Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 10
Alþýðufræðsla . . . Framhald of 7. síffu. skipaði að mestu leyti starfsmenn baraaskólanna í nefnd til að gera tillögur um á hvern hátt skóla meistarinn yrði þá heiðraður." Að ræðu Bjarna lokinni talaði Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og síðan lék Lúðrasveit Keflavík urdrengja undir stjóm H. Hrib erscheks og sameinaðir kirkjukór ar Gullbringusýslu sungu undir stjórn Geirs Þórarinssonar organ isjta. ■Eftir útihátíðarhöldin var boðs g^stum haldið kaffigildi í nýja sámkomuhúsinu í Innri- Njarðvík og var sú athöfn einnig hin á mægjulegasta. Meðal boðsgesta voru þeir forseti íslands herra AÍ'sgéir Ásrieireson, menntamá|la ráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason og utanríkisráðherra Guðm- í Guð míundsson, fyrrverandi sýslumað U£ Gullbringu— og Kjósarsýslu- Fluttu þeir forreti og menntamála ráðherra ávörp yfir borðum. 70 b|rna kór undir stjórn Guðm. Nprdahl söng og börn léku á hijóðfæri. Egill Hallgrímsson flúttí erindi um Jón Þorkelsson og Guðm. Finnbogason flutti ljóð oít í tilefni dagsins. auk þess, sóm flutt var tónverk eftir Guðm. Veizlustjóri var Jón Ásgeirsson. T&kst samkvæmið hið bezta á all an’hátt. Að lokum skal þess getið að'í sánibandi við hátíðáhöldin var efitt til handavinnusýninga skóla barna í skólum Njarðvíkur og Kefjlavikur. Hafa þær verið vel sóttiar og lýkur á annan dag hvíta sunhu. Meðai gesta á sýning unni í gamla barnaskólanum í Keflavík var forseti íslands, herra Ásgéir Ásgeirsson- G.Á- * Framhald af 1. síðu. ar, nema hvað hann að sjálfsögðu heíur- orðið að þola ýmislegt af mér, sem hann, annað hvort af vin- áttu eða umburðarlyndi við mig, hefur umborið, án þess að hafa orð á. En slíkir voru eiginleikar og hæfileikar Jóns, að oft varð mér hugsað: Slikt vildi ég hafa til að bera sjálfur. Hann var glaðlyndur og félags- lyndur svo að menn sóttust eftir að vera í návist hans. Hann hafði hvetjandi áhuga á starfi sínu jafn- framt trúmennsku og glöggu minni sem kom sér einkanlega vel í starfi hans. Hann hafði hógvært og hlýlegt viðmót við kunnuga sem ókunnuga í svo ríkum mæli, að hann varð hvers manns hug- Ijúfi og vinur. Því þarf ekki að efa, að honum hefðu staðið opnar dyr til frekari trúnaðarstarfa og mannaforráða, ef hann vegna hlé- drægni og hógværðar hefði ekki neitað slíkum vegsauka. Þó vildi hann veita stéttar- og starfsfélög- um sinum lið, eins og honum fannst hann vera megnugur til og hefur því gegnt trúnaðarstörfum og verið í trúnaðarráði stéttarfé- lags síns, Dagsbrúnar, í um 20 ár. Einnig deildarstjóri í KRON um árabil. Áhugamál Jóns hafa að sjálfsögðu verið ýmis en umfram allt, hans hlýja og yndislega heimili. Þegar við nú, starfsfélagar þínir, Nonni minn, kveðjum þig hinztu kveðju, þökkum við þér öll árin. Þau munu geymast í hugum okkar sem mynd þess, sem við allir mundum vilja vera, góðir drengir. Við lútum höfði og viðurkenn- um, að dauðinn getur verið misk- unnsamur, eins og hann varð þér. Þú myndir ekki hafa þolað að verða öðrum byrði, ekki þín vegna heldur þeirra vegna. Konu þinni, börnum, barnabörn- um og öðrum ástvinum biðjum við að megi vaxa þrek, sem græði opnar undir tilfinninganna, minn- ug þess, að mynd þín geymist í hugum allra, sem þekktu þig. Starfsfélagi. jLO 5- iúní 1965 - ALÞtfHJBlAÐfÐ I FLOGIÐ STRAX yy FARGJALD ÝYj GREITT SÍÐAR% Undirfoúningur . . . Framh. af 16. síðu. segja það að þessi starfsemi er eitt af því gleðilegasta í mínu starfi. En við höfum líka góða að stöðu í Langholtssókn þar sem safnaðarheimilið er, en þar fer aliur fermingarundirbúningur fram. — Eins og ég sagði áðan er nú ekki eins mikið álag á prestunum í sambandi við fermlngarnar þar sem þetta dreifist miklu meira eftir að prestum hér var fjölgað úr 10 í 16. IDANMORK œ ÍA-ÞÝZKALAND Verð um 9.500 krónur fyrir 17 daga Fararstjóri: TRYGGVI SIGURBJARNARSON. % Hin árlega Eystrasaltsvika verður haldin dagana 4.—11. júlí í Rostockhéraði. ferð þangað sem hér segir: 1. júlí: Flogið til Kaupmannahafnar. 3. júlí: Farið til Warnemunde. 4.—11. júlí: Dvalizt á Eystrasaltsvikunni. 12.—16. júlí: Ferð í langferðabíl um Austur- Þýzkaland, komið í Berlin. 16. júlí: Farið frá Berlín til Kaupmannahafnar. 17. júlí: Flogið til íslands. í Rostock-héraði hittast árlega á Eystrasaltsviku hópar frá öllum löndum, er liggja að Eystrasalti, auk Noregs og íslands. Þar fer fram allskonar skemmtí- og fræðslu- starfsemi. Baðstrendur ágætar. Loftslag milt og þægilegt. Þátttaka er takmörkuð við ákveðinn hóp. Hafiff samband við okkur sem fyrst. IVIál aS linsii .. . Framh. af ífi siðu. um þau sjá. Skylt er að vísu að geta, þess að sumsfaðar hafa þessi mál komist í sæmilegt horf á síð ustu tveim árum eða svo, en það breytir engu um það að almennt er ástandið slæmt. Ef svo heldur sem horfir, mun svo fara að sæmilega hreinlegir menn hliðra sér við að fara á al menningssalerni. og bíða heldur þar til þei’- koma heim, ef þess er kostur. Getur þe*ta haft þær afleiðingar að hverskyns blöðru sjúkdómar fsri miög í vöxt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyr ir íslenzka menningu. K.F.U.M. L/\IM Dsy N T 1 — ferðaskrifstofa /y Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK t////////////////^^^^^ A hvítasumiudag: Almenn samkoma kl. 8,30 í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Á annan í hvítasunnu: Almenn samkoma kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Ástráður Sigursteinsson, skólastjóri, talar. Fórnarsamkoma. — AlHr vel- komnir. Persónuvandamál Framhald af 5. sfðn margar orsakir. Ekki skal ég bera á móti því, að Vondir hugir geta haft sín áhrif, en ekki á þann hátt, sem hinn heiftúðugi leigjandi gerir ráð fyrir. En þó að kristindómur inn útskýri ekki allar orsakir mannlegra örðugleika, þá gerir hann annað. Innrætir okkur trú á hinn æðsta kærleika, og útrekur þannig óttann- Ég liygg því, að konan sé sjálf á réttri leið, er hún biður dag lega fyrir þeim, sem hatar hana. Bæn hennar verður á reiðanlega héyrð. Jakob Jónsson. Gluggi . . . Frh. af 6. síðu. skrifaði grein í kínverskt blað og gaf átakanlegar lýsingar á því hvernig hann hefði oft og mörgum sinnum hlustað á níundu symfón íu Beethovens og þá uppgötvað hjá sér , furðulegar blekkingar um h}na borgaralegu mannúðar hugmynd um ást mWal allra þjóða.“ Af þessu kveðst liann feng ið fáránlegar hugmyndir um, að væri heimurinn fullur af vináttu og ást meðal þjóða, yrði hægt áð losna við stríð ■— en eins óg áU ir, sem lesið hefu rit Mao Tse— tungs, vissu væri slíkt eitraður borgára—friðarsinna—heimsveld issinna áróður. Eftir þessar vanga veltur komst herra Ma Yen— sheng að þeirri niðurstöðu, að það lamaði hinn byltingarsinnaða baráttuvilja að hilusta reglulega á vestræna, borgaralega hljómlist- Þessi gagnmerka diskússjón hélt svo áfram í ung—kommúnista blaðinu Æska Kína, þar sem m. a- var komist að þeirri niðurstöðu að Beethoven væri „heimsvalda tyrðill" og „borgarastéttin hefði sett saittan mikið af úrkynjaðri hljómlist til þess a.ð lama andleg an mótstöðukraft fólksins og bar áttuþrek þess.“ — Fleira væri hægt að telja upp af slíku góð gæti, sem borið er á borð fyrir kínverska lesendur til að styrkja þá í baráttunni ;,fyrir fegurra og innihaldsríkara mannlífi." Hannes á horninu Framhald wf 2. síðu. EN ÞANNIG HEFUR BRASKI|t verið- íbúffabyggiuffamar hafa ver ið í taumlausu braski og menn hafa þanrng takaff saman mlllj ónum frá fátæku fólki í vandræff am. Þetta er a& sleppa vilHdýrtnn, gróðafýsnEnni, lausri á affimenn ing. Hannes á homnu. Vex vörur- valdar vörur- HáNNES RALSSON I j 6 s m y n d a r i MlðUHLffl 4 Slmi 23081 - Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.