Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 16
K> . Haiin hefur eins og ljúfl inffur unað sér við a'ð klífa blómi skrýdda hjalla brag vísindanna, allt frá afhend ingru npp í sléttubönd, með náítúru íslands og þjóðlíf í baksýn_____Oddur í Mbl- 45. árg. - Föstudagur 11. júní 1965 - 128. tbl. ín vegna borgaranna. Borgin er stórfyrirtœki með fjölda deilda, þar sem litlir napóleonar ráða fyr- ir hverri deild, og því minni, sem deildin er, því harðsnúnari er napóleoninn. Það er nefnilega lítið varið í að „vera yfir“, ef enginm finnur fyrir því hver „yfirmaður- inn“ er. Borgarai eru til þess eins nýtir að borga sín gjöld, en þaS er hréin ósvífni af þeim að ætlast til, að í staðinn komi bjónusta vegna : einhverra smávægilegra éinkahagsmuna þeirra. Öll til- hliðruoarsemi og lempni elur bara upp í borgurunum heimtufrekju og er frá hinum illa. Frétt dagsins Enginn á söltúm sævi framar I magann fær. Síldarbátarnir bundnir bíða við fullar þrær. en Eimskipafélagsflotinn fór úr höfn í gær. LÆVÍS. HÉR A LANDI eru ræktaðar «nilli 40 og 50 tegundir grænmet l> sem söluvara, en að stofni til eru tegundirnar innan við 20, eagði Þorvaldur Kristinsson, for stjóri Söilufélags ^arðyrkj^i <nanna í viðtali við Alþýðublað *S. Lang mest magn er ræktað ef tómötum og gúrkum og hafa tévallt stafað af því nokkur vand fcvæði hve mikið magn kemur á •narkaðinn í einu af þessum teg Vísir viil kaUa okkur tán- unga, en kellingin harð- neitar að vera tánunga- mamma.... - f Guði sé lof að þeir ætla að- loka liöfninni fyrir bíl- um, þá getur maður loks- ins gengið um höfniua án þess aö vera í stöðugri lifs hættu.' '• ...... undum en það sem ekki gengur út jafnóðum og það kemur" á markaðinn er gett í vnnzlu, það er að segja í niðursuðu alls kon ar og fleira. Ekki er nokkur leið að geyma tómata nema í stutt an tíma en nú erum við farrtir að frysta gúrkur og verður þá hægt að hafa þær á markaði allt árið. Nokkur undanfarjn ár höfum við fryst þær á haustin þegar uppskerunni er lokið én þá aðeins í stórum pakkningum ætluðum fyrir veitingahús og matvælaverksmiðjur, en í haust munum við frysta þær í smærri umbúðum fyrir almennan mark að. Tómatar verða óætir séu þeir frystir og er geymslutími þeirra því takmarkaður, en ég geri ráð fyrir að þeir verði til í verzlun um allt fram í desember. Venju lega hafa ferskar gúrkur verið til fram í nóvembermánuð. Und anfarin haust liöfum við fryst bæði blómkál og hvítkál en þó ekki á hverju ári þar sem upp skera þessara tegunda er mjög stopul en kál er ekki ræktað í gróðurhúsum heldur undir ber- um himni og getur ein frostnótt eyðilagt alla sumaruppskeruna- ‘ Nú eru um 120 garðyrkju- menn í Sölufélaginu, flestir þeirrá 1 Árnessýslu, Mosfells sveit og Borgarfirði. SORPTUNNAN var sneisafull ög búin að vera það í marga daga, því að enginn hafði öskubíllinn sézt í hverfinu í því sem næst hálfan mánuð. Pokar og fötur, full af.hvers kyns rusli og úrgangi, voru farin að hrúgast upp, hvar sém nokkurt afdrep var. Loksins birtust sorphreinsunár- menn. Frúin hljóp til og vildi hella úr pokunum og fötunum í tunnuna og fá sorphreinsunarmahn inn til að fara með hana aðra -ferð til að losna við ruslið, sem safnazt hafði fyrir innan dyra. Bað hún manninn nú að duga sér vel og losa sig við óþverrann. — Nei, sagði sorplireinsunar- maðurinn. —• Nei, sagði valdsmaðurinn við bílinn. — Þetta tökum við ekki. — Er þetta kannski ekki sorp? varð konunni á að spyrja. „Við ákveðum, hvað er sorp“ mátti lesa út úr svip mannanna. — Það er ekki tvílosað úr tunn unni, voru dómsorðin. — Kannski verður þetta orðið sorp eftir hálfan mánuð, muldraði konan, þegar hún gekk inn til sín aftur. .' Önnur tunnan við húsið var tóm. því að konan á .hinni hæð- inni var á sjúkrahúsi. Maðurinn á neðri hæðinni var í- vandræðum ■jrneð nokkrar spýtur og spurði sorp hreinsunarmanninn, hvort hann mætti setja þær í tómu tunnuna. Sorphreinsunarmaðurinn tók - Safna fyrir nýja barna- heimilið? Hvað viljið þer rtLÖr.s' börn? “ -Hugsarðu e.idci um annað en mat? þessari málalertan hið bezta og kvaðst ekki skilja í öðru en það yrði tekið. Þrjár af spýtunum stóðu upp úr. Eftir augnablik kom sorphreinsun armáðurinn aftur með turinuna ótæmda. — Verkstjórinn segist ekki taka þær, sagði hann. Þær standa upp úr. Mannauminginn tók löngp spýt- urnar strax upp úr og spurði sorp- hreinsunarmanninn, hvort hann vildi fara með tunnuna þannig. — Nei, það er ekki tvílosað úr tunmmni, svaraði hann. Maðurinn á neðri liæðinn. þorði ekki fyrir sitt litla líf að minnast á, að tunnan liefði yfirleitt ekki verið tæmd, hvað þá tvftæmd. Fólkið, sem frá er sagt hér að ofan, varð fokillt, þegar inn var komið og fór eitthvað að tauta um hjónustu við borgarana og vita þessir menn ekki, að það erum við, útsvarsgreiðendurnir, sem borgum þeim kaupið. Með þessu sýndi fólkið lítinn félagsþroska og kom upp um þá staðreynd, að það kann ekki að búa í nútímaborg. Ef það hefur haldið, að það ætti eitthvað í bænum, þá er eins gott fyrir það að hugsa sig um á ný. Nú til dags eru borgararnir til vegna borgarinnar, en ekki borg- » sidart Fimmtíu grænmetistegundir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.