Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 9
AnnaS, sem vekur athygli þeirra er ferð eiga um þjóðvegi Bretagne, eru trúarmsr'kin á krossgötum. Tveir vegir mætast'varla, án þess að íhelgimynd sjáist 'þar á stöpli. Ef til vill eru Bretaníubúar trú- Bretagne. Mörg risastór björg hafa enn, sem minnisvarðar fornaldar. aðri en aðrir Frakkar, en ástæðan. til þessara trúarmerkja stafar sennilega fremur áf tryggð þeirra við ákveðna verndardýrlinga, sem vísir eru til að bæta heilsu manna o. fl. Kirkjurnar eru mjög veg- legar og fallegar. Gotneskur stíll virðist algengastur. Að innan eru þær skrýddar mörgum fornum og frægum listmunum Margt fleira merkilegt og frá- sagnavért má ‘firina á Bretagne, FÁTT er öllu nútímalegra en fjarskipti, hvort sem um er að ræða orð eða myndir. Þó vill svo einkennilega til að sú al- þjóðastofnun sem fjallar um samstarf ríkja á milli á þessum vettvangi er ein af elztu sér stofnuniim Samicinðu þjóð-at'nuk ★ Kirkjugarður þessi er rétt utan við Paimpol. í honum eru geymd minnismerki týndra sjómanna. Við sjáum hér nokkur þessara minnis- merkja. en látum nú staðar numið i þeirri von, að einhverjir muni leggja land undir fót til að kynnast þess- ari gömlu „íslendinga“-byggð. S. S. Hinn 17. m{u 1865 var Alþjóða ritsímasambandið (eins og það nefndist framan af) stofnað og fyrstu reglur um ritsíma settar. Hér eru nokkur mikilvæg ártöl úr sögu Alþjóðafjarskiptasam- bandsins: FRÁ TALSfMA III GERVIHNATTA iða trúarlíkneski. Þau setja mjög víst rót sína að rekja til iðinna ki ta blessunar og áminningar. Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) var sett á fót þegar árið 1&65, og var haldið upp á 100 ára afmælið með hátíðlegri athöfn í París 17. maí s. 1- Frá dögum siðmenningar og langt fram á 19. öld hafði mann kynið ekki náð lengra á sviði fjarskipta en til reyk eða ljós- merkja og merkisstanga — þ- e. a. s. hreyfanlegra stanga sem komið var fyrir á hæðum eða á- berandi stöðum og komu boðum á leiðis með hreyfingum armanna. Merkisstengurnar voru vel not- hæfar í björtu og góðu veðri, en voru ónothæfar í þoku eða að nóttu til- Árið 1837. kom svo fyrsti raf knúni ritsíminn ,og 12 órum síðar var hann i fyrsta sinn notaður í fjarskipum milli ríkja- Þörfin fyrir alþjóðlegt samstarf á þess um vettvangi fór að segja til sín. 1868 ITU fær skrifstofu og ger ir Bern að bækistöð sinni. 1876 Alexander Graham Bell finnur upp talsímann- 1895—96 Fyrstu þráðlausu send ingarnar. 1927 Fyrsta skipting radíótíðni- svæðanna. 1932 Nafni stofnunarinar breytt í Alþjóðafjarskiptasambandið. 1947 ITU verður sérstofnun Samejnuðu þjóðanna. 1948 ITU vflytur bækistö^var sínar til Genfar- 1963 Fjarskipti úti í geimnum tekin fyrir á sérstakri alþjóðaráð stefnu. Það voru 20 riki sem upphaf-. lega stofnuðu ITU. Nú eru aðild árríkin orðin 124 tálsins. ÞAÐ SEST EKKI - t GALVANISERAÐ STÁL GALVANISERING er ein af aðferðum Volvo til að smíða bíla, sem þola norðlægt loftslag. Þeir, sem smíða VOLVO vita hvað . norðlæg veðrátta er. Þeir eiga jþar heima. ;— Þess vegna smíða þeir allan bilinn eftir því. ★ B18 75 ha. vél, 4ra hraða sam- stilltur gírkassi. ★ Stórt hita- og loftræstikerfi. ★ Stórt 12 volta rafkerfi. ★ Stór hjól, 600xl5“L. Volvo er með öllum búnaði. Komið, sjáið og reynið VOLVO. Duett-Station er uppseldur í bili. P-544, Amazon og Amazon-Station fyrirliggjandi. KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLA. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson Bifreiðaverkstæðinu Þórshamár. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. . Hjóibarðaverkstæðið Hraunhélt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Síml 23900.. . .. - EN ÞAÐ ER ------------------------------------ OÉBk VANDG VAL0 - V&J6 VOLVO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júní 1965 jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.