Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 15
TJÖLÐ OG SÓLSKÝLI margar gerðir Sólstólar Vindsængur Svefnpokar Picnic töskur Gassuðutæki Ferðaprímusar Bakpokar Pottasett og margt fleira. GEYSIR H.F. Vesturgötu 7. Knattspyrnan . . . t'rh. af 11. slOu. ismenn jafna hlut sinn, en vörn Siglfirðinga var föst fyrir og varð ist öllum óhlaupum framherja Reynis. Siglfirðingar fengu undir lok leiksins nokkur tækifæri til að.skora, en mistókst illa, og lauk leiknum með sigri KS, 3—0. Hvorugt liðið sýndi góðan leik að þessu sinni, mikið var um hæð arskot og ónákvæmni í sendingum var mjög áberandi, sérstaklega hjá Reynísmönnum. Vohandi stendur þetta til bóta, þar sem livorugir gálu teflt fram sínu sterkasta liði að þessu sinni. í liði Siglfirðinga át’ti Bogi Nil son einni beztan leik, var liann sí- vinnandi bæði í vörn og sókn. Af Reynismönnum bar mest á Gunn laugi Gunnlaugssyni- Dóniari var Jón Frið-'teinsson og dæmdi vel,' en hið ’síuna verður naumast sagt uih línuverðina m. StraBida$?runn ; , ! • Framhald af 3- síðu. legt að þeir hafi snúið frá fyrr en að fullreyndu. Bátarnir eru TEMPO úr Laugarnesskólanum Kæra Horn. Mig langar til að senda þér mynd af einni vin- sælstu „beat“ hljómsveit Reykjavikur. Hún nefn- ist TEMPÓ, og er upp- runnin úr Langholts- skóla, þar sem meðlimir hennar voru í II. bekk síðastliðinn vetur. Dreng irnir heita (talið frá v- Ólafur Garðarsson (trommur) Guðni Jóns- son (rhytmagítar) Þor- geir Ástvaldsson (org- el-syngur), Halldór Krist insson hljómsveátar stjóri (bassi-syngur) og Davíð Jóhannesson (sóló gítar). Þeir hafa í vetur spil að og sungið á flestum unglingaskemmt istöð um borgarinnar, t. d. Lido, Silfurtunglinu og Skátaheimilinu, auk þess sem þeir komu fram á hljómleikum í Austur- bæjarbíói ásamt „Swlng ing Blue Jeans" og hafa skemmt I flestum skól- um Reykjavíkur. Þeir hafa líka komið fram í Hafnarfirði og Keflavík. Ég vona að þetta verði birt og er viss um að margir verða ánægðir með það ‘þvi að TEMPO er BEZTA unglinga- hljómsveit Reykjavíkur. Með kveðjum, Aðdáandi. Við þökkum kærlega fyrir bréfið, og skorum á fleiri lesendur að láta sem fyrst til sín heyra. MOLAR ★ Tom Tryon er nú aft ur byrjaður að eiga stefnumót við sína gömlu kærustu Betty Lynn, en þau viríufet hafa slitið vináttu sinni um tíma. Bæði eru nú í sjöunda himni, og kunn ingjar segja að hvorugt hafi verið ánægt með nýjum vinum- — O — ★ Síðasta hlutverk Van Hefljns var í kvíkmynd inni „The Greatest Story Ever Told“ en þar lék hann Bar Amand. í Hollywoodssamkvæmi fyrir skömmu sagði Hefl in að hann væri orðinn hundleiður á því að þurfa alltaf að vera að bera til baka þann orð róm að liann væri að skilja við konu sína Francís. — Hvers vegna fáum við eklci að vera gift í friði? andvarpar hann. — o — ★ James litli Cagney er harðskeyttur náungi. Þegar hann var 1 Frakk landi fyrir skömmu, komu að honum tveir stórir skálk^r og skip- uðu honum að koma méð peningana. Þóttust þeir hafa ráð hans í hendi __íaæ, ÍU J1 IÚ rn uy S kvikmyndir skemmtanir dœqurlög ofl. sér vegna mikils stærð armunar, og svo voru þeir ju tveir. Cagney hló að þeim og sagði þeim að fara norður og niður. Réðust þeir þá á hann af mikilli bræði en hann snerist til varnar. Leik- ar fóru þannig að lög- reglan rann á hljóðin I þorpurunum, og urðu þeir komu hennar fegn ir. Þeir sem sáu mynd ina Blóðský á himni i Austurbæjarbíói, muna vel Judo-leikni Cagneys og undrast því ekki úr- slitin. — O — ★ Marcello Maslroianrii segir að bandariskar kon ur séu of fullkomnar, og of „elegant“. Margir munu á annarri skoðun. nú allir komnir á miðin fyrir austan Langanes og fóru um Grímseyjarsvæðið í leiðinni, án þess að verða nokkurs varir. í viðtali Jakobs við norska skipstjórann upplýstist að skip hans er ekki búið neinum síld- arleitartækjum, en skipsmenn þóttust hafa séð móta fyrir torf- um og síld spretta upp úr sjón- um, en ekki var upplýst, hyort hann áleit að um smásíld væri að ræða. Um lóðningarnar á Grímseyjarsundi er það að segja, að strákar, sem voru á stímvakt þóttust hafa séð síld á dýptar- mæli skipsins, en allt var það lieldur í óvissu. Ægir átti að vera . korninn á vestursvæðið seinnipartinn í dag og mun . hann athuga allar að- stæður þar mjög rækilega og einnig inup leiðangurinn ranri- saka allt nprðursvæðið bæði djúpt og grunnt eips gaumgæfl- lega og hægt er, Síðan verður leiðangurinn á Seyðisfirði urii þann 20, júní, þar sem íslenzku leiðangursmennirnir niunu sitja árlegan fund með norskum og sovézkum starfsbræðrum slnum. í gær var ætlunin að athuga Djúpálinn og Halann ,og svæðið norður af Vestfjörðum. Tónlistarskclinn Framh. af bls. 3. leikurum skólans voru í Aust- urbæjarbíói 8. maí. Loks komu söngnerhendur fram í skóla- salnum 21. maí og tvennir tón- leikar voru á sama stað fyrir yngri nemendur 2. og 16. maí. Alls luku 11 nemendur burt fararprófi í vor og hafa aldrei í sögu skólans útskrifast jafn margir nemendur í einu. Pí- anókennaraprófi luku Eygló Helga Haraldsdóttir, Kolbrún Sæmundsdttir og Sigríður Ein- arsdóttir. Eru þær fyrstu nem endur, sem ljúka því prófi frá skólanum og stóðust það allar með mjög góðum vitnisburði. Píanókennaradeildin tók til starfa haustið 1963. Úr söngkennaradeild braut- skráðust þessir nemendur: Eg- ill Friðleifsson, Gunnar Axels son, Jónas Ingimundarson, Jón Stefánsson, Magnús Pétursson, Reynir Sigurðsson, Steinunn Steindórsdóttir, Þorgerður Ing ólfsdóttir og Þórir Baldursson. Efst á söngkennaraprófinu var Þorgerður Ingólfsdóttir, og var einkunn hennar jafnframt sú hæsta, sem tekin hefur verið frá söngkennaradeildinni síðan hún tók til starfa haustið 1959. Næsta kennslutímabil deild- arinnar hefst 1. október í haust og stendur í tvo vetur. Inn- tökupróf verða í september. í skólaráði Tónlistarskólans í Reykjavík eru Dr. Páll ís- lfsson tónskáld, Ólafur Þor- grímsson hæstaréttarlögmað&r og Sigurður Sigurðsson land- læknir. Skólastjóri er J<jn Nordal. 1‘ Mikil aukning . . . Framh. af 2. síðu. starfsmannaþjálfun 150—250 millj ónir króna. Hann skýrði og frá því, að samningam vlð Björn Páls- son um stofnun sámeiginlegs fiug félags væri ekki lokið. Heildar- velta félagsins á s.l. ári var 180,3 millj. SJÓNVARPS r/ÉKIN NORSKU hafa góða reynslil hér á landi. | Margar gerSir fyfirliggjandi. umb;Oð.iS Aðalstræti 18í «'Sími 16995. ■ ÚTVA'RFSVÍRKI LAUGARNESS Hrísateig 47. - Slmi 36125. STAPAFEI.L H.F. KeflavíK. - Sími 1730. (lO’íi tfít.H ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. júni 1965 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.