Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ..... siácastlfóna nótt ★ SAIGON: — Suffur-vietnamiskar hersveitir náðu í gær bæn vnt Dong Xoai úr höndum Vietcongnianna, sem tekið' höfðu bæinn tneð áhlaupi í fyrradag eftir margar velheppnaðar árásir undan farinn hálfan mánuð. ★ WASHINGTON: — Johnson ráðfærði sig í gær við sendi lierra sinn í Saigon, Mavweil Taylor, jafnframt því sem gagnrýni bíaða um allan heim á stefnu hans fer vaxandi. ★ MOSKVU: — Sovézka tunglflaugin „I.una 6“ lendir ekki á (unglinu og fer frain hjá því í 160.00 km. fjarlægff. Þetta er ann að alvarlega áfalliö sem sovézkir geimvísindamenn hafa oröið fyr Cr á einum mánuði. ★ HOUSTON: — Bandarisku geimfararnir James McDivitt og Edward White komu til Houston í gær og tóku fjölskyldur þeirra á móti þeitn. ★ STOKKHÓLMI: — Forsætisráöherra Svía, Tage Erlander, <ór í gær til Sovétríkjanna í átta daga opinbera heimsókn. Hann -€ty-ggst ræða við sovézka ráðamenn um mál sænska stjórnarerind cekans Wallenbergs, er varpað hefur skugga á sambúð Rússa og Svia. ★ BONN. — Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, og Lud Vvig Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, voru sammála i öllum tnikilvægum málum, sem báru á góma í viðræöum þeirra í Bonn, Cð því er segir í tilkynningu, sem birt var í Bonn í gær. ★ MUNCHEN: Vestur-þýzka lögreglan handtók í gær tvo júgóslavneska útlaga í sambandi við tilræöið við júgóslavneska tæðismanninn í Munchen, Andrija Klajic. Ilinir handteknu eru fcræður og félagar í samtökum króatiskra flóttamanna. Þessi mynd var tekin á síðasta þingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga, er Snæbjörn Thoroddsen, oddviti Rauðasandshrepps afhenti Páli Líndal bók með ljósmyndum af öllum íbúðum og býlum í Rauða sandshreppi. Samband sveitar- f élaga 20 ára í dag ★ KHARTOUM: — Tveir stærstu flokkar Súdan, Umma-flokk tirinn og ÞjóÖlegi einingarflokkurinn mynduðu stjórn í gær og er Mohamed Ahmed Mahgoub forsætisráðlierra. ★ MOSKVU: — í grein sem nýlega birtist í Izvestia er skýrt irk því að Sovétríkin muni verja landamæri allra sósíalskra landa i Evrópu eins og þau væru eigin landamæri. Þessari aðvörun er fceint til Bandaríkjanna og Þjóðverja og er álitin vera svar við Cundi landvarnaráðherra Nato rikjanna í síðasta mánuði. Ameríska áætlunin um að fá fleiri Nato löndum atómvopn í hendur getur fcýtt aff atómklúbburinn verði sjálfsmorðsklúbbur, segir í grein- 4nni, og þcir sem ætla sér áð breyta Evrópukortinu ættu að vita *ð landamæri þess voru ákveðin eftir heimsstyrjöldina síðari í éitt skipti fyrir öll. Reykjavík, — EG. Samband ísíenzkra sveitarfélaga var stofnað 11. júní árið 1945, og á því 20 ára afmæli í dag. Að stofnun sambandsins stóðu 9 kaup staðir og 44 hreppsfélög, en nú eru kaupstaðirnir allir 14 talsins aðilar að því og sömuleiðis nær öll hreppsfélög landsins. Aðálhvatamaður, að stofnun Sambands íslenzkra sveitarfélaga var Jónas Guðmundsson, þáver andi eftirlitsmaður með sveitar stjórnarmálefnum. Hefur Jónas verið formaður samband3ins frá HOLDANAUTABÚ A BESSASTÖÐUM r; ‘:rf& ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja •ftiður kúabúið á Bessastöðum, en £ þess stað verða ræktuð þar fcoldanaut. Á þriðjudag næstk. verða seldar á uppboði allar kýr -fciírsins, 36 að tölu, 1 naut Og fcokkur geldneyti, auk þess verða íc-ldar mjaltavélar og mjólkurílát. Ástæðan fyrir að kúabúið verð- fcr Iagt niður er, að ekki er talið hagkvæmt að reka slíka starfsemi á rikisbúi. Byrjað verður á holda nautaræktinni þegar í haust, en ekki verður hún stór í sniðum fyrst í stað, en verður síðan auk- in eftir því sem liagkvæmt verður talið og kostur er á. Nokkur hænsnarækt hefur verið á Bessa- stöðum undanfarin ár og verður hún nú aukin til muna og fleiri greinum landbúnaðar verður ef til vill bætt við síðar. Til þessa hafa unnið þrír menn á Bessastaðabúinu, auk bústjóra, en hér eftir verða þar ekki nema tveir vinnumenn, en þó verður starfsliðinu fjölgað yfir heyskap- artímann. •stofnun þess og til þessa dags Aðrir í stjórn sambandsins eru nú Páll Líndal borgarlögmaður Reykjavíkur sem er varaformað, Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri í Hafnarfirði, Hermann Eyjólfsson oddviti á Eýrarbakka- Sambandið hefur skrifstofu i Reykjavik og fulltrúi þar er Unnar Stefánsson. Samband ísl- sveitarfélaga hef ur gengt veigamiklu og vaxandi hlutverki sem málsvari eveita- stjórna í landinu, og það hefur átt þátt í að koma mikilvægu sam bandi milli sveitarfélaganna, sem það annast margvíslega fyrir gi-eiðslu fyrir. Sambandið gefur út blaðið Sveit arstjórnarmál, sem kemur út sex f innum á ári og auk þess Hand bók sveitarstjórna sem kemur út einu sinni á ári. Á fulltrúaráðsfundi sambands ins í vor var amþykkt, að Iáta mála mynd af Jónasi Guðmunds 30 þús. mál tsl Siglufjarðar Siglufirði — JM;OÓ. MIKIÐ MAGN af síld hefur borist hinsað að anstan eða um 30 þúsund má[ fram að miðnætti í grær, en þá hófu síldarverksmiðj urnar bræðslu. Símsvari um vaktþjónustu læknanna Sámningarnir samþykktir á SiglififSrSi Siglufirði — JM. OÓ. ÍGÆRKVÖLDl vaT sameiginleg «r fundur í verkalýðsfélögunum '"fcrótti og Brynju- Var þar lesið Upp samkomulag það sem náffist --tfyrir sunnan. Var það samþykkt tneff samhljóða atkvæffum- Á SKRIFSTOFU Læknafélags Reykjavíkur hefur nú verið kom ið fyrir sjálfvirkum símsvara, er gefur upplýsingar um vaktaþión ustu lækna í borginni, einnig upp lýsingar um síma neyðarvaktar og vakia lyfjabúða. Yfir sumarmánuðina liafa sjúkrasamlagslæknar almennt ekki opnar stofur á laugardögum, en í stað þess er í samráði við Sjúkrasamlag Reykjavíkur tekin upp vaktaþjónusta fyrir hádegi á laugardögum. Hverja viku verða ennfremur gefnar upplýsingar í hinum nýja símsvara um þær lækn ingastofur, sem samkv. fyrrnefndu samkomulagi, verða opnar á laug ardögum. Gegna læknar þar smávægilegri sjúkdómstilfellum, er ekki þarfn ast vitjana vaktlækna- Símanúmer liins nýja símsvara er 18888. Stjórn Iæknafélags Reykjavíkur. Silfuriampinn verður afhentur á mánudaginn AÐALFUNDUR Félags fsl. leik- dómenda var lialdinn 9. júní sL Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Sigurður A. Magn- ússon formaður, Gunnar Berg- mann gjaldkeri og Ólafur Jónsson ritari. Ákveðið var á fundinum að veita silfurlampann fyrir leikárið 1964 — 1965, og verður hann afhentur mánudaginn 14. júní kl. 6,30 f Þ j óðlei khússkj allaranum, hliðar- sal. Þar verða frjálsar veitingar en ekki borðhald eins og undan farin ár. Þess er vænzt að styrktarfélag ar, leikarar og aðrir leikhúsmenn fjölmenni til hófsins. syni í tilefni afmælisins, og þesa •að 25 ár eru nú liðin síðan Sveit arstjórnarmál hófu göngu sína. Jónas Guðmundsson 2'i 11. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.