Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 15
GUÐMUNDUR í. Framhald af 1. síðu. nefna, eða önnur þau gæði á landi eða í, sem flestar aðrar þjóðir byggja tilveru sína á. íslending ar verða því að kaupa frá öðrum þjóðum og fly‘ja til landsins mik ið af hinum algengustu nauðsynj um, sem ekki verður án verið í nútíma -menningarþjóðfélagi. i>ess ar nafuðsynjjar verðum við að greiða fyrir með útflutningi, en liann höfum við ekki svo teljandi sé, nema fisk og sjávarafurðir. Svo til allt sem við kaupum til landsins frá öðrum þjóðum, og það er margt, greiðum við fyrir með þeim verðmætum, sem sjó rnenn okkar sækja í greipar hafs ins. Erlendir menn láta oft í- Ijós undrun yfir því, að land með innan við 200 þúsund íbúa skuli geta haldið uppi sjálfs‘æðu menn ingarríki- Enn meiri verður þó undrun þeirra, þegar í ljós kemur, hversu snautt landið e>- af náttúru auðlindum, hve mikið við þurf um að flytja inn og að sjávaraf urðir eru 95% af útflu*ningnum. Þegar hug að er um allt þetta verður öllum áreiðanlega efst í huga', hve þýðingarmiklu lilutverki fiskjmennirnir gegrna í hinu ís lenzka þjóðfélag; og hvaða grildi fiskmiðin umhverfis landið hafa fyrir þjóðina. Ef fiskimiðin bregð ast fær ísienzkt þjóðfélag ekki staðizt til lengdar. Það er hlutverk sjómanna að sækja í greiDar Æsis þau verð mæti, sem þjóðin þarf á að halda til Þess að geta lifað og það gera þeir af áræði, harðfengi og dugn aði- Það er hlutverk allrar þjóð arinnar að búa svo að sjómanna stéttinni, að þar skor+i ekki fólk og að sjómennirnir geti náð sem mestum og beztúm árangri í starfi sínu og að öryggi þei’ra sé svo vel borgið sem í mannlegu valdi stendur. Fiskimiðin umhverfis landið eru ein hin auðugustu í heimi og hér eru hinar h'’ðin<»armpstu got- og uppeldsstöðvor- Þpssí mið verð um við að vernda og bes'um upp eldisstöðvum má ekki eyða. Framtíð þióðarjnnar bvggist á því að þetta ^akist og afkoma annarra þjóða manna. sem rtunda veið ar í norðurhöfum, bvggist einn ig á því. Á undanförnum árum hafa íslendinar unnið að aukinni vernd fiskimiða og fiskis^ofna við ísland með útfærsbi grunnlína ,og 12 mílna fiskvpiðiiögsögu-; Út færslan mætti harðri erlendri andstöðu frá beim. sem töldu hana sér til tións. í beirri deilu sigruðu ísiendino-i- oe bau sjónar mið, er þeir börðust fyrir. í dag er svo knmiís. að rnaririr okkar fyrri andstæðimrnr í bessu máíi viffurkenna. aS ú^færslan hafi orð ið þeim tii góðs ekki svúir en okk ur og að vprnrinn ftski®tnfna við ísland ‘é ekki síður þeirra hags niunamál en fstondinga. Þeim monnum með nðrum hióðum. sem þetta viðuvkenna fpr fiölgandi. Þessu bpr að siáifsöpðu ng fagna en hinu má ekki gflevma, að land helgismá’iMn om 0vvi i0v;ð |>ag er verkefni líðandi stundai- og fram tíðarinnar nð skana ski;1ning og viðurkenningu á því með öðrum Málaferli út af mynd MIKIL málaferli urðu. fyrir skömmu út af myndinni „John Gold- ferb, please come home” en hún er amerísk að uppruna. Hinn virðu- legi Notre Dame háskóli fór í mál við framleið- Shirley Maclaine ver sakleysi sitt fyrir Faws kon- ungi frá Fawsiu. endur myndarinnar, því að forráðamönnum skól- ans fannst myndin skerða heiður hans. En mála- ferlin urðu ekki til ann- ars en að auglýsa mynd- ina miklu betur en mögu legt hafði verið með öðru móti. Efnið virðist vera tóm hringavitleysa frá upp- hafi til enda. Hiehard Grenna sem leikur Gold farb. er flugmaður á U 2 njósnaflugvél, og hann er með þeim ósköpum fæddur, að geta aldrei gert neitt rétt. Þannig fer t. d. að þegar hann á að fljúga í njósnaleið- angur til Rússlands, lendir hann í Arabíu, og er þar settur til að þjálfa arabiskt rugby lið. Hans konunglega hátign Frans af Fawsiu (Peter Usti- nov) vill svo láta Arab- ana sína keppa við banda rískt rugby lið. Ein af konum Ustinovs er Shir- ley Maclaine, sem er í raun og veru blaðakona frá einhverju Timt-maga- zine, og gekk í kvenna- búrið bara til að ná í góða sögu. Hún vill þó ekki kaupa söguna með sakleysi sínu, og fer því mestur tími hennar í að reyna' að komast hjá því að sænga hjá Ustinov. Þess vegna verður hún að sænga hjá Goldfarb, og þá gengur leikurinn út á að komast óspjölluð þaðan aftur. Ustinov fær loks ósk sína uppfyllta, þ. e. þá, varðandi rug- by liðið, því, að flokkur frá Notre Dame háskóla kemur í heimsókn. Nú verða Arabarnir að vinna skilyrðislaust. Notre Da- me mennirnir verða jafn vel að gefa þeim sigur- inn, ef þeir eiga ekki að verða gerðir höfðinu styttri. En þeir eru allir sannir Ameríkanar og vilja því fremur láta höf- uð sín en að tapa rugby leik fyrir vesölum Araba lýð. Goldfarb sér fram á að hann verði að gera eitthvað snjallt, ef hann á að hindra blóðbað, og dettur það snjallræði x hug, að sleppa Notre Da- me liðinu lausu í kvenna búri Ustinovs kvöldið fyrir leikinn. Verður það til þess, að Ameríkan- arnir bíða hinn herfileg- asta ósigur, en halda [U1 Uu m M —* kvikmyndir skemmtanir doegurlög of I. höfðum sínum. Það eru ekki aðeins forráðamenn Notre Dame, sem eru óánægðir með myndina. Bandaríska leyniþjónust- an er ekkert of hrifin a£ því, hversu mikið grín er gert að starfsmönn- um hennar. Utanríkis- ráðuneytið er ekki of á- nægt með hvernig á- standinu er lýst, og Ar- abar eru ekkert of hrifn- ir af því hvernig „vah- trúar hundurinn” Peter Ustinov leikur hans kon- unglegu hátign Faws af Fawsiu. Nú er bara spurningin, hvort áhorf- endur verða ánægðir. þjóðúm, að verndun fiskimiða og fiskistofna á öllu landgrunninu við ísland sé sameiginlegt hags munamál allra þjóða, sem veiðar stunda í norðurhöfum auk þess sem það er lífshagsmunamál ís lenzku þjóðarinnar- IV. í dag þakkar íslenzka þjóðin sjómönnum störf þeirra og gleðst með þeim á hátíðardegi þeirra. En sjómanna okkar vei’ður ekki minnzt og þeim verður ekki þakk að, án þess að eiginkvenna þeirra og barna sé einnig minnzt. Eigin kona sjómannsins hefir þá sér stöðu að þurfa að verulegu leyti ein að annast um heimilið og börnin í fjarveru eiginmannsins á hafinu. Þessi störf verður liún að vinna oft áhyggjufull og kvíð in um ]íf eiginmannsins á sjónum þegar stormar geisa. Ég efast ekki um andvökunætur sjómannskon unnar, þegar þannig stendur á. Þeim sé þökk fyrir þeirra störf. Ég óska sjómönnum allra heilla og velfarnaðar í lífi og starfi og óska og vona að þeir megi jafn an koma heilir í höfn úr hverri ferð um höfin. Þeir sem byrja . . . Framhald af síðu 16. opnuðu með stórslasaðan mann- inn. A innstíminu kom það í hlut blókarinnar að skammta matinn. Hann tilkynnti, að því miður yrðl víst enginn súpa hann daginn og var eins og við manninn mælt, all ir fóru að skellihlæja. Þá sagði hann kunningi minn mér aðra sögu af stýrimanni. sem var eitthvað í nöp við skip- stjóra sinn. Þeir voru á trolli með lítinn bát og voru staddir fyrir sunnan land undan ónefndum ár- ósum. Einu sinni þegar búið var að kasta kallaði skipstjórinn til stýrimanns, og gaf honum upp strik til að toga eftir og fór sjállf ur frammí að borða- Þegar hann kom aftur, kom í ljós að stýrimaður hafði fylgt strikinu svo nákvæm lega, að báturinn lá á þurru landi iagt uppi í ánni fyrir innan mal arkamb upp af ósunum. Áhöfn in gat labbað þar í land meff hend ur í vösum og tekið sér bil í bæ inn, en bændur xír nágrenninu nutu góðs af aflanum, sem var í trollinu. Af þessu mega yfirmenn draga þá ályktun, að það er nákvæm lega jafn nauðsynlegt fyrir þá að snobba svolítið niður fyrir sig eins og fyrir undinnennina að snobba obbulítið upp fyrir, sig- Samskipti . . . Framhald. af 16. sfðu. annan tíma í baðið og nuddið. — Það er áreiðanlega ekkert bað eins gott og gufubað til að hreinsa líkamann, og þeir, sem einu sinni venja sig á það, vilja ekki án þesg vera. I. deild . . . Frh. af 11. síðu. inga. í framlínunni í þessum leik bar Skúli Hákonarson af, og yfir- leitt af Skagaliðinu í heild. Jón Leósson, sem alltaf hefur dugað hvað bezt, þegar mest hefur á reynt, var að þessu sinni næsta daufur. Er þetta einn hans lé- legasti leikur í lengri tíma. Jón Ingi markvörður var beztur varn- armanna, en Bogi miðframvörður er heldur slakur. Skagamenn verða að herða sig, og taka betur á, þegar í stað. Einar Hjartarson dæmdi leik- inn mjög vel. — H. PRENTNEMI ÓSKUM EFTIR NEMA í SETNINGU. Prentsmiðja Alþýðublaðsins Auglýsingasíminn er 14906 t ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. júní 1965 J.5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.