Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 11
4 IsSandsmet á velheppnuðu Sundmeistaramóti ísiands ÍR hlauf flesfa íslandsmeisfara eða áffa falsins — Keflavík kom næsf með fjóra SUNDMEISTARAMÓT íslands fór frain í Sundlaugr Vesturbæjar núna um helgina. Veður var mjög gott, sérstaklega fyrri daginn, en áhorfendur fáir. Keppni var skemmtileg og jöfn í ýmsum greinum og árangur yfirleitt góð- ur, m. a. voru sett 4 íslands- met, þar af 2 í aukagreinum mótsins á fimmtudag. Erlingur Pálsson, formaður Sundssambands íslands setti mótið með ræðu. Fyrri dag mótsins (keppni í 1500 m. skriðsundi fór fram á fimmtu- dag) var ekkert met sett, en mesta athygli vakti sigur Fylkis Ágústs- sonar, Vestra, í 100 m. bringu- sundi. Hann náði næstbezta tíma íslendings, synti á 1:13,8 mín. — Metið á Hörður B. Finnsson, ÍR, 1:11,1 mín. en hann varð annar nú, á 1:14,9, Fylkir, sem aðeins er 21 árs, er mjög sterkur sundmað- ur og virðist geta gert mun betur- Þess má geta, að Fylkir er þjálf- ari hinna mörgu ungu og efnilegu sundmanna og kvenna frá ísafirði. . Guðmundur Gíslason, ÍR, vann bezta afrek fyrri dags. sigraði með yfirburðum í 100 m. skriðsundi, á 57,4 sek. Guðmundur hafði einn- ig yfirburði í 200 m. fjórsundi, synti á 2:22,6 mín. sem er aðeins 1/10 úr sek. lakara, en hans eigið met. Hinum ungu og efnilegu sund- konum Ármanns tókst ekki að ógna_ Hrafnhildi Guðm. ÍR fyrri daginn. Hún sigraði örugglega, bæði í 100 m. baksundi og 200 m. baksundi, en vantaði töluvert ó met sín, enda Utið æft í vetur og vor. Davíð Valgarðsson, ÍBK, sigraði með yfirburðum i 200 m. baksundi en var langt frá meti Guðmund- ar, synti á 2:43,9, en metið er 2:25,1 mín. Boðsundin voru skemmtileg, sérstaklega karlasundið. Ármann sigraði örugglega í 3x50 m. þrí- sundi, en metið hélt velli. í 4x100 m. fjórsundi börðust Ármann og Sundfélag Hafnarfjarðar. Ár- menningar höfðu lengst af for | ystuna, en Erling Georgsson, sem synti endasprettinn fyrir SH, — | snerti bakkann augnabliki á und an Siggeiri Siggeirssyni og þar með tryggði SH sér sigur. ★ Tvö met. Árangur varð enn betri síðari dag mótsins, í fyrsta sundinu, 100 m. flugsundi, sigraði Davíð Val- gárðsson á nýju íslandsmeti, — 1:02,7 mín., sem jafnframt er bezta sundmet íslendinga skv. stigatöflu, gefur 1012 stig. Gamla Davíð Valgarðsson, ÍBK — íslandsmet og 4 meistarastig. metið 1:03,5 mín. átti Davíð sjálf- ur. Guðmundur Gíslason, veitti Davíð hörkukeppni og synti einn- ig á betri tima en gamla metið, 1:03,1. Keppni var mjög skemmtileg í 400 m. skriðsundi, Guðm. hafði forystu 350 m., en þá fór Davíð fram úr og sigraði. Tímarnir voru góðir, og Davíð var aðeins 2,5 sek. frá meti Guðmundar, synti á 4:41,0 mín. Hrafnhildur Guðm. hlaut þrjá íslandsmeistaratitla á sunnudag og hlaut því alls fimm, eða flesta á mótinu. Næstur kom Davíð Val- garðsson með fjóra meistaratitla og fiesta í karlagreinum. Hrafn- hildur sigraði í öllum sínum grein um með yfirburðum, nema í 100 m. skriðsundi, þar veitti 13 ára stúlka úr Ármanni.Hrafnhildur Kristjánsdóttir henni mikla keppni og vakti athygli, synti á 1:08,5 mín-, sem er nýtt telpna met. Gamla metið átti Ágústa Þor steinsdót*ir, 1:09,5 mín- Greinarn ar sem Hrafnhildur sigraði í á sunnudag voru 100 m. brlngusund, 100 m. baksund og 200 m. fjór sund. Þeir Guðmundur Gíslason og Davíð Valgarðsson háðu aliharða baráttu í 100 m. baksundi, en þar hafði Guðmundur betur( en Davíð er í framför „á bakinu“- Keppni var geysihörð í 200 m. bringusundi milli Árna Þ- Kristj ánssonar og Fylkis Ágústssonar. Fylkir hafði forystu í byrjun sund ins, en úfhald Árna var betra og hann hlaut íslandsmeist- aratitilinn, tími hans var 2:42,6 mín., sá bezti á keppnistímabil, inu. SH. sigraði í 4x200 m. skrið sundi, þrátt fyrir fjarveru Ómars Kiartan=sonnr. tími SH var 10:08.4 mín. met Ægis frá 1957 er 9:52,8 mín. og með Ómari er það í hættu- Að Ookum voru afhentir tveir afreksbikarar. Pálsbikarinn, sem forseti íslends, herra Ásgeir Ás geirsson gaf er veittur fyrir bezta afrek mót-ins skv. stigatöflu. Da víð Valgarðsson, Keflavík vann hann að bessu sinni fyrfr 100 m. flugsund si't, 1:02,7 mín. Þá vann Hrafnhildur Guðmundsdóttjr tR. bikar, sem gefinn er til minning ar um Ko'brúnu Ólafsdóttur sund konu. Hann er veittur fyrir bez*a afrek konu á tímabilinu miili sundmeistaramóta. Bezta afrekið Arni Þ. Kristjánsson, SH, hlaut 3 meistarastig, þar af 2 í boösundum og Guömundur Gíslason, IR, vann 3 meistarastig í einstaklingsgreinum. Mest bar á þessum þrem dömum á Suhdmeistaramótinu. í miöið er Hrafnhildur Guömundsdóttir, ÍR, sem hlaut 5 meistarastig, vann öll kvennasundin, hún vann auk þess Kolbrúnarbikarinn og setti tvö met. Til vinstri er Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Ármanni, hún setti 3 telpnamet og til hægri er Matthildur Guðmundsdóttir, Ármanni, sem setti 2 stúlknamet. — (Myndir: JV). var 100 m- skriðsund Hrafnhild ar, 1:04,2 mín. ’Að móti loknu bauð Sundsam band íslands sundfólkinu og nokkr um gestum til kaffisamsætis í Breiðfirðingabúð. Erlingur Páls son, formaður SSÍ flutti þar ávarp þakkaði sundfólki góð afrek og hvatti það til frekari dáða. Hörð ur Óskarsson þakkaði fyrir hönd utanbæjarmanna- ÚRSLIT: mo m. skriðsund karla: nnðmundur Gfslason IR. 57.4 sek. Davíð Valgarðsson IBK. 60,6 Guðm. Þ. Harðarson Æ. 61,2 sek. Trausti Júlíusson, A, 61,8 sek. , ■ 100 m. bringusund karla: Pvlkir Agústsson Vestrn 1:13,8 mín. Hörður B. Finnsson 1R. 1:14,9 mín. Arni Þ. Kristián«=on SH 1:15,9 mín. Gestur Jónsson SH. 1:18,9 '*fl n. liaksund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd. ÍR, 1:20.6 mín. Hrafnhildur Kristiánsd. A. 1:23.1 mín. Auður Guðiónsdóttir ÍBK. 1:25,1 mín. Hulda Róhertsdóttir SH, 1:29,8 mín. zoo m. haksund karla: Davíð Valearðsson ÍBK. 2:43.9 mín. Trausti Júlíusson A. 2.49.0 mín Guðmundur Þ. Harðarson Æ. 2:53,5 mín. ’OO m. hrineusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir IR 3:03.1 Matthildur Guðmundsdóttir A 3:07,2 Kveló Hauksdlóttir A. 3:14,0 mín. Knlbrún Leifsdnttir Vestra 3:17.0 mín. Sigrún Einarsdóttir A, 3:17,0 mín. 300 m. f.iórsund karla: Gnðmundur Gfsioson 1R 2:22.6 mín. Davíð Valgarðsson IRK 2:30.0 mín. Guðmundur Þ. Harðarson Æ, 2:41,1 Trausti Júlíusson Á, 2:50,7 mín. 3x50 m. brísund kvenna.: A.-sveit Annanns. 1:52.0 mfn. Sveit Vestra 1:56.1 mín. R. -Sveit Armanns 1:59,0 mín. Sveit SH 2:00,4 avioo m. fiórsund karla: Sveit SH 5:00.8 mín. Sveit Armanns 5:00.8 mín. Sveit Vestra 5:20,8 mín. sÍHARI BAGUR: ioo m. fluesund karla: Davfð Valfjarðss. ÍBK 1:02.7 tsl. met Guðmundur Gíslason IR 1:03,1 mín. Trausti Júlíusson A, 1:08,6 mín. 'nfl m. hrineusnnd kvenna.: Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR 1:24.2 Matthildur Guðmundsdóttir A 1:27.7 Kolbnin Leifsdóttir Vestra 1:29.2 mín. Eygló Hauksdóttir A, 1:29,9 mín. ■100 m. skriðsund karia. Davíð Valoarsson IBK 4:41.0 mín. Guðmundur Gíslason tR 4:46,5 mín. Trausti Júlíusson A 5:07.2 mín. Gunnar Kristiánsson SH, 5:24.5 mín. Enar Einarsson Vestra 5:26,3 Sv. met. 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR, 1:07,9 Hrafnhildur Kristjánsdóttir A, 1:08,5 Matthildur Guðmundsd. A, 1:13,0 mín. Guðfinna Svavarsdóttir A, 1:14,4 mín. 100 m. haksund karla: Guðmundur Gíslason ÍR, 1.08,9 mín. Davíð Valgarðsson IBK 1:10,8 mín. Tryggvl Tryggvason Vestra 1:23,5 mín. 200 m. bringusund karla: Arni Þ. Kristjánson SH. 2:42,6 mín. Fylkir Agústsson Vestra 2:44,6 mfn. Gestur Jónsson SH. 2:49,8 mín. Reynir Guðmundsson Á, 2:52,8 mín. 200 m. fjórsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR 2:53,5 Matthildur Guðmundsdóttir A 3:bQ.O Fylkir Ágústsson, Vestra — 1.13,8 niín. í 100 m. br. Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á 3:03,3- Kolbrún Leifsdóttir Vestra 3:13,1 mín. 4x200 m. skriðsund karla: Sveit SH. 10:08,4 mín. Sveit Armanns 10:15,3 mín. Sveit Vestra 10:38,9 mín. 4x100 m. skriðsund kvenna (aukagrein) Sveit Ármanns, 5:03,9 mín. Jielía cr i fyrsta sinn, sem konur synda Jn'ssa vegalengd og árangurinn er því að sjálfsögðu nýtt íslendsmet. 17. júní inófið í WéId ★ Frjálsíþróttakeppni 17. júní mótsins hefst á MclaveH'inum kl. 8 í kvöld. Keppt veröur í efíirtöld um greinum: 200 400 og 1500 m. hlaupum, hástökki þrístökki sfeggjuklBslll, spjótkaisti, kringiu kasti langstökki kvenna og 4x100 m. boðhlaupi. Flestir beztú frjáls íþróttmenn íandsins taka þátt-i mótinu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. júní 1965^12,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.