Alþýðublaðið - 15.06.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 15.06.1965, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 1965 - 45. árg. - 131. tbl. - VERÐ 5 KR. Gísli Halldórsson fékk lampann SILFUKL.AMPINV, sem Félag leikdómenda veitir árlega fyrir bezta leik ársins, var vcittur í gærkvöldi. AS þessu sinni lilaut Gísli Halldórsson þessa viðurkenn ingu fyrir leik sinn í einþáttung- iim Dario Fos, Þjófar, lík og falar konur, sem settir voru upp hjá Leikfélagi Reykjavíkur í vetur, og eru enn I sýningu hjá félaginu. ISIN NÝ Reykjavik. — OÓ. GOSEY.tAN anstan við Surtsey hefur nú skof'ð unn ko'Hnum aft- ur og er nú orðin- 10-12 metr ar á hæð oa nálægt 80 metrum á lengd. Gor'ð á hessum stað er svipað r" áffur var. Áhö'nm á lardhelsisfluítvélinni SI'F varð vnr við bessa nýju eyju. þe'gar f>o“:ð var barna yfir á sjötta timanum í gær. Albvðublaðið bafði samband við skipherrann á Rif Þröst Sigtryggs son, og skýrð; han.” —'o frá, að hann hofði ek>i •"‘ °vinna ná- kv’ænjÍY?a o" að frmr uereindar tölur væm ávWk"n. cn áreiðan- iega ekki fiarri iagi. Annað lag er á bessarí eviu en beirri, sem þarna vnr aðnr. Hin fvrri var eins og háife”"”r pem eosið kom upn úr. en n*in. evinn er nokkuð til i hlés vfð s'r'H "osíð sem beytisi I upp úr siónum austanvert við hana, en á H°ssum sióðum var í •gær strpvir:n«ciriud'ir nð austan og ber hnnn grvcnfnin vestur af gvsn- um. Grvnninvnr em allt kringum gýginn o" verða qnren"in?ar : bon. um annað qinoið og bevtast þá gosefnin í 50—vo me'ra hæð. Ekkert gos var í Surti, en gufa stóð víða upp úr hrauninu. MALM- OG SKIPASMIDIR OÐA TVO DAGSVERKFOLL Keykjavík. EG. SAIVININGAFUNDUR hófst í gærkvöldi kl. 20,30 í Alþingis- húsinu. Voru þar fulltrúar Dags- brúnar, Hlífar, Framsóknar, Fram- tíðarinnar og atvinnurekenda. Stóð fundurinn enn er blaðið fór í prentun um miðnætti og var það- an ekkert að frétta. Fulltrúar Sjó ' mannafélags Reykjavíkur og vinnu veitenda hittast á morgun — og ræða samninga fyrir sjómenn á farskipunum. Átta félög málm og skipasmiða hafa lýst yfir, að með- limir þeirra muni gera eins dags verkfall 22. þessa mánaðar hafi samningar þá ekki tekizt og annað eins dags verkfall 29. þ. m. verði ekki búið að semja þá. Verkalýðsfélagið á Fáskrúðs- firði samþykkti á fundi sínum í gær, að gerast aðili að samkomu- laginu frá 7. júní. Fer tilkynning frá Málm- og skipasmiðasambandi íslands hér á eftir. Samningaviðræður milli málm- og skipasmiða annars vegar og at- vinnurekenda hins vegar hafa legið niðri nú um skeið. Sambandsfé- lög Máim og skipasmiðasambands íslands, sem sameiginlega standa NU ERU aðeins fimm dagar þar til drcg5ð verður í Happdrætti AIHýðublaðsins. í tveimur dráttmn áttu von á sumarleyfisferðum bæði til New Vork og meginlands Evrópu, tveimur Volkswagen og eimim Landrover jeppa. Engin endurnýjun! Miðinn kostar að- eins 100 krónur. að samningamálum nú, hafa falið trúnaðarmannaráðum sínurn að lýsa yfir vinnustöðvun félags- manna í einn dag, þann 22. þ. m. ef samningar ekki hafa tekizt fyrir þann tfma, og ef samningar ekki hafa tekizt fyrir þann 29. þ. m. þá verði vinnustöðvun einnig þann sólarhring. Þau félög sem hér er um að ræða, eru: Féiag járniðnaðarmanna, Rvík, Félag bifvélavirkja, Rvík, Félag blikksmiða, Rvík, Sveinafélag sk-ipasmiða, Rvík, Félag málm- og skipasmiða, Neskaupstað, Járniðnaðarmannafélag Árnes- sýslu, Selfossi, Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri, Sveinafélag járniðnaðarmanna, Vestmannaeyjum. Framhald á 15. síðu Stúdentarnir, sem útskrifuð- ust frá Laugarvatni í fyrra- dag, komu til Reykjavíkur í gær og héldu um mið.iau dag í ferðalag til Borgarfiarðar. Myndin er tekin af stúdín- unum þremur og nokkrum féliig"m þeirra, skömmu áð- ur en þau lögðu af stað. — Mynd af ölium hópnum er á þriðju síðunni. (Mynd: JV). FYRSTI PVRcti siúdeníahópurinn á vorinu útskrifaðist frá Laug arva4ni í fyrradag. í dag verð"r =vo Menntaskólanum í Reykiavík slitið og úiskrif- aðir 1(54 stúdentar, u. b. b. 40 færri en í fyrra. Einnig mun 'ærdómsdeild Verzlun- arskálnns verða slitið í dag. MeP"task"lanum á Akureyri verð"r svo slitið á fiirmtu- dag5"i, þann 17. júní. í fvradag var Menntaskól an’iP’ á T avgarvatni slilið að v?wc-'"-'-i.' fiKimenni. .Téhann Hannessou skólanieistari af- henti nemendum prófskír- Framhald á 15. siðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.