Alþýðublaðið - 11.06.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.06.1965, Qupperneq 1
FOSTUDAGUR 11. júní 1965 - 45. árg. - 128. tbl. - VERÐ 5 KR. Gufugos við Öskjuvðtn Reykjvik O. Ó. MIKIÐ GUFUGOS er komið upp í fjaQshlíðiuni suuuan Öskju- vatns. Margir gufustrókar standa upp tir hHðinni og er einn þeirra miklu stærstur og hávaðasamastur og heyrist í honum hvæsið um margra kílómetra leið. Gufu leggur einnig víða upp úr sjálfu vatn- inu. Þá hefur yfirborð Öskjuvatns lækkað verulega cn ekki er vitað hve mikið þvi mælikvarðinn stendur á þurru. Er yfirborð vatnsins nú miklu lægra en það var fyrir gosið 1961. Upplýsingar þessar eru frá 2 Akureyringum sem fóru til Öskju Skemmti- ferðin ÞAÐ ER á sunnudaginn kemur, sem Alþýðuflokksfé lögin efna til skemmtiferðar um Borgaifjörð. Hefurðu kynnt þér tilhögun ferðar arinnar og verðið á henni? Ef svo er ekki getum við upp lýst í stuttu máai eftirfar andi-: ★ Allir fegurshi og sögu legustu staðir Borgarfjarð ar verða skoóaðjr. Svo sem Hraunfossar og Reykholt svo að eitthvað sé nefnt. ★ Leiö'sögumaður er Björn Th- Björnsson listfræðingur sem kunnur er fyrir góða og skemnUiiega leiðsögn. ★ Ferðin kostar aðeins milli 200 — 250 krónur eft ir þátttöku. Ókeypis skrínu kostur verður á leiðinni, en málsverðúr snæddur í Borg arnesi. AKar nánari upplýsingar eru veit'ar á skrifstofu AI- þýðuflokksins, sími 15020 og ÞÁTTÖKU BER AÐ TIL KYNNA ÞANGAB SEM ALLRA FYRST. um hvítasunnuhelgina. Þeir fóru einnig niður í Víti og hefur yfir borð vatnslns þar lækkað tim þriðjung síðan I fyrra. Tæplega er nú hægt að tala um vatn í víti því að segja má að þar sé orðnn að leirhver. Hitinn þar virði't hafa aukist mjög síðan í fyrra haust og kraumar mikið á tveim stöðum. Gosstöðvamar frá síðas*a gosi eru enn heitar en gufan hef ur minnkað þar mikið- Samkvæmt upplýsingum Sigurð ar Þórarinssonar gæti þetta bent til þers að gos í Öskju væri yfir vofandi en á undna gosinu 1961 mynduðust þama nokkrir hver ir sem greinilega voru undanfari goss. Hins vegar hefur Öskjuvatn verið að lækka síðan síðast gaus og er ástæðan sennlega sú að þá rriynduðust sprungur í vatns botninn og heldur hann ekki eins vel vatnj og áður. Eins gæti or sök þessara nýju hvera verið að þegar lækkar í Víti koma fram nýir hverir. Hafnarverkamenn þyrpast utan um Guðmund J. Gu'mundsson, varaformann Dansbrúnar, en það' var ekki Dagsbrún sem stóð fyrir vinnustöðvuninni held ir verkamenn sjálfir. (Mynd: JV). VINNUSTOÐV I Reykjavík, — OÓ. Verkamenn við Reykfjavíkur höfn lögðu niður vinnu í gær kl- 3 og vom engin vörufiutninga skip afgreidd eftir þann tíma. Hér var ekki um eiginlegt verkfatl að ræða heldur tímabundna vinnu stöðvun en verkamennirnir munu hafa mætt til vinnu 4 morgun. Með þessari vinnustöðVun vilja þeir Ieggja áherzlu á kaupkröfur sínar og að farið verði að ganga til samninga við verkalýðsfélögin en engir samningar við Dagsbrún armenn eru nú í gildi þar sem þeir runnu út hinn 5- þ.m. Þrátt fyrir þetta hefur Dagsbrún ekki boðað verkfaiil og finnst hafnar verkamönnum nokkur seinagang ur á samningaviSræðum og er ekki ólíklegt að með þessum „skæru hemaði“ séu þeir ekki eiimvgis að ýta á eftir atvinnurel:endum heldur einnig stjórn eigin félags. í ráði mun vera hjá hafnarvexka mönnum að hætta allri eft irvinnu þar til samningar hafa tekizt og jafnvel að leggja niður vinnu dág og dag og fara sér hægt við vinn Framhald á 14. íðu. STÖDVAST Reykjavík, — EG- Aðilar <að deilu þerna, þjóna og matsveina á strandferða<— og kaupskipunum héldu með sér und imefndafund í gær, án þess að nokkuff gengi saman. Sáttasemjari hélt síðan fund með deiluaðilum í gærkveldi og átti þar að gera 1‘okatUraun til að forða verkfalli. Um miðnætti, þegar blaðið fór prentun voru deiluaðilar enn á fundi í Alþingishúsinu, og hafði samkomulag þá ekkj náðst- Hófst verkfall fyrrgreindra stétta þvi á miðnætti, eins og áður hafði ver ið boðað. Mörg skip h‘éC.du héðan úr höfninni í gærdag eða gær kveldi áður en verkfallið hófst. Enginn sáttafundur var haldinn með verkalýðsfélögunum hér syðra í gærdag, né hafa verið boðaðir fundir hjá iðnaðarmönnum og viðsemjendum þeirra. Á fundi sáttasemjara með fé lögunum hér syðra, Dagsb.’úsi^ Hlif, Framsókn og Framtíðinni, sem haldinn var í fyrrakvöld náð ist samkomulag um að skipa tíu manna viðræðunefnd, og heldur hún sinn fyrsta fund fyrir hádeg ið í dag. Nefndina skipa þessir Jóna Guðjónsdóttir Framsóku, Sigurrós Sveinsdóttir Framtíðin, Hermann Guðmundsson, Hlíf, Guð mundur J- Guðmundsson Dags Framhald á 14. síðú. Það verður dregið í Happdrætti Alþýðublaðsins 20. júní næstkom- andi um tvær sumarleyfisferðir, aöra til New York og hina til Evrópu, báðar fyrir tvo. Siðan verður dregið aftur í descmber, og gilda sömu miðar þá aftur án cndurnýjunar. Þá verður dregið um þrjá bíla, einn Landrover og tvo Volkswagen. — Þeir, sem hafa miða til söiu, eru bcðnir að gera skil sem allra fyrst. Skrifstofa HAB er að Hverfisgötu 4, sími 22710.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.