur rafvirkja og rafvirkjameistara verður í dag. Mun þar einkum rætt um almennar kröfur og at- riði er rafvirkja snerta séstaklega. ★ Veitingaþjónar hafa sem kunnugt er boðað verkfall frá cg með fösludegi. Samningafundur í þeirri deilu hófst ld. 5 í gær, og var ekki talið líklegt, að þar mundi nást sam- komulag. ★ Undirnefnd verkalýðssamtakanna, sem fer með viðræð- ur við ríkisstjórnina um húsnæðismál og fleira hélt síðast fund á laugardag, en heldur annan fund í dag með fulltrúum ríkis- stjórnarinnar. ★ Vinnuveitendasambandið hélt stjórnarfund í Þjóðleik- hússkjallarenum í gær. Átti öll stjórn sambandsins að mæta þar og átti að ræða á breiðum grundvelli um þær . samninga- viðræður. sem fram hafa farið til þessa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.