Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 8
,,Hér stóð ég mitt í hörmum hiidarleiksins — alls staðar var verið að drepa menn, alls staðar var dauðinn á ferð og það var — á það legg ég áherzlu — furðu leg lífsreynsla fyrir mann, sem hvorki þurfti að hVýðnast fyrir skipunum né gefa þær, að vera þarna I eldlínunni miðri — fxu-ðu 1 leg líÉsreynsIa svo ekki sé fastar að orði kveðið-“ • Það var William Howard Russ 1 ell, hinn firamúrsfearandi stríðs ; fréttaritari Lundúna—stórblaðs ! ins yTim.es", — maðurinn, sem , réttilega hefur verið nefndur „fað j ir stríðsfréUanwa", — sem lýsti i þannig tilfinningum sínum á með an á orrustunni við Sevastopol istóð haustið 1854. Hann hafði verið fastráðinn "við „Times“ í 12 ár þegar hann í maí 1854 fékk skipun ritstjórans, yfirmanns síns, um að fylgjast með brezkri herdeild til Yalta. Brezka stjórnin hafði ákveðið að styðja Tyrki gegn Rússum, sem teknir voru að ráðast inn í land ið í styrjöld þeirri, sem sprott ið hafði áf deilunni um það, hverj ir hafa skyldu eftirlit með hin ; um helgu ■ stöðum í Jerúsalem; •— rú sneski Zarinn vildi gera upp við Tyrki, „sjúka manninn í ; Evrópu", ejhs og hann nefndi þá. ! Bretar voru harðákveðnir í að hindra Rússa frá því að komast til Kons+antinopel, og vildu því ráðast á rússnesk yfirráðasvæði við rtrendur Svartahafs- Russell slóst í hópinn með brezku könnunarsveitinni á Malta og fylgdi henni til Búlgaríu, það an sem hefja skyldi árásina gegn um Balkanskaga — og sem fyrsti stríðsfréttari*ari veraldarsögunnar í brezkum her.var litið á hann með samblandi af tortryggni og ótta. Frá hernaðarlegu sjónarmiði séð var hann sníkjudýr( laumufar þegi og vadræðabarn án þess þó að hafa nokkuð af sér gert: í fáum orðum sagt plága fyrir aUt og alla, svo að menn voru ekki hrifnir af að þurfa að sjá honum fyrir farkosti, matvælum — og' upplýsingum. Russell varð það fljótlega ljóst að hann var allt ann að en velséður félagi, og að hann — ef hann á annað borð ætti Russell — stríðsfréttaritarinn, sem skapaði sögu . . . nokkurn tíma að ná til vígstöðv- anna — yrði að bjargast en göngu á eigin spýtur. En þar sem Ruseell var stór og glaðlyndur íri með ótæmandi sjóð kátlegra sagna í pokahorninu og sérstæðan persónuleika, eignaðist hann fyrr en varði nokkra vini meðal liðsforingjanna. Meðan her inn þokaðist áfram, gekk ótrúlega grejðlega að sjá honum fyrir rúmi hestum, tjaldi og matföngum; þó að liðsforingjarnir létu enn sem liann væri naumast til. En þeir Sttu þó eftir að uppgötva Það von bráðar, að hann var til — og rúmlega það. Þegar eftir komuna tii Varna byrjaði hann í greinum sínum að ráðast á þann skort á áhrifum og þann algjöra glundroða, sem um þær mundir setti svip sjnn á herskipun Breta- „Látum ekki hermenn okkar týna lífinu sakir gamaldags heimsku okkar,“ þrumaði hann í dálkum „Times". Svo lýsti hann því hvemig hermennimir hryndu niður eins og flugur í kringum hann og oft án þess að hafa svo mikið sem rúmflet til að liggja í, af því að lækna, hermanna spítala og lyf skorti fullkomlega. Aílt kafnaði í botnlausu feni skrif stofumennskunnar." siöðvunum af hermönnunum sjálf um. „Þögnin er þrúgandi — miili hvellra fallbyssuskotanna gat mað ur heyrt þytinn af bjúgsverðun um niðri í dalnum. RiVssarnir vinstra megin við okkur hika ögn við, en hefja svo breiða fram rás í áttina til Balaclava. Jörðin þýtur undan hófum hesta þeirra og með vaxandi ferð æða þeir fram að hinni mjóu og rauðu stál jöðrúðu línu. Tyrkimir hefja nú harða skothríð. á átta hundruð stikna færi um leið og þeir ryðj ast fram. Rússamir eru nú um það bil sex hudruð stikur í burtu og ir —- hann skapaði einnig pólitík. Meðan brezki herinn barðist við strendur Svartahafs, barðist Rusa eíl fyrir sannleikanum i greinum sínum í „Times“ — og saimleikur inn var illa séður af hershöfð ingjum og ríkisstjórn. Barátta hans fyrir því að skýra brezku þjóðinni frá því, í hve ömurlegu ástandi brezk hermál voj-u^ ollu bannlýsingu blaðsins á. sumum stöðum, ónáð yfirstéttarinnar og stirðum brosum vina og kunningj anna, þegar þeir lásu fréttadálka Rússells. En þeir öllu því líka, — af þvf að yfirmenn hans í London brugð „Þegar hann kom heim úr Krím- skaga-herferðinni tii þess m. a. aö hefja umfangsmikinn fyrirlestraleiðang ur, var honum boðið til miðdegisverð- Russell komst fljótlegá að raun um það( sem óteljandi stríðefrétta ritarar eftir hans daga •— og alveg fiam að þessu (Suður—Viet namstpíðið geymir þess einnig dæmilf —hafa verið að sanna, að fréttari'arinn á vígstöðvunum, sem á að |lýea orustunum, verður sjálfur að heyja sitt stríð gegn skrifstofuvaldi, þverýðgi.hætti og tortryggni. Hann sýndi líka ó- tvírætt fram á það, að þeir sigr ar, sem unnir er af fréttariturum að bakj víglínunnar með áhrifum þeirra á allan almenning geta oft á tíðum, haft alveg eins mikil áhrif og heims6ögulega þýðingu og sigrar þeir; sem vinnast á víg ar hjá Palmerston forsætsráðherra t Downing Street 10 og meðan á máltíð- inni stóð, iagði ráðherrann fyrir hann eftirfarandi spurningu: „Hvað munduð þér gera, ef þér á þessari stundu fengjuð yfirstjórn brezka hersins í hendur?" — IVSeiri viðurkenning gat greindum og dugmiklum blaðamanni í i I 'j&m $$£piissMgs MNNM -4 r -■ L-i...... ■ ' ..... . Efri myndin er af brezku drekunum þar sem þeir ráðast á Balaclava, en sú neðri af árásinni á „Fort Kalakov’’ í Krímstríðinu. tæplega hlotnast. hávær skothríð kveður við- En' fjar lægðin er of mikil: Rússarnir verða ekki stöðvaðir, heldur þjóta þeir áfram gegnum reykskýin af öllu því afli, sem hestar og menn ráða yfir- Haldandi niðri í sér andanum bíða allir þess, að storm bylgja þessi ríði niður af klett unum fyrir neðan, en í um það bil 250 síikna fjarlægð heyrist enn ný kúlnahríð og hún veldur ótta og skelfingu meðajl Rúss anna. Þeir snúa við — til hægri og vinstri — hörfa hraðar en þeir sóttu fram- ,,Vel af sér vikið Hálendingar — laglega gert“, hrópa hinir eftirvæntingarfullu á horfendur.“ Þannig bljóðar lýsing Russells af því, sem gat að líta við árásina á Balaclava — fréttin, sem átti eftir að verða tilefni hins þekkta snilldarverks stórskáldsins Tenny sons. En með fréttaflutningi sínum frá vígstöðvunum tókst Russell ekki einungis að skapa bókmennt ust honum aldrei heldur töldu á valt í hann kjark með'skeleggum greinum sínum, — að æðsti hers höfðingi Sevastopol herferðarinn ar, Raglan lávarður, hrökkilaðist frá völdum. „Fólk segir; að þú haf ir gengið að Raglan dauðum“, sagfði ritstjóri „Times“, Ðelane, við Russell, eftir lát hershöfðingj, ans. Og sökum áhrifa.af skrifum Russells varð hugsjónakonu einni, Florence Nigtingale að nafni, ljóst að 'eitthvað varð að gera á sviði líknarmála hersins og í því skyni stofnaði hún til hjálparstarf semi, sem á+ti eftir að skapa nafni hennar ódauðleika og varð byrj un að hinu umfangsmikla starfi Rauða krossins. Sannleikur sá, sem á þennan hátt bar t til Lundúna með skeyt um og skipum varð brezku stjórn innj að falli- Palmers+on tók við stýristaumnum, þó að í efri deild þingsins væri ennþá römm and staða gegn „þessu ekkisens óstandi Russell var í margra aúgum orff g 15. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ í iiii ’ir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.